220 likes | 401 Vues
Flug og byggðaþróun. * Ýmsar tilgátur og staðhæfingar * Flestar tölur lýsa stærðargráðu en ekki niðurstöðu mælinga * Til umræðu. Kafli 1. Flug og byggð á Íslandi. Flug og byggð á Íslandi. Tilgátur:. Án flugs vildu sárfáir búa á Íslandi. Flug er undirstaða nútíma búsetu á Íslandi.
E N D
Flug og byggðaþróun * Ýmsar tilgátur og staðhæfingar * Flestar tölur lýsa stærðargráðu en ekki niðurstöðu mælinga * Til umræðu Pétur K Maack
Kafli 1 Flug og byggð á Íslandi Pétur K Maack
Flug og byggð á Íslandi • Tilgátur: Án flugs vildu sárfáir búa á Íslandi Flug er undirstaða nútíma búsetu á Íslandi Pétur K Maack
Fáeinar tölur þessu til stuðnings • Rúm 470 þ. Íslendingar fóru úr landi með flugi árið 2007 • Flestir komu heim aftur • Notuðu um 85 milljarða erlendis • 180 þ.kr. á mann Íslendingar nú til dags ferðast og vilja geta ferðast Pétur K Maack
Erlendir farþegar • Fjöldi erlendra ríkisborgarar sem komu til landsins var rúm 470 þ. • Þeir nota um 60 milljarða hérlendis • Kannski nær 100 milljörðum ??(Tourisim Satelite Account ?) • 12,6% gjaldeyristekna frá ferðamönnum • Sú tala 5% á Norðurlöndum Ferðaþjónusta mjög mikilvæg atvinnugrein Pétur K Maack
Nauðsyn flugs vegna annarra atvinnuvega • 12-15% farþega í viðskiptaerindum • Líklega yfir 100 þ. á ári • Tæp 300 manns á dag • Innlendir og erlendir • ,,Allnokkrir starfa erlendis og koma heim um helgar” Nútíma viðskipti og höfuðstöðvar fyrirtækja hérlendis óhugsandi án reglubundins flugs Pétur K Maack
Flugið sem atvinnugrein • Til og frá landinu – 40 milljarðar ? • Ath. líka erlendir flugrekendur • Innanlandsflug 4-5 milljarðar • Íslenskir flugrekendur árið 2006 • Áætlað út frá flugtímum og verðmæti flugtíma. Alls 195 þ. flugtímar • Samtals yfir 120 milljarða virði árið 2006 • Atlanta, Icelandair, Flugfélag Íslands, JetX. Bláfugl, City Star, (Flugskóli Íslands), o.fl. Pétur K Maack
Framleiðslutekjur árið 2006 Pétur K Maack
Flugið sem atvinnugrein á Íslandi • Bandaríkjamenn mesta flugþjóð í heimi í flutningaflugi (atvinnu) Íslendingar 10 sinnum umsvifameiri en Bandaríkjamenn miðað við höfðatölu ? Pétur K Maack
Starfsmenn í flugi • Flugstjórar og flugmenníslensk flugskírteini 700 • Erlendir flugmenn í íslenskum loftförum tæp 300 • Flugvéltæknar tæp 500 • Aðrir áhafnameðlimir ?? Pétur K Maack
Flug Flug gríðarlega mikilvæg starfsemi á Íslandi og grundvöllur búsetu Pétur K Maack
Kafli 2 Innanlandsflug og byggðaþróun Pétur K Maack
Farþegar um aðra flugvelli en KEF • Innanlandsflug um KEF nánast ekkert • Farþegar um aðra flugvelli í innanlandsflugi – hreyfingar 932 þ Um 240 þ farþegar ef reiknað er með að fljúga fram og til baka Pétur K Maack
Farþegar frá landinu (eða til) • Keflavíkurflugvöllur rúm 900 þ • Reykjavíkurflugvöllur um 20 þ • Egilsstaðaflugvöllur 10 þ • Akureyraflugvöllur 6 þ • Norræna 8-10 þ Langmest um Keflavíkurflugvöll > 95%Vaxandi frá RVK, AK, EGS Pétur K Maack
Innanlandsflug árið 2007 • Alls ein milljón hreyfing/farþega á flugvöllum öðrum en KEF • Reykjavík 471 þ farþega um völlinn • Bakki 24 þ farþega um völlinn • SAMTALS 495 Þ farþega - tæp 250 þ nöfn • Akureyri 221 þ farþega um völlinn • Egilsstaðir 158 Þ farþega um völlinn • Ísafjörður 50 þ farþega um völlinn • Vestmann. 49 þ farþega um völlinn • Hornafj. 10 Þ farþega um völlinn Pétur K Maack
Innanlandsflug - Innanlandsvellir Fjöldi farþega í innanlandsflugi árið 2007 er sá mesti frá upphafi heldur meiri en árið 1999Tæpir 950 þ eða tæp 240 þ persónur Aldrei hafa farið fleiri farþegar um flugvellina RVK, EGS, AEY Pétur K Maack
Hvers virði er þetta flug fyrir byggðir landsins ? • Velta 4-5 milljarðar í innanlandsflugi • Viðskiptafarþegar 30-40%; 75 þ–100 þ á ári • 350 -400 viðskiptafarþegar virka daga frá Rvk. • Fargjöld þeirra 5-7 m.kr. á dag • Virði þessara starfa á dag ? - 15 m.kr. á dag? • Væri þessi starfsemi ef flugs nyti ekki ? • Sérfræðistörf ? Sérfræðivinna sem fer á milli um 3-4 milljarða virði á ári ? Pétur K Maack
Önnur mikilvæg áhrif flugs innanlands • Sérfræðistörf • Rannsóknir, kennsla, tæknimál, sérhæfðir iðnaðarmenn, .... • Birgðastjórnun - varahlutir • Heilbrigðisþjónusta – sjúkraflug • Tengsl ættingja • Sameiginlegt forræði barna ? • Flugöryggi í flutningaflugi miklu meira en á vegum. Pétur K Maack
Samgönguáætlun • Stefnt að sem flestir eigi greiðan að gang að höfuðborgarsvæðinu innan 3,5 klst. • (Drögin frá samgönguráði lögðu til 3 klst.) Tilgáta: Tilflutningur sérfræðistarfa sbr. að framan byggir á 1 – 1,5 klst. ferð Pétur K Maack
60-70 % farþega ekki í viðskiptaferð • Dæmi um mikilvægi innanlandsflug? • Hluti af kjarasamningi • (Starfsmenn Alcoa 10-12 ferðir á ári innanlands – hluti starfskjara) • Það eru gerðir þjónustusamningar um flug • 3,5 klst. viðmið í samræmdri samgönguáætlun Útboð á staði; Bíldudalur, Gjögur, Sauðarkrókur, Þórshöfn, Vopnafjörður, Grímsey, Höfn, Vestmannaeyjar, • Í Bandaríkjum eru flugfélög sem gera beinlínis út á slíka samninga Pétur K Maack
Reykjavíkurflugvöllur (Skýrsla frá í apríl 2007) • B-kostir (= fara úr Vatnsmýrinni) sýna mun meiri þjóðhagslega hagkvæmni • (Megin hagkvæmnin vegna minni aksturs innanbæjar) • Kostur B1a Hólmsheiði • Gera verður fyrirvara um þann kost er varðar nýtingu vegna hæðar lands;135m • Kostur B2a Keflavíkurflugvöllur • Veldur umtalsverði afturför í flugsamgöngum innanlands Pétur K Maack
Til hugleiðinga Hvaða áhrif hefur það á byggðaþróunef/þegar verulegar breytingar verðaá flugvelli á höfuðborgarsvæðinu ????? Pétur K Maack