1 / 11

Rómantík

Rómantík . Þjóð – ljóð (bls. 97-104 Íslenskar bókmenntir 1550-1900) Um þjóskáldin: Gröndal, Steingrím og Matthías. Benedikt Gröndal (1826-1907). Verk : Dægradvöl (sjálfsævisaga, 1893-94) .Birtir sjálfslýsingu og umsögn um menn og samtíma.

shiela
Télécharger la présentation

Rómantík

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Rómantík • Þjóð – ljóð (bls. 97-104 Íslenskar bókmenntir 1550-1900) • Um þjóskáldin: Gröndal, Steingrím og Matthías. Eygló Eiðsdóttir

  2. Benedikt Gröndal (1826-1907) • Verk: • Dægradvöl (sjálfsævisaga, 1893-94) .Birtir sjálfslýsingu og umsögn um menn og samtíma. • Sagan af Heljarslóðarorrustu (1861): Ýkjukennd skopádeila um bardaga milli Frakklands og Austurríkis. Eygló Eiðsdóttir

  3. Benedikt Gröndal (frh.) • Gandreiðin (Háðleikur, 1866). Um pólitíska andstæðinga Jóns Sigurðssonar. • Yrkir ljóð. Var skáld innblástursins. Háfleyg hugsun. Ljóðasafnið Svava (1860) birtir ljóð hans og fl. • Heldur fyrirlestra og skrifar greinar um skáldskap. (1853 og 1888) Eygló Eiðsdóttir

  4. Benedikt Gröndal (frh.) • Var menntaður í norrænum málum og klassískum.Lauk við þýðingu föður síns á Kviðum Hómers. • Kenndi náttúrufræði við Lærða skólann. • Málaði og teiknaði (dýramyndir). Eygló Eiðsdóttir

  5. Steingrímur Thorsteinsson (1831-1913) • Lauk námi í latínu, grísku, sögu og norrænu. • Bjó í Kaupmannahöfn lengi og starfaði við kennslu og þýðingar. • Er ljóðskáld. Frægur fyrir náttúruljóð. Beinir sjónum að landinu, maðurinn “frammi fyrir náttúrunni”. Svanasöngur á heið og Sumarnótt til dæmis. Eygló Eiðsdóttir

  6. Steingr. Thorsteinsson • Vorhvöt birtist 1870 í Nýjum félagsritum. Hvatningarljóð í sjálfstæðisbaráttunni. • Breytti gjarnan ljóðum sínum síðar. • Þýddi Lé konung e. Shakespeare (1864), Þúsund og eina nótt, Dæmisögur Esóps (1895, 1904), ævintýri H. C. Andersen (1904, 1908) Eygló Eiðsdóttir

  7. Matthías Jochumsson(1835-1920) • Samdi leikritið Útilegumennirnir (1862). • Þýddi Friðþjófssögu eftir Tegnér (ljóðsaga) • Þýddi 4 leikrit eftir Shakespeare: Macbeth (1874), Hamlet Danaprins (1879), Óthelló (1882),Rómeó og Júlía (1887) Eygló Eiðsdóttir

  8. Matthías Jochumsson • Þýddi leikrit eftir Byron og Ibsen og Sögur herlæknisins eftir Topelius. • Matthías var skáld innblástursins, sbr. Hafísinn. Ljóðin oft lausleg í byggingu. • Matthís orti mörg trúarljóð (prestur) og marga sálma (í sálmabókinni) • Orti þjósönginn, Ó guð vors lands. Eygló Eiðsdóttir

  9. Grímur Thomsen(1820-1896) • Fyrsta kvæði hans birtist í Fjölni. • Nam erlendar samtímabókmenntir. Skrifaði Um nýja skáldskapinn franska (1843) • Skrifaði um Byron hinn enska (MA-ritgerð) • Flutti til Íslands 1867 og orti meira eftir 1860. Eygló Eiðsdóttir

  10. Grímur Thomsen (frh.) • Söguljóð voru áberandi hjá Grími. (íslenskar þjóðsögur, þjóðkvæði og þjóðtrú) • Náttúrulýsingar og mannlýsingar auk vætta áberandi í kveðskap hans. • Einstaklingshyggja áberandi í ljóðum hans. Eygló Eiðsdóttir

  11. Þjóð - ljóð • Til baka Eygló Eiðsdóttir

More Related