1 / 17

Umbúðir og umbúðaúrgangur Fyrirlestraröð UST

Umbúðir og umbúðaúrgangur Fyrirlestraröð UST. 17. janúar 2006 Úrvinnslusjóður Íris Gunnarsdóttir. Úrvinnslusjóður. Er opinber stofnun sem heyrir undir umhverfisráðherra

tamera
Télécharger la présentation

Umbúðir og umbúðaúrgangur Fyrirlestraröð UST

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Umbúðir og umbúðaúrgangur Fyrirlestraröð UST 17. janúar 2006 Úrvinnslusjóður Íris Gunnarsdóttir

  2. Úrvinnslusjóður • Er opinber stofnun sem heyrir undir umhverfisráðherra • Tók til starfa 1. janúar 2003 og starfar skv. lögum nr. 162 frá 2002, um úrvinnslugjald. Úrvinnslusjóður sér um umsýslu gjaldsins og ráðstöfun þess • Lög um spilliefnagjald féllu úr gildi og Úrvinnslusjóður tók yfir verkefni spilliefnanefndar (1996-2002) • 5 manna stjórn hefur yfirumsjón með starfsemi sjóðsins, mótar stefnu og áherslur og gerir tillögur um nýja vöruflokka og fjárhæð úrvinnslugjalds • Formaður, SI, SVÞ, LÍÚ, sveitarfélögin • Starfsmenn eru 5 • Velta ársins 2005 var rúmlega 600 milljónir króna

  3. Markmið laga um úrvinnslugjald 1. gr. Markmið Markmið laga þessara er að skapa hagræn skilyrði fyrir endurnotkun og endurnýtingu úrgangs í þeim tilgangi að draga úr magni úrgangs sem fer til endanlegrar förgunar og tryggja viðeigandi förgun spilliefna

  4. Lög umúrvinnslugjald • Úrvinnslugjald rennur til Úrvinnslusjóðs • Deildarskiptur sjóður • Markmið gjaldtöku er að skapa hagræn skilyrði fyrir endurnotkun og endurnýtingu úrgangs til að minnka úrgang sem fer til förgunar og tryggja viðeigandi förgun spilliefna Innflutningur og innlend framleiðsla Spilliefni Úrvinnslu- sjóður Umbúðir Kostnaður Úrvinnslusjóðs Heyrúlluplast Hjólbarðar Ökutæki Vörur fara á markað => úrgangur Söfnunarstöðvar Flutningur . . Úrvinnslugjald skal standa undir kostnaði við meðferð flokkaðs úrgangs á söfnunarstöð, flutning hans til móttökustöðvar og endurnýtingu hans eða förgun svo og úrgangi sem blandast hefur við eðlilega notkun . . Endurvinnsla/endur- nýting/förgun

  5. Úr lögum um úrvinnslugjald . . Úrvinnslugjald skal standa undir kostnaði við meðferð flokkaðs úrgangs á söfnunarstöð, flutning hans til móttökustöðvar og endurnýtingu hans eða förgun svo og úrgangi sem blandast hefur við eðlilega notkun . . • Úrvinnslugjaldskerfið byrjar því að taka til úrgangsins á söfnunarstöðvum – eftir flokkun • Skilmálar taka mið af þessu. Einungis þjónustuaðilar með samning við Úrvinnslusjóð geta fengið greiðslur úr honum

  6. Hráefni Orka Framleiðsla Endur-vinnsla Hráefni Dreifing / sala Orku-vinnsla Notkun Förgun „Vöruhringrás”

  7. Vörur sem eru framleiddar hér eða fluttar inn til útflutnings, bera ekki úrvinnslugjald Innflutningur Framleiðsla Söfnun flutningur og endurnýting Deildarskiptur sjóður Dreifing / sala Notkun Förgun Úrvinnslugjald

  8. Umbúðir og umbúðaúrgangur

  9. Hvers vegna úrvinnslugjald? • Tilskipun frá ESB um umbúðir og umbúðaúrgang nr. 94/62/EB • Þar til niðurstöður vísinda- og tæknirannsókna liggja fyrir, að því er varðar aðferðir við endurnýtingu, skal endurnotkun og endurvinnsla talin ákjósanlegri aðferð að því er varðar umhverfisáhrif

  10. Tilskipun nr. 94/62/EB um umbúðir og umbúðaúrgang • „Þetta felur í sér kröfu um að sett verði á laggirnar, í aðildarríkjum, kerfi er tryggir skil á notuðum umbúðum og/eða umbúðaúrgangi.” • Gera skal ráðstafanir til að koma í veg fyrir myndun umbúðaúrgangs. • Minni umbúðir => lægra úrvinnslugjald. • Markmið tilskipunarinnar eftir 2011: a.m.k. 60% endurnýting umbúða (meðaltal fyrir allar umbúðir)

  11. Hvað eru umbúðir og umbúðaúrgangur? Umbúðir: Allar vörur af hvaða tegund sem er og úr hvaða efni sem er sem eru notaðar við pökkun, verndun, meðhöndlun og afhendingu framleiðsluvöru, hvort sem þar er um að ræða hráefni eða fullunna vöru, til notanda eða neytenda. Einnota hlutir sem eru notaðir í sama tilgangi skulu einnig teljast til umbúða. • Söluumbúðir eða grunnumbúðir • Safnumbúðir eða annarsstigsumbúðir • Flutningsumbúðir eða þriðjastigsumbúðir Umbúðaúrgangur: Allar umbúðir eða umbúðaefni, sbr. skilgreiningu um úrgang, að undanskildum framleiðsluleifum

  12. Undirbúningsnefndir v/umbúða • Verkefnisstjórn Umsjón með framkvæmd álagningarinnar, tryggja gott upplýsingaflæði til hagsmunaaðila, fara yfir reiknireglur og vera framkvæmdaaðilum til ráðgjafar • Félag íslenskra stórkaupmanna, Landsamband íslenskra útvegsmanna / samtökum fiskvinnslustöðva, Samtök iðnaðarins, SVÞ Samtök verslunar og þjónustu, Tollstjórinn í Reykjavík og fulltrúi tollmiðlara • Umbúðanefnd Undirbúningur móttöku á umbúðum frá heimilum, LCA greining fyrir söfnun og endurnýtingu umbúða frá heimilum. • Samband íslenskra sveitarfélaga (2), Umhverfisstofnun, umhverfisráðuneytið, Samtök iðnaðarins, Neytendasamtökin, Félag íslenskra stórkaupmanna og Úrvinnslusjóður

  13. Úrvinnslugjald á pappa- og plastumbúðir • Greiðslur vegna móttöku hófust 1. apríl 2005 • Álagning hófst 1. janúar 2006 • Úrvinnslugjald 10 kr/kg fyrir allar pappa- og plast umbúðir • Innflutningsaðili greiðir við tollafgreiðslu • Innlendir framleiðendur greiða til Ríkisskattstjóra um leið og vörugjöld • Meginregla: Á að gefa upp þyngd umbúða utan um vöru. • Undanþága – reiknireglur m.v. tollnúmer • Með skráningu er hægt að undanþiggja vörur og umbúðir er fara sannanlega til útflutnings

  14. Skilmálar fyrir bylgjupappa og plastfilmu Ríkiskaup auglýsa skilmála þar sem óskað er eftir þjónustu- og ráðstöfunaraðilum • Almennt, forsaga og skilgreiningar • Skilmálar fyrir þjónustuaðila • Verklýsing fyrir þjónustuaðila • Skilmálar fyrir ráðstöfunaraðila • Viðaukar • Úr lögum um úrvinnslugjald • Löggildar vogir • Söfnunarstöðvar • Eyðublöð • Umsóknareyðublöð fyrir þjónustu- og ráðstöfunaraðila • Skilagrein þjónustuaðila með reikningi

  15. Skilmálar – bylgjupappi og plastfilma • Svæðisskipting • Þjónustuaðili semur við sveitarfélög á svæðum sem hann vill þjóna • Úrvinnslusjóður greiðir sveitarfélögum / söfnunarstöðvum eftir magni sem staðfest er af þjónustuaðila • Þjónustustig • Þjónustuaðili sækir reglulega bylgjupappa og plastfilmu til söfnunarstöðva, a.m.k. einu sinni á ári • Ráðstöfun • Þjónustuaðili semur við ráðstöfunaraðila og greiðir fyrir ráðstöfun umbúðanna • Gögn með reikningi þjónustuaðila til Úrvinnslusjóðs • Staðfesting ráðstöfunaraðila • Upplýsingar um uppruna umbúðanna

  16. Aðrir aðilar en söfnunarstöðvar Ráðstöfunar- aðilar endurnýting Þjónustuaðilar söfnunaraðilar Söfnunar stöðvar Staðfesting á Endurnýtingu og uppruna Úrvinnslusjóður Greiðsla Greiðsla Áherslur við söfnun og endurnýtingu • Almennir skilmálar um þáttöku þjónustuaðila og ráðstöfunaraðila • Einingargjald greitt þegar fyrir liggur staðfesting á endurnýtingu / förgun og upplýsingar um uppruna • Greiðsla fyrir þjónustu sveitarfélaga á söfnunarstöðvum

  17. Að lokum www.urvinnslusjodur.is • Þar má sjá • skýrslu umbúðanefndarinnar frá því í júní sl. • Öll erindi frá málþingi sem umbúðanefndin hélt í nóvember • Allar upplýsingar um vöruflokka Úrvinnslusjóðs • Lög og reglugerðir sem Úrvinnslusjóður starfar eftir • Og fleira............

More Related