1 / 15

Endurreisnin

Endurreisnin. Renaissance: Víðtæk hreyfing í menningu og listum á 14.-16. öld Hófst á Norður-Ítalíu Breytt viðhorf og hugsunarháttur „Endurfæðing“ fornaldar. Nokkur einkenni:. Gagnrýnin hugsun Rannsóknir Dómgreind einstaklingsins Einstaklingshyggja Áhersla á jarðlífið.

stavros
Télécharger la présentation

Endurreisnin

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Endurreisnin

  2. Renaissance: Víðtæk hreyfing í menningu og listum á 14.-16. öld • Hófst á Norður-Ítalíu • Breytt viðhorf og hugsunarháttur • „Endurfæðing“ fornaldar

  3. Nokkur einkenni: • Gagnrýnin hugsun • Rannsóknir • Dómgreind einstaklingsins • Einstaklingshyggja • Áhersla á jarðlífið

  4. Hvers vegna N-Ítalía? • Verslunarborgirnar (Flórens, Feneyjar, Torínó...) lítil og oft mjög auðug borgríki • Vaxandi viðskipti kröfðust bættrar menntunar • Menntunin varð veraldlegri • Auðurinn m.a. notaður til listaverkakaupa

  5. Inntak endurreisnar • Aðdáun á klassískri fornöld Grikkja og Rómverja á öllum sviðum (myndlist, stjórnmálum, heimspeki, bókmenntum)

  6. Inntak endurreisnar, frh. • Aukin veraldarhyggja. Dvínandi trúhneigð, jarðlífið skiptir máli • M.a.s. páfagarður veraldlegri

  7. Inntak endurreisnar, frh. • Aukin einstaklingshyggja: • Einstaklingurinn skiptir máli • Farið að efast um ýmislegt í kenningum kirkjunnar • Merkilegir einstaklingar málaðir • Málarar fara að merkja myndir sínar

  8. Inntak endurreisnar, frh. • Framfaratrú og vísindahyggja: • Náttúran könnuð • Landkönnun • Hámarkið: Sólmiðjukenning Kóperníkusar á f.hl. 16. aldar

  9. Staða listamannsins á endurreisnartíma • Handverksmaðurinn varð snillingur • Listamenn í gildum • Flestir meistarar ráku verkstæði með fjölda lærlinga og aðstoðarmanna • Margar myndir í raun afrakstur hópvinnu

  10. Impressionismi • Impression: Hughrif ... • Kom fram um 1870 • Var í andstöðu við ríkjandi viðhorf • Vinahópur sem leit á Manet sem leiðtoga • Meðal þekktra málara: • Manet og Monet • Renoir • Degas • Pissarro ...

  11. Helstu einkenni • Sögulegu inntaki sleppt • Frásögn eða bókmenntatákn ónauðsynleg • Málverkið byggist á eigin innri lögmálum lita og meðferðar • Því ekki krafa um raunsæi • Oftast málað undir berum himni

  12. Helstu einkenni, frh. • Oft málað beint á léreftið • Horfið frá staðallitum • Hröð málun, oft með hreinum litum • Tengist því að mála úti • Verkin því flest fremur lítil (t.d. 1 x 0.8) • Snöggar, hreinar strokur frekar en stórir fletir

  13. Nánast ómögulegt fyrir impressionistahópinn að fá inni á Parísarsalóninum • 1874 skipulögðu þeir sýningu sjálfir • Meðal verka þar var mynd Monets sem stefnan dregur nafn sitt af

  14. Myndefni impressionistanna • Óhefðbundin • Möguleikarnir þar með ótakmarkaðir • Falleg litasamsetning, athyglisvert samspil lita og forma • Höfnuðu reglum um jafnvægi í myndbyggingu, rétta teikningu og fleira • Sættu mikilli gagnrýni, jafnvel fjandskap

  15. Sigur impressionistanna • Undir aldamótin 1900: Listsköpun þeirra viðurkennd, alger sigur • Margir þeirra nutu frægðar og virðingar • Til varð gjá á milli listamanna og gagnrýnenda • Gagnrýnendur supu seyðið af háði sínu • Til verður goðsögnin um misskilda listamanninn. Óheppilegt?

More Related