210 likes | 302 Vues
Upplýsing. Félag bókasafns- og upplýsingafræða Málfundur haldinn í Lögbergi 6. apríl 2004. um MLIS nám, nýja námsleið í bókasafns- og upplýsingafræðiskor Framsöguerindi: Jóhanna Gunnlaugsdóttir skorarformaður. Kröfur um MLIS Ferill innan Háskóla Íslands Nám á meistarastigi í skorinni
E N D
Upplýsing. Félag bókasafns- og upplýsingafræðaMálfundur haldinn í Lögbergi 6. apríl 2004 um MLIS nám, nýja námsleið í bókasafns- og upplýsingafræðiskor Framsöguerindi: Jóhanna Gunnlaugsdóttir skorarformaður
Kröfur um MLIS Ferill innan Háskóla Íslands Nám á meistarastigi í skorinni MLIS, nýjung í skorinni Þróun MLIS Markmiðin fimm MLIS, námið MLIS, inntökuskilyrði MLIS, umsóknir MLIS, fjöldatakmarkanir MLIS, frekari upplýsingar Umfjöllun í dag Jóhanna Gunnlaugsdóttir skorarformaður
Kröfur um nýja námsleið á meistarastigi • Kröfur frá nemendum með háskólapróf í annarri grein • starfsréttinganám til 60 eininga á BA stigi • Kröfur frá háskólasamfélaginu • greinar í vaxandi mæli að bjóða upp á starfstengt nám á meistarastigi • Fjárhagslegar kröfur Jóhanna Gunnlaugsdóttir skorarformaður
Ferill nýrrar námsleiðar innanHáskóla Íslands • Umræður á kennarafundi skorar • Umsókn fer fyrir • skorarnefnd • rannsóknarnámsnefnd deildar • deildarráð • deildarfund • háskólaráð • MLIS samþykkt einróma á öllum stigum Jóhanna Gunnlaugsdóttir skorarformaður
Nám á meistarastigi í bókasafns- og upplýsingafræði • MLIS nám til 60 eininga (Master of Library and Information Science) fyrir nemendur sem lokið hafa háskólaprófi í annarri grein en bókasafns- og upplýsingafræði • Einstaklingsbundið, rannsóknartengt MA nám til 60 eininga fyrir nemendur sem lokið hafa BA prófi í bókasafns- og upplýsingafræði • Nemendur í greininni geta sótt um nám að hluta til erlendra háskóla m.a. á vegum NORDPLUS og ERASMUS Jóhanna Gunnlaugsdóttir skorarformaður
MLIS - Master of Library and Information Science • Námsleiðin endurspeglar þörf fyrir fagmenntun í stétt þar sem meistaragráða verður æ algengari á Íslandi sem annars staðar Jóhanna Gunnlaugsdóttir skorarformaður
MLIS, nýjung í skorinni • Háskólaárið 2004 - 2005 er í fyrsta sinn boðið upp á meistaranám í bókasafns- og upplýsingafræði (MLIS) fyrir þá • sem hyggjast starfa sem bókasafns- og upplýsingafræðingar, skjalastjórar og/eða þekkingarstjórar og • sem þegar hafa lokið háskólagráðu í annarri grein en bókasafns- og upplýsingafræði Jóhanna Gunnlaugsdóttir skorarformaður
MLIS, þróun námsleiðar(1/2) • MLIS námið hefur verið þróað með hliðsjón af alþjóðlegum samtökum á sviði bókasafns- og upplýsingafræði • The Standards for Library Schools Update: Report 1999 frá Alþjóðasambandi bókasafns- og bókavarðafélaga (IFLA) • The Standards for Accreditation of Masters Programs in Libriary and Information Studies 1992 frá Sambandi bandarískra bókasafna (ALA) • The Competencies for Special Librarians of the 21st Century frá Sambandi bókavarða í sérfræði- og rannsóknabókasöfnum (SLA) Jóhanna Gunnlaugsdóttir skorarformaður
MLIS, þróun námsleiðar(2/2) • MLIS námið tekur ennfremur mið af framhaldsnámi í öðrum skorum Háskóla Íslands og sem dæmi má nefna MPA nám í stjórnmálafræðiskor • Ennfremur var leitast var við að þróa námið í samræmi við kröfur íslenska samfélagsins hvað varðar kennslu, rannsóknir og önnur störf í greininni Jóhanna Gunnlaugsdóttir skorarformaður
MLIS, fyrir hverja? • Nemendur sem lokið hafa háskólaprófi í annarri grein en bókasafns- og upplýsingafræði • BA gráðu í hinum ýmsu greinum hug- og félagsvísinda • B.Ed gráðu í kennslufræðum • BS gráðu í raungreinum … svo að dæmi séu tekin Jóhanna Gunnlaugsdóttir skorarformaður
Markmiðin fimm(1/2) • Að útskrifa nemendur, sem búa yfir nauðsynlegri þekkingu og færni til þess að skila árangursríku starfi á sínu sviði í atvinnulífinu, bæði hjá opinberum stofnunum og fyrirtækjum og einkafyrirtækjum • Að hvetja nemendur til þess að fylgjast með hinum öru breytingum, sem sífellt eiga sér stað í starfsumhverfi greinarinnar, og tileinka sér nýjungar með símenntun að loknu háskólanámi • Að stuðla að því að nemendur miðli þekkingu sinni, eftir að námi lýkur, til dæmis með námskeiða- og fyrirlestrahaldi á vinnustöðum sínum eða á öðrum vettvangi Jóhanna Gunnlaugsdóttir skorarformaður
Markmiðin fimm(2/2) • Að hvetja nemendur til rannsókna og leiða þeim fyrir sjónir að í upplýsingafræði er víða óplægður akur hvað rannsóknarverkefni varðar • Að hvetja nemendur til framhaldsnáms og gefa þeim gott veganesti svo að þeir séu tilbúnir til þess að velja þá leið Jóhanna Gunnlaugsdóttir skorarformaður
MLIS, 60 einingar • 30 einingar í námskeiðum • 15 einingar í hagnýtu námi • 15 eininga meistaraprófsverkefni Jóhanna Gunnlaugsdóttir skorarformaður
MLIS, námið(1/3) • Flokkun, lyklun, frágangur og skráning upplýsinga • Stjórnun, starfsemi og rekstur hinna ýmsu safnategunda • Upplýsingaþjónusta, -leitir og -miðlun • Mat á upplýsingum • Internetið og tölvunotkun, veflausnir og lýsigögn • Gagnasafnsfræði, hönnun og gerð gagnasafna Jóhanna Gunnlaugsdóttir skorarformaður
MLIS, námið(2/3) • Skjalastjórn hjá fyrirtækjum og stofnunum • Þekkingarstjórnun, -leit og -miðlun • Gæðastjórnun • Markaðssetning upplýsingaþjónustu Jóhanna Gunnlaugsdóttir skorarformaður
MLIS, námið(3/3) • Sköpun og miðlun nýrrar þekkingar í bókasafns- og upplýsingafræði • Vettvangsnám á bóka- og skjalasöfnum, heimsóknir í fyrirtæki og stofnanir • Rannsóknir í bókasafns- og upplýsingafræði • Aðferðafræði í félagsvísindum Jóhanna Gunnlaugsdóttir skorarformaður
MLIS, inntökuskilyrði • Meðaleinkunn að lágmarki 7,25 á háskólaprófi • Tiltekið aðferðafræðinám Jóhanna Gunnlaugsdóttir skorarformaður
MLIS, umsóknir • Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2004 • Umsóknareyðublöð er að finna á • http://felags.is • skrifstofu félagsvísindadeildar í Odda Jóhanna Gunnlaugsdóttir skorarformaður
MLIS, fjöldatakmarkanir(1/2) • Háskólaráð hefur ákveðið að takmarka fjölda nýrra nemenda við 30 • Skorin hefur auk þess bolmagn til þess að vinna að „uppfærslu“ náms þeirra nemenda • sem nú eru í starfsréttindanámi til 60 eininga við skorina • sem þegar hafa lokið prófi í starfsréttindum til 60 eininga Jóhanna Gunnlaugsdóttir skorarformaður
MLIS, fjöldatakmarkanir(2/2) • Séu þeir sem sækja um að hefja námið, og uppfylla inntökuskilyrði, fleiri en unnt er að taka inn mun val nemenda byggjast á eftirtöldum sjónarmiðum • einkunnum í háskóla • starfsreynslu • að rannsóknarsvið námsins tengist rannsóknum kennara • meðmælum og persónulegum greinargerðum / viðtölum • viðtölum „Reglur þessar sem háskólaráð hefur sett, að fengnum tillögum háskóladeilda og á grundvelli heimildar í 2. mgr. 13. gr. laga nr. 41/1999 um Háskóla Íslands, gilda fyrir háskólaárið 2004-2005.“ (Stjórnartíðindi B 42, nr. 295. Útgáfudagur 31. mars 2004). Jóhanna Gunnlaugsdóttir skorarformaður
MLIS, frekari upplýsingar • Háskóli Íslands: Kennsluskrá: meistara og doktorsnám: háskólaárið 2004-2005: II. • Http://felags.hi.is • Fregnir: Fréttabréf upplýsingar félags bókasafns- og upplýsingafræða. Greinar eftir Dr. Anne Clyde prófessor • Nóvember 2003, bls. 55-57 • Mars 2004, bls. 48-52 Jóhanna Gunnlaugsdóttir skorarformaður