1 / 11

Influenza A

Influenza A. Eva Jónasdóttir Læknanemi Okt. 2003. Eiginleikar Influenzu A. Orthomyxoveira ss -RNA, gemone með 8 segment, með hjúp Sýkir bæði menn og dýr Skiptist í margar undirgerðir, vegna antigenískra eiginleika yfirborðspróteina veriunnar

symona
Télécharger la présentation

Influenza A

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Influenza A Eva Jónasdóttir Læknanemi Okt. 2003

  2. Eiginleikar Influenzu A • Orthomyxoveira • ss -RNA, gemone með 8 segment, með hjúp • Sýkir bæði menn og dýr • Skiptist í margar undirgerðir, vegna antigenískra eiginleika yfirborðspróteina veriunnar • HA (hemagglutinin): meinvirkni veirunnar og skotmark fyrir neutraliserandi mótefni gegn veirunni • NA (neuraminidasi): klýfur síalic sýru, hvetur losun nýrra veira úr sýktum frumum og minnkar seigju slíms í öndunarvegi

  3. Antigen breytileiki Influenzu A • “Antigenic shift” • vegna genetískrar endurröðunar verða pandemiur • Á 10-40 ára fresti • 58% as homologia milli H1 og H3 • 41% as homologia milli N1 og N2 • “Antigenic drift” • smávægilegar stökkbreytingar á RNA, og veiran smýgur undan ónæmi fyrri ára • H3 mólikúlið breytist ca 1,1% á ári • NA breytist ca 0,7%

  4. Útbreiðsla og faraldrar • Farsóttum er lýst á miðöldum sem vel gætu verið Influenza • Spænska veikin 1918-1919 (H1N1) • Asíuinfluenzan 1957 (H2N2) • Hong Kong influenzan 1968 (H3N2) • A/H1N1 og A/H3N2 hafa verið í gangi síðan 1977 • A/H5N1 fannst í Hong Kong í mars ´97 en náði ekki að breiðast út (aftur ´02 og ´03) • A/H7N7 í svínum og mönnum mars ´03

  5. Engin þátttaka Engin tilkynning Engin virkni Útbreiðsla Influenzu A á heimsvísu 21/9´03-25/10´03 Sporadic Local outbreak Regional outbreak Widespread outbreak

  6. Útbreiðsla í Evrópu21/9´03-25/10´03

  7. Skyndilegur hár hiti Roði í andliti (flushed face) Höfuðverkur Vöðvaverkir Hósti Hrollur Um 50% með hálssærindi Einkenni frá augum og nefstíflur System einkenni í 2-5 daga Hósti og nefstíflur í 4-10 daga til viðbótar Leukopenia í 25% sjúklinga 10% með broncho-pneumoniu Sjúkdómseinkenni eldri barna

  8. Sjúkdómseinkenni yngri barna • Klassísk einkenni influenzu í ungum börnum eru sjaldgæfari • Þau sjást oftar með barkabólgu, berkjubólgu, bronchitis, lungnabólgu eða mildari efri loftvega sýkingu • Oft hærri hiti í yngri börnum

  9. Fylgikvillar • Secunder bakteríusýkingar í öndunarfærum • Eyrnabólga, skútabólga og lungnabólga • Hemophilus, pneumókokkar og staphylókokkar • Veiru lungnabólga • Einkenni frá taugakerfi • Myocarditis • Reye syndrome

  10. Forvarnir/bólusetning • Dauð bóluefni ræktuð í eggjum • Endast í 8-12 mánuði • Talið að bóluefni gefi 60-90% vörn • Eldri einstaklingum ráðlagt að bólusetja sig • Börn með m.a. langvinna lungna- og hjartasjúkdóma • Heilbrigðisstarfsfólk • Bóluefni þarf að vera í stöðugri þróun • A(H3N2) • A(H1N1) • influenza B veirur

  11. Lyf við influenzu A • Amantadine og rimantadine • Áhrifaríkur prófýlaxi (70-100%) • Styttir veikindatíma hjá ca 50% ef tekið innan 48 klst. frá byrjun einkenna • Neuroamidasa hemill • Zanamivir og oseltamivir (einnig virkt v.infl.B) • Prófýlaxi og meðferð • Stytta veikindatímann (að meðaltali um 1 dag) ef tekið innan sólarhrings frá byrjun einkenna

More Related