170 likes | 320 Vues
Starfshæfnismat - og starfsendurhæfing. Kynning á drögum að starfshæfnismati sbr. skýrslu faghóps um aðferðir við mat á starfshæfni 10. mars 2010. Nýtt “örorkulífeyriskerfi”. Á að bæta hag þeirra sem búa við skerta starfsorku og auka þátttöku þeirra í samfélaginu. Miðað verði
E N D
Starfshæfnismat- og starfsendurhæfing Kynning á drögum að starfshæfnismati sbr. skýrslu faghóps um aðferðir við mat á starfshæfni 10. mars 2010
Nýtt “örorkulífeyriskerfi” Starfshæfnismat og starfsendurhæfing Á að bæta hag þeirra sem búa við skerta starfsorku og auka þátttöku þeirra í samfélaginu. Miðað verði við getu einstaklinganna til að afla tekna og að framfærsla (bætur) verði að jafnaði háð skilyrðum um atvinnuleit og starfsendurhæfingu.
Helstu markmið nýs kerfis: • Draga úr fjölgun einstaklinga með skerta starfshæfni og efla virkni þeirra í samfélaginu • Veita einstaklingsmiðaða þjónustu • Sömu viðmið við mat á starfshæfni • Greina á milli mats á starfshæfni og mat á þörf fyrir stoðþjónustu • Heildrænt mats- og endurhæfingarferli • Efla tengsl og samstarf þjónustuaðila • Fjölbreyttara framboð starfsendurhæfingar • Betri yfirsýn yfir þá þjónustu sem í boði er • Auka skilvirkni þjónustunnar • Bæta kjör lífeyrishafa Starfshæfnismatogstarfsendurhæfing
Helstu hugtök – skilgreiningar (1) • Starfshæfni: Færni einstaklings í líkamlegu, andlegu og félagslegu tilliti til að taka virkan þátt í samfélaginu þ.m.t. að afla sér lífsviðurværis • Starfshæfnismat: • 1. Grunnupplýsingar – grunnmat • 2. Sérhæft mat og/eða stöðumat • 3. Endurmat Metur starfshæfni (líkamlega, andlega og félagslega færni) Starfshæfnismat er sett fram sem hlutfall af fullri starfshæfni (%) • Starfsendurhæfing: Miðar að því að einstaklingur sem glímir við veikindi eða fötlun öðlist eins góða líkamlega, andlega og félagslega færni og unnt er. Í henni felast öll þau úrræði sem stuðla að virkri þátttöku einstaklingsins í samfélaginu. Starfshæfnismat og starfsendurhæfing
Helstu hugtök – skilgreiningar (2) • Starfsendurhæfing: Felur í sér læknisfræðilega endurhæfingu, starfsendurhæfingu og atvinnulega endurhæfingu. • Þegar fjallað er um starfsendurhæfingueru eftirfarandi hugtök notuð: • Sjúkdómur Líffræðilegt stig • Skerðing Líffærastig • Athafnir (hömlun) Einstaklingsstig • Þátttaka (fötlun) Samfélagsstig Hugtökin eru í samræmi við hugtakanotkun ICF flokkunar- og kóðunarkerfisins Starfshæfnismat og starfsendurhæfing
Starfshæfnismat Leið að starfshæfnismati - Heilbrigðiskerfi – heilsugæsla - Vinnumálastofnun - Tryggingastofnun - Félagsþjónusta sveitarfélaga - Starfsendurhæfingarsjóður - Annað I. Grunnupplýsingar - grunnmat Virkniaukandi úrræði Stoðþjónustu-þörf GII. ICF Sérhæft mat – stöðumat Starfsendurhæfing Starfshæfni Lífeyrir G II. ICF Sérhæft mat - endurmat Starfshæfni Lífeyrir Starfshæfnismat og starfsendurhæfing
Starfshæfnismat – í upphafi • Einstaklingurinn • Hver er leið hans inn í kerfið? • Hver er saga hans? • Vinnulag ráðgjafa • Hafa í huga upplýst samþykki • Viðhafa ákveðinn skráningarmáta • Fyrstu viðbrögð - skimun • Er þá fyrst og fremst horft til: • Ráðningarsambands • Heilsufarslegra og félagslegra þátta • Hvar staldra eigi við (rauð flögg innbyggð) • Þarfarinnar fyrir virkniaukandi aðgerðir • Stoðþjónustuþarfar Starfshæfnismat og starfsendurhæfing
Starfshæfnismat“I Grunnupplýsingar – grunnmat” (1) • Er lykilþáttur starfshæfnismats • Veitir heildarmynd af stöðu og líðan einstaklingsins • Er grunnur ákvarðanatöku um þjónustuleið hans innan velferðarkerfisins • Er vettvangur samskipta • Veitir skýrari mynd af einstaklingnum • Tækifæri til að byggja upp traust (í gegnum samskipti) • Valdefling (“Empowerment) á sér líka stað í gegnum samskipti • Er tækifæri til snemmtækrar íhlutunar og virkjunar • Brugðist er við strax á þessu fyrsta stigi starfshæfnismatsins • Virkniáætlun unnin – virkniaukandi aðgerðir • Ítarlegri upplýsingar til mats á þörf fyrir stoðþjónustu strax á þessum tímapunkti Starfshæfnismat og starfsendurhæfing
Starfshæfnismat“I Grunnupplýsingar – grunnmat” (2) • Tekur til eftirfarandi þátta (sbr. samtalsramma): • Viðhorf og tengsl við vinnumarkað • Menntun • Áhugamál • Félagsleg færni – persónuleg hæfni • Félagslegar og fjárhagslegar aðstæður • Heilsufar • Þáttunum 6 fylgja m.a. • Gátlistar (1 fyrir hvern þátt) • ICF – fylgiskjöl (eitt fyrir hvern þátt) niðurstaða þeirra verður hluti af sérhæfðu mati Starfshæfnismat og starfsendurhæfing
Starfshæfnismat“I Grunnupplýsingar – grunnmat” (3) • Við hvern þáttanna 6 skal • Draga sérstaklega fram styrkleika og veikleika einstaklingsins • Setja fram möguleg markmið • Við lok öflunar grunnupplýsinga er: • Unnið heildarmat á möguleikum • Unnin virkniáætlun ef það á við og vísað í úrræði • Unnið grunnmat Starfshæfnismat og starfsendurhæfing
II ICF - Sérhæft mat (1) • Tekur mið af ICF flokkunar- og kóðunarkerfinu • Skiptist í 30 þætti • 20 mynda svokallað kjarnasett (“Core set”) sbr. rannsókn Eumass, samtaka tryggingalækna • Læknisfræðilegt sjónarhorn • 10 eru þættir til viðbótar (þar af 6 þættir úr grunnmati) • Félagslegt sjónarhorn • PCA staðallinn (Personality Capability Assessment) • Er verkfæri sem notaður er til upplýsingaöflunar fyrir sérhæfða matið Starfshæfnismat og starfsendurhæfing
II ICF - Sérhæft mat (2) • Niðurstaða • Við viðeigandi þátt/þætti skal m.a.: • Draga fram styrkleika og veikleika • Vinna samantekt • Ákvarða endurhæfingu og setja fram áætlun • Tilgreina tímasetningu endurmats Starfshæfnismat og starfsendurhæfing
II Sérhæft mat - endurmat • Endurmat • Unnið að lokinni starfsendurhæfingu • Niðurstaða endurmats getur sagt til um: • Þörf fyrir áframhaldandi endurhæfingu • Starfshæfni einstaklingsins, - þ.e. grunnur til ákvörðunar um lífeyri Starfshæfnismat og starfsendurhæfing
Starfshæfnismat - stöðumat • Starfshæfnismatið er heildrænt mat • Stöðumat – mat á þörf fyrir stoðþjónustu einn þáttur þess • Kastljósinu er beint að þörf fyrir stoðþjónustu jafnhliða • Viðmið ráðgjafa til að greina þörf á stöðumati • Nýta mætti Skimunina (viðmið innbyggð í skimunarlista) • Nýta mætti Grunnmatið (viðmið innbyggð í samtalsramma) • Stöðumat ætíð unnið af sérfræðingi/um • Stöðumatið er sett fram sérstaklega Starfshæfnismat og starfsendurhæfing
Þróun starfshæfnismatsHvað þarf að kanna nánar? I. Grunnupplýsingar – grunnmat • Hlutverk ráðgjafa, m.a. skilgreining verkefna og umboðs • Notkun matstækja við grunnmat • Vinnulag ráðgjafa • Tímalengd og fjöldi viðtala • Vinna og kostnaður við gerð grunnmats • Tengsl við stöðumat • Þörf fyrir fræðslu og þjálfun í nýju kerfi Starfshæfnismat og starfsendurhæfing
Þróun starfshæfnismatsHvað þarf að kanna nánar? II. Sérhæft mat (endurmat) • Útfærsla mats • Sérfræðingar í matsteymi • Hugtakanotkun • Tengls innan kerfisins • Tími við gerð sérhæfðs mats og kostnaður • Framsetning mats (hlutfall af starfshæfni) • Matstæki í sérhæfðu mati • Þörf fyrir fræðslu og þjálfun í nýju kerfi Starfshæfnismat og starfsendurhæfing
Þróun starfshæfnismatsHvað þarf að kanna nánar? III. Stöðumat • Nánari skilgreining á stoðþjónustu • Hver gerir hvað? (s.s. vinnustaður, Hjálpartækjamiðstöð, starfsendurhæfingaraðilar) • Viðmið vegna stöðumats í grunnmati (fyrir ráðgjafa) • Framsetning stöðumats • Þörf fyrir fræðslu og þjálfun í nýju kerfi Starfshæfnismat og starfsendurhæfing