1 / 13

20. Öldin Aldamót

20. Öldin Aldamót. Heimssýning í París árið 1900 Títanic, skipið ósökkvanlega sökk árið 1912 20. Öldin stundum kölluð öld Bandaríkjanna

shea
Télécharger la présentation

20. Öldin Aldamót

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 20. ÖldinAldamót • Heimssýning í París árið 1900 • Títanic, skipið ósökkvanlega sökk árið 1912 • 20. Öldin stundum kölluð öld Bandaríkjanna • Tækniframfarir og iðnvæðing, straumur innflytjenda, New York fjölþjóðlegur suðupottur, fyrstu skýjakljúfarnir, færibönd notuð í verksmiðjum: fjöldaframleiðsla í iðnaði. • Vélvæðing hófst á Íslandi á Ísafirði: fyrsti vélbáturinn. 10 árum síðar um 400 vélbátar á Íslandi. Aukinn afli. • Norðmenn og Bretar veiddu við Íslandsstrendur um aldamótin. Tugir þúsunda erlendra sjómanna árlega.

  2. 20. ÖldinAldamót • Fiskveiðilögsaga Íslendinga: 1901 = 3 sjómílur • Ein sjómíla= 1850 metrar. • Yfirgangur Breta á togurunum (ný tegund veiðarfæra) • Fyrsti íslenski togarinn 1905 • Á 19. Öld: fjárskortur og fátækt – hemill á framfarir • Íslandsbanki stofnaður 1904: lán til togarakaupa • Togarar og vélbátar = stóraukin afköst • Frá 1905 – 1916 = þrefaldaðist sjávarafli • Fólk streymdi úr sveitum í sjávarplássin • Afleiðing iðnbiltingarinnar sem hófst á 18. öld i Englandi

  3. 20. ÖldinAldamót • Vélvæðing í íslenskum sjávarútvegi = velmegun • Hagvöxtur fram að heimsstyrjöldinni fyrri 1914 • Reykjavík: gróska. “Borg tækifæranna” • Íslendingar byrja að nota vatnsorku um aldamótin • Fyrsta rafstöðin til almenningsnota í Hafnarfirði 1904 • Hálfri öld síðar – nær allir landsmenn með rafmagn • Hugmyndir um virkjanir: Einar Benediktsson – Dettifoss og Gullfoss • Heimastjórnin ( fyrsti íslandsráðherrann Hannes Hafstein) – neikvæð viðhorf í garð Dana

  4. 20. ÖldinAldamót • Tækninýjungar á Íslandi: • Ritsíminn 1903: þjappaði þjóðinni saman, nýjar fréttir að utan og færði fjör í viðskipti og verslun • Bifreið 1904. Fjölgaði mikið um 1920. • Aldrei lest á Íslandi fyrir utan litla lest í Reykjavík til að flytja grjót til hafnargerðarinnar. Nánar um bifreiðar á Íslandi í sögulegu samhengi má finna á vef Árbæjarsafns undir sýningar. http://www.arbaejarsafn.is/

  5. 20. ÖldinAldamót • 20. öldin stundum kölluð “öld verkafólksins”. • Réttindi og kjör bötnuðu • Laun nú greidd í peningum og samkvæmt töxtum • Verkamannafélagið Dagsbrún stofnað 1906 í Reykjavík • Bárufélögin, fyrstu stéttarfélögin • Verkakvennafélagið Framsókn 1914 • ASÍ, Alþýðusamband Íslands 1916: heildarsamtök verkafólks • Samtök atvinnurekenda urðu til nokkru seinna eða um 1930 • Vinnulöggjöf 1938: Tímamót í verkalýðsmálum. Verkalýðsfélögin viðurkennd í verki.

  6. 20. ÖldinStormasöm ár • “Morð aldarinnar” 1914 á Balkanskaga • Í Sarajevo sem þá tilheyrði Austurríska keisaradæminu var ríkiserfinginn Franz Ferdinand skotinn ásamt konu sinni. • Hvers vegna svona örlagaríkt? Sjá bls. 152 – 154 • Heimsstyrjöld skall á 1914 sem afleiðing viðhorfa, atburða og ástands. Morðið á Ferdinand var aðeins neistinn sem kveikti endanlega í púðrinu. • Stríðið mikla. 1914 – 1918 • Viðskipti hófust milli Íslands og BNA til að koma í veg fyrir skort á nauðsynjavöru. • Ísland á áhrifasvæði Breta

  7. 20. ÖldinStormasöm ár • Stríðið mikla • Miðveldin: Þýskaland, Austurríki-Ungverjaland (Austurríska keisaradæmið), Tyrkjaveldi og Búlgaría. • Bandamenn: Bretar, Frakkar, Rússar, Belgar, Serbar o.f. Þjóðir á Balkanskaga, síðar Ítalir´, Bandaríkin, Ástralía og Kanada. Japanir o.fl. studdu einnig Bandamenn • Bandamenn unnu sigur og samið var um vopnahlé þann 11. 11. Kl. 11 árið 1918. • Ný hertækni: jarðsprengjur, tundurdufl, risafallbyssur, eiturgas, flugvélar, kafbátar og skriðdrekar. • Skotgrafahernaður einkennandi • Konur gengu í margvísleg störf karlmanna s.s. í verksmiðjum

  8. 20. ÖldinStormasöm ár • Ný ásýnd Evrópu • Heimsstyrkjöldin fyrri: forleikur að þeirri síðari • Plægði akurinn fyrir kommúnisma, fasisma og nasisma • Ein afleiðingin var byltingin í Rússlandi 1917- bolsévikar • Breytingar á landamærum og ríkjaskipan • 1919 friðarráðstefna í París: Versalasamningurinn • Þjóðabandalag stofnað til að stuðla að friði

  9. 20. ÖldinStormasöm ár • Fáninn 1915, deilur um fánann við Dani. • Sambandslögin 1. desember 1918. • Fyrsta grein: “Danmörk og Ísland eru frjáls og fullvalda ríki, í sambandi um einn og sama konung.” • Íslendingar enn þegnar Danakonungi en þó ekki danskri stjórn. • Danir fóru með utanríkismál s.s. Landhelgismál • Þjóðaratkvæðagreiðsla: 43,8% þjóðarinnar nýtti kosningarétt sinn. Meirihluti samþykkti • Hvor þjóð gat krafist endurskoðunar eftir árslok 1940 og fellt þau úr gildi ef ekki næðist nýtt samkomulag innan 3 ára

  10. 20. ÖldinStormasöm ár • Spænska veikin felldi 500 Íslendinga 1918 • Berklar (Hvíti dauði) – Vífilsstaðir – SÍBS • Fullveldi landsins 1918 knúði menn til umhugsunar um þjóðerni og þjóðmenningu • Hátíð á Þingvöllum 1930: 1000 ára afmæli Alþingis • Vínbann á Íslandi frá 1915 til 1935: hvers vegna? The Drunk, ca. 1924. Mynd eftir George Bellows.Eiginkona berst við drukkinn mann sinn. Myndskreyting við grein sem birtist á þessu árabili og fjallaði um ástæður vínbannsins. Sjá nánar á vefnum: http://www.loc.gov/loc/lcib/9910/life.html

  11. 20. ÖldinFjórflokkarnir • Stjórnmálaflokkar á Íslandi á fyrri hluta 20. Aldar • Alþýðuflokkurinn 1916 – jafnaðarstefna (sósíaldemokratar) • Útrýma fátækt, jafna lífskjör, félagslegt öryggi, ríkisrekstur eða þjóðnýting í atvinnulífinu • Framsóknarflokkurinn 1916 stofnaður af bændum • Kaupfélög og samvinnuhreyfing, gangrýndu þéttbýlið og veldi kaupmanna og atvinnurekanda • Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur skipuðu “stjórn hinna vinnandi stétta” árið 1934. • Framsóknarflokkurinn naut góðs af kjördæmaskipaninni en samkvæmt henni höfðu landsbyggðaratkvæði meira vægi en atkvæði fólks í þéttbýli.

  12. 20. ÖldinFjórflokkarnir • Heimastjórnarflokkurinn. Liðsmenn gengu flestir í Íhaldsflokkinn upp úr 1920. – Sjálfstæðisflokkurinn • Stétt með stétt. Sjálfstæði þjóðarinnar og einstaklinga. Einkaframtak og frjáls samkeppni. Gegn ríkisumsvifum. • Kommúnistaflokkurinn stofnaður 1930. • Bylting verkalýðsins og alræði öreiganna • Fjórflokkarnir • Málgögn flokkanna: Alþýðublaðið, Tíminn, Dagur, Vísir, Morgunblaðið og Þjóðviljinn. Kommúnistafl. Alþýðufl. Framsóknarfl. Sjálfstæðisfl.

  13. 20. Öldin • Fasistar á Ítalíu og Spáni– Mussolin og Franco • Nasistar í Þýskalandi – Hitler • Kreppuárin- atvinnuleysi – New Deal í Bandaríkjunum • Kreppunni lauk í heimsstyrjöldinni síðari • Atvinnuleysistryggingum komið á • Lífeyrisgreiðslur teknar upp • Kreppan mikla örlagarík • Spillti samskiptum þjóða • Viðskiptamúrar, öfgahreyfingar fleyttu einræðisherrum til valda. Ein mikilvægasta orsök heimsstyrjaldarinnar síðari

More Related