1 / 35

Axlareymsl

Axlareymsl. Anatómía: Bein + ligament. Anatómía: Rotator cuff. Brot: Clavicula Proximal humerus Acromion Scapula Skaði á pelxus brachialis. Liðhlaup: Art. Humero-glenoidalis Art. Acromio-clavicularis Art. Sterno-clavicularis. Axlartrauma. Non-trauma vandræði í öxl.

sondra
Télécharger la présentation

Axlareymsl

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Axlareymsl

  2. Anatómía: Bein + ligament

  3. Anatómía: Rotator cuff

  4. Brot: Clavicula Proximal humerus Acromion Scapula Skaði á pelxus brachialis Liðhlaup: Art. Humero-glenoidalis Art. Acromio-clavicularis Art. Sterno-clavicularis Axlartrauma

  5. Non-trauma vandræði í öxl • Tendo m. Supraspinatus: • Inpingement syndrome • Akút kalkaður tendinitis • Sinaslit • Tendo m. Biceps: • Sinaslit • Gigt í axlarlið • Rheumatoid • Slitgigt • Frozen shouldersyndrome

  6. “Referred” verkur í öxl • Frá höfði • Frá hálsi • Hjartverkur • Mein í gallblöðru • Nýrnasteinar • Erting við þynd (t.d. loft e. laproscopiu) ... o.s.fr.

  7. Case 23 ára læknanemi var að hjóla í átt að Borgarspítalanum. Hann hjólaði á fullri ferð ofan í holu svo framdekkið festist með þeim afleiðingum að neminn þeyttist af. Hann bar fyrir sig hendurnar á lendingu.

  8. Clavicular brot: Orsakir • Þungt högg á hlið axlar: • Fólk sem dettur á hliðina • Beint högg á clavivula: • Öryggisbelti • Að steypast fram á útréttar hendurnar: • Hestamenn og hjólreiðamenn

  9. Clavicular brot: Brotstaður • Mót mið og ysta þriðjungs á viðbeinsins • Mið-þriðjungur • Lateral þriðjungur • Medial þriðjungur Liðhlaup við acromion eða sternum geta fylgt

  10. Clavicular brot: Greining • Eymsli og mar yfir viðbeini • Augljós afmyndun ef brot er tilfært: • Medial endi clavicula stendur upp • Öxlin öll er færð fram • Sjúklingur styður gjarnan undir handlegg • Frontal röntgen af öxl staðfestir greiningu

  11. Ef brot er ekki tilfært þarf bara að létta á handlegg með fatla og hvíla í 2 vikur. Eftir það má hefja rólega endurhæfingu. Grær að fullu á 6-10 vikum. Ef brot er tilfært má nota figure of eight spelku sem togar öxlina aftur svo brotið sest betur. Ef allt er í hakki: opna og skrúfa clavicula saman. Clavicular brot: Meðferð

  12. Innskot: Áttubindi • Áttubindi geta verið hættuleg • Séu þau hert um of geta þau valdið plexusskaða eða “Reflex sympathetic dystrophy” • Áttubindið sjálft á ekki að sjá um að halda öxlinni í réttri stellingu, heldur á sjúklingurinn sjálfur að sjá til þess. Bindið er aðeins til stuðnings (og áminningar um að halda sér í réttri stöðu)

  13. Case • Kennari í læknadeild fellur hnýtur við í tröppum borgarspítalans svo öxl hans skellur á einu þrepinu. Hann kennir samstundis mikils verkjar í öxlinni og getur ómögulega hreyft handleggin.

  14. Proximal humerusbrot: Orsakir • Þungt fall á hlið axlar • Að steypast fram á útréttar hendurnar • Högg beint á humerus • Dæmigerður sjúklingur er fallið hefur á hliðina.

  15. Proximal humerusbrot: Brotstaður • Collum chirurgicum • Collum anatomicum • Tuberculum major • Tuberculum minor • Og allar blöndur af þessum fjórum “Minimal displacement and angulaton”: <1cm tilfærsla og <45° hornskekkja

  16. Proximal humerusbrot: Flokkun Flokkun Neers á humerusáverkum: • Öll brot sem eru “minimally displaced” óháð brotstað • Brot í collum anatomicum með >1cm tilfærslu = caput necrosis • Brot í collum chirurgicum með >1cm tilfærslu eða >45° hornskekkju • Brot þar sem tuberculum major brotnar af • Brot þar sem tuberculum minor brotnar af • Brot þar sem caput situr ekki lengur í liðskálinni

  17. Proximal humerusbrot: Greining Sé humerus í tvennt eru teiknin þessi: • Sjúklingur hlífir algerlega handlegg og styður undir olnboga. • Sjúklingur er aumur á ofanverðum upphandlegg. • Stórt mar getur myndast aftan á neðri helming upphandleggjar að sökum blæðingar frá broti. • Staðfesting fæst með röntgen

  18. Neer I

  19. Proximal humerusbrot: Meðferð Ef brot er stöðugt (NeersI): • Setja í fatla sem styður undir handlegginn og heldur honum að líkamanum • Taka má fatlann eftir 4-6 vikur og hefja endurhæfingu • Sjokkerandi mar getur verið við olnboga, en það hefur ekkert að segja með meðferð

  20. Neer VI

  21. Proximal humerusbrot: Meðferð Ef brot er tilfært: • Svæfa þarf sjúkling og reponera, lokað ef mögulegt er Ef humerus er í mörgum hlutum: • Þörf er á aðgerð til að festa brot saman Ef tuberculum major hefur rifnað frá: Oftast þarf ekkert að gera nema að setja í fatla. Ef sin m. subscapularis togar hann upp undir acromion þá þarf aðgerð. Sækja þarf tuberculinn og skrúfa fastann Ef mjög tilfært brot á collum anatomicum: • Gæti þurft á gerfilið að halda sökum caput necrosis

  22. Proximal humerusbrot: Complicationir Skaði getur orðið á: • Brachial plexus • Arteria axillaris • Nervus axillaris • A. circumflexa humeri

  23. Case • Móðir er stopp á rauðu ljósi með barn í aftursætinu og sér í baksýnisspegli bíl nálgst á fullri ferð. Hún snýr sér við í einni svipan og teygir hægri höndina í átt að barninu. Í því skellur ökunýðingurinn aftan á þeim. • Þegar hún svo stóð út úr bílnum verkjaði hana mjög í öxl og handlegg.

  24. Liðhlaup í öxl Luxatio: Þegar caput humeri sprettur að fullu upp úr liðskál Subluxatio: Þegar caput humeri fer langleiðina upp úr liðskál Liðhlaup getur orðið í 3 áttir • Anteriort (langalgengast), Bankart lesion • Posteriort (óalgengt) “Party trick” • Inferiort (mjög sjaldgæft) Luxatio erecta

  25. Liðhlaup í öxl • Algengt hjá ungu fólki (18-25): • Umferðarslys, íþróttameiðsl • Einnig algengt hjá öldruðum: • Liðbönd og vöðvar slappir

  26. Liðhlaup í öxl: Greining • Saga um trauma • Sjúklingur hlífir handlegg og getur ekki hreyft hann • Sjúklingur er verkjaður í öxl • Oftast sést aflögun á öxlinni • Staðfesting fæst í röntgen, (Axillar mynd ef mögulegt)

  27. Anterior luxatio í öxl: Meðferð Koma þarf caput í liðinn: • MUA: Lagfæring í svæfingu • Hangandi höndin (Stimson’s) • Hippocrates (ath: plexus áverkar) • Kocher Sama hvaða tækni er notuð þá þarf að immobilisera handlegginn í 3 vikur á eftir

  28. Anterior liðhlaup: Frekari meðferð • Ungir einstaklingar: • Hugsanlega þarf að gera á þeim aðgerð til að minnka líkur á relaps. • Lagfæra má labrum glenoidale • Stytta má m. subscapularis til að hann styðji betur við liðinn

  29. Anterior liðhlaup: Complicationir • Skaði á n. circumflexus humeri = lömun á m. deltoideus Athuga vel skynbreytingar yfir m. deltoideus Fylgja þarf meðferð eftir með EMG • Relaps: Sumir fara stöðugt úr lið

More Related