1 / 21

Stjórnun og rekstur ríkistofnana 21. maí 2008

Stjórnun og rekstur ríkistofnana 21. maí 2008. Þrjú atriði liggja til grundvallar öflugu Samkeppniseftirliti. Skýrar og nothæfar lagaheimildir. Nægilegt rekstrarsvigrúm. Mannauður og umgjörð til að spila eins vel úr lagaheimildum og rekstrarsvigrúmi og hægt er.

stacia
Télécharger la présentation

Stjórnun og rekstur ríkistofnana 21. maí 2008

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Stjórnun og rekstur ríkistofnana 21. maí 2008

  2. Þrjú atriði liggja til grundvallar öflugu Samkeppniseftirliti... • Skýrar og nothæfar lagaheimildir. • Nægilegt rekstrarsvigrúm. • Mannauður og umgjörð til að spila eins vel úr lagaheimildum og rekstrarsvigrúmi og hægt er.

  3. ... en í reynd er Samkeppniseftirlitið ekki stofnun, heldur fólk með spennandi verkefni

  4. SE mótaði stefnu strax í upphafi og endurskoðar hana reglulega Samkeppniseftirlitið stuðlar að virkri samkeppni almenningi til hagsbóta Afrakstur Fjármál Úrlausnir byggja á fagmennsku og áræðni (Samkeppnishæfni viðskiptalífs og SE) Öflug upplýsinga- og þekkingar-miðlun Fjárframlög styðji markmið SE Samræmi milli fjárveitinga og útgjalda Innri ferli Gæði Yfirsýn Vel rökstuddar niðurstöður Skilvirkni / eðlilegur málshraði Markviss verkefnastjórnun Yfirsýn yfir markaði og verkefni Mannauður Hæfasta fólkið Öflug starfsþróun Hvetjandi starfsandi Samkeppnishæf starfskjör • Gildi: Fagmennska • Áræðni • Sjálfstæði

  5. Markaðir Verkefni Samgöngur og ferðamál Samkeppnis-hamlandi samstarf Fjármálaþjónusta Upplýsinga-miðlun Stjórn Forstjóri Fjarskipti, uppl.tækni og fjölmiðlun Byggingar Rekstur Eigna- og stjórnunar tengsl Samrunamál Sérfræðiþjónusta og önnur þjónusta Umhverfismál Alþjóðlegt samstarf Markaðsgreining Orkumál Mennta- og menningarmál Heilbrigðis- og félagsmál Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl. Skipurit Samkeppniseftirlitsins er hluti af stefnunni • Allir starfmenn leiða tiltekin verkefni og hafa þannig stjórnunarhlutverk. • Ákvarðanir eru ekki teknar með boðum “að ofan”, heldur verða þær til í mótuðu ferli. • Starfsfólkið lagar sig ekki að skipulaginu – skipulagið lagar sig að starfsfólkinu.

  6. Verkskipulag og árangursstjórnun byggir á Skjöldu (verkstjórnar og gagnavinnslukerfi)...

  7. ...sem jafnframt heldur utan um skráningu á ráðstöfunartíma starfsmanna.

  8. Í starfsmannasamtali stöndum við frammi fyrir þróa störf og að leysa úrlausnarefni. Starfsmannasamtal Trúnaðarmál

  9. Í launasamtali eru starfskjör ákveðin í samhengi við árangur viðkomandi starfsmanns og áætlanir um álag næsta tímabil Launasamtal Trúnaðarmál Samkeppniseftirlitið _______ _______

  10. Tíminn er peningar Á grundvelli tímaskráningar fylgist SE með kostnaði af tilteknum málum og málaflokkum og byggir áætlanir sínar á því

  11. SE hefur ákveðið að leggja áherslu á tiltekna markaði og fylgir því eftir, ...

  12. ...sett sér markmið um það hvernig eigi að ráðstafa tímanum í verkefni...

  13. ... og að hafa sem mesta stjórn á ráðstöfunartímanum...

  14. Í stjórnsýslu skiptir málaframvinda og skilvirkni öllu máli.

  15. Aldurssamsetning mála er komin í betra horf...

  16. Almenn afstaða til SE hefur áhrif á árangurinn því fylgni er milli þekkingar á samkeppnismálum og jákvæðni í garð SE annars vegar...

  17. ...og þátttöku almennings og fyrirtækja í aðhaldinu hins vegar.

  18. Fagmennska SE, varnaðaráhrif af störfum þess og jákvæð afstaða fyrirtækja og almennings í garð samkeppnismála eykur síðan aftur skilvirkni, sem m.a. kemur fram í vaxandi vilja fyrirtækja til að sætta mál.

  19. SE vill ekki verða verða stórt batterí - gæði framar fjölda Styrkingaráætlun fyrir árin 2009-2011

  20. Þegar upp er staðið er það liðsheildin sem skiptir mestu máli...

  21. ...og umfram allt þarf fólk að hafa ánægju af störfum sínum... ...eða hvað?

More Related