1 / 13

Glærur

3. kafli. Glærur. Sólkerfi verður til. Geimþokukenningin Geimþoka aðallega úr vetni og helíum fer að snúast á ofsahraða Þokan verður eins og stór skífa Þyngdaraflið dregur efnin í kekki Sólin myndast í miðjunni Plánetur myndast utar og snúast um sólina.

stacia
Télécharger la présentation

Glærur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 3. kafli Glærur

  2. Sólkerfi verður til • Geimþokukenningin • Geimþoka aðallega úr vetni og helíum fer að snúast á ofsahraða • Þokan verður eins og stór skífa • Þyngdaraflið dregur efnin í kekki • Sólin myndast í miðjunni • Plánetur myndast utar og snúast um sólina

  3. Kekkirnir sem snúast umhverfis sólina renna saman og mynda plánetur Sólin togar til sín gös frá nálægustu reikistjörnum og grjótið verður eftir Ytri reikistjörnur verða gasrisar, frosið vatn. Innri reikistjörnur eru: Merkúr, Venus, Jörðin og Mars. Ytri reikistjörnur eru: Júpiter, Satúrnus, Úranus, Neptúnus og Plútó og (Setna). Reikistjörnur verða til

  4. Hreyfingar reikistjarna • Forngrikkir voru búnir að skrá nákvæma hreyfingu reikistjarna • Þeir töldu að jörðin væri í miðjunni og sól og reikistjörnur snérust um hana • Aristarkos, var þó undantekning, hann sagði að sólin væri í miðjunni • Aristóteles og aðrir fornir stjörnufræðingar vildu ekki hlusta á hann • Jarðmiðjukenningin hélt velli þar til á 16. öld

  5. Jörðin er hnöttótt • Sögðu Grikkir til forna • Hvernig vissu þeir það??? • Fjallstoppurinn rís fyrst úr sæ. • Mastrið á skipunum sést fyrst þegar skip nálgast land. • Pólstjarnan hækkar á lofti þegar norðar dregur, og sömuleiðis lækkar sólin á lofti. • Þegar tunglmyrkvi er sést bogadreginn skuggi jarðar fara fyrir tunglið.

  6. Tunglmyrkvi • Skuggi jarðar fer fyrir tunglið • Forngrikkir vissu að þetta var skuggi jarðar og var því augljóst að jörðin var hnöttótt

  7. Jarðmiðjukenningin • Þessi kenning var því ríkjandi og orð Aristótelesar voru sem lög í 1500 ár. • Auk þess var það skoðun kirkjunnar manna á miðöldum að jörðin væri flöt. • Ptólemaios var annar frægur stjörnufræðingur fornaldar sem var sama sinnis og Aristóteles

  8. Sólmiðjukenningin • Pólverjinn Kópernikus setti fram sólmiðjukenninguna. • Það var andstætt kaþólsku kirkjunni á þessum tíma og urðu því sterk viðbrögð við þessu.

  9. Halli jarðmöndulsins • Jörðin snýst um möndul sinn. • Möndullinn hallar um 23,5°. • Umferðartími jarðarn umhverfis sólina eru 365,25 dagar. • Þess vegna er hlaupár fjórða hvert ár til að koma í veg fyrir uppsafnaða skekkju. • Umferðartími reikistjarna er breytilegur. • Fjarlægar reikistjörnu hafa lengri umferðartíma en þær sem eru nær sólu.

  10. Snúningstími • Snúningstími reikistjarna og tungla er breytilegur. • Jörðin: Einn sólarhringur. • Tunglið: ca 4 vikur, því það snýr alltaf sömu hlið að jörðu.

  11. Brautir reikistjarna • eru ekki hringlaga eins og Kópernikus taldi • Kepler fann út eftir margra ára mælingar og útreikninga að brautirnar væru sporbaugar og sólin væri í öðrum brennipunkti.

  12. Isak Newton • Newton uppgötvaði þyngdarlögmálið (massasamdráttur). • Hann setti fram reikniaðferð til að reikna út stærðir himinhnatta, reikistjarna, sóla tungla með því að mæla umferðartíma þeirra. • Hann reiknaði út massa jarðar út frá þunga hluta hér á jörðinni. • Út frá massa jarðar og umferðartíma gat hann svo reiknað massa sólar.

  13. Newton - framhald • Út frá massa sólar var svo hægt að reikna massa hinna reikistjarnanna með því að nota umferðartíma þeirra. • Út frá massa jarðar og umferðartíma tungls er hægt að reikna út massa tunglsins

More Related