1 / 17

Starfshæfnismat - og starfsendurhæfing

Starfshæfnismat - og starfsendurhæfing. Kynning á drögum að starfshæfnismati sbr. skýrslu faghóps um aðferðir við mat á starfshæfni 10. mars 2010. Nýtt “örorkulífeyriskerfi”. Á að bæta hag þeirra sem búa við skerta starfsorku og auka þátttöku þeirra í samfélaginu. Miðað verði

tatum
Télécharger la présentation

Starfshæfnismat - og starfsendurhæfing

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Starfshæfnismat- og starfsendurhæfing Kynning á drögum að starfshæfnismati sbr. skýrslu faghóps um aðferðir við mat á starfshæfni 10. mars 2010

  2. Nýtt “örorkulífeyriskerfi” Starfshæfnismat og starfsendurhæfing Á að bæta hag þeirra sem búa við skerta starfsorku og auka þátttöku þeirra í samfélaginu. Miðað verði við getu einstaklinganna til að afla tekna og að framfærsla (bætur) verði að jafnaði háð skilyrðum um atvinnuleit og starfsendurhæfingu.

  3. Helstu markmið nýs kerfis: • Draga úr fjölgun einstaklinga með skerta starfshæfni og efla virkni þeirra í samfélaginu • Veita einstaklingsmiðaða þjónustu • Sömu viðmið við mat á starfshæfni • Greina á milli mats á starfshæfni og mat á þörf fyrir stoðþjónustu • Heildrænt mats- og endurhæfingarferli • Efla tengsl og samstarf þjónustuaðila • Fjölbreyttara framboð starfsendurhæfingar • Betri yfirsýn yfir þá þjónustu sem í boði er • Auka skilvirkni þjónustunnar • Bæta kjör lífeyrishafa Starfshæfnismatogstarfsendurhæfing

  4. Helstu hugtök – skilgreiningar (1) • Starfshæfni: Færni einstaklings í líkamlegu, andlegu og félagslegu tilliti til að taka virkan þátt í samfélaginu þ.m.t. að afla sér lífsviðurværis • Starfshæfnismat: • 1. Grunnupplýsingar – grunnmat • 2. Sérhæft mat og/eða stöðumat • 3. Endurmat Metur starfshæfni (líkamlega, andlega og félagslega færni) Starfshæfnismat er sett fram sem hlutfall af fullri starfshæfni (%) • Starfsendurhæfing: Miðar að því að einstaklingur sem glímir við veikindi eða fötlun öðlist eins góða líkamlega, andlega og félagslega færni og unnt er. Í henni felast öll þau úrræði sem stuðla að virkri þátttöku einstaklingsins í samfélaginu. Starfshæfnismat og starfsendurhæfing

  5. Helstu hugtök – skilgreiningar (2) • Starfsendurhæfing: Felur í sér læknisfræðilega endurhæfingu, starfsendurhæfingu og atvinnulega endurhæfingu. • Þegar fjallað er um starfsendurhæfingueru eftirfarandi hugtök notuð: • Sjúkdómur Líffræðilegt stig • Skerðing Líffærastig • Athafnir (hömlun) Einstaklingsstig • Þátttaka (fötlun) Samfélagsstig Hugtökin eru í samræmi við hugtakanotkun ICF flokkunar- og kóðunarkerfisins Starfshæfnismat og starfsendurhæfing

  6. Starfshæfnismat Leið að starfshæfnismati - Heilbrigðiskerfi – heilsugæsla - Vinnumálastofnun - Tryggingastofnun - Félagsþjónusta sveitarfélaga - Starfsendurhæfingarsjóður - Annað I. Grunnupplýsingar - grunnmat Virkniaukandi úrræði Stoðþjónustu-þörf GII. ICF Sérhæft mat – stöðumat Starfsendurhæfing Starfshæfni Lífeyrir G II. ICF Sérhæft mat - endurmat Starfshæfni Lífeyrir Starfshæfnismat og starfsendurhæfing

  7. Starfshæfnismat – í upphafi • Einstaklingurinn • Hver er leið hans inn í kerfið? • Hver er saga hans? • Vinnulag ráðgjafa • Hafa í huga upplýst samþykki • Viðhafa ákveðinn skráningarmáta • Fyrstu viðbrögð - skimun • Er þá fyrst og fremst horft til: • Ráðningarsambands • Heilsufarslegra og félagslegra þátta • Hvar staldra eigi við (rauð flögg innbyggð) • Þarfarinnar fyrir virkniaukandi aðgerðir • Stoðþjónustuþarfar Starfshæfnismat og starfsendurhæfing

  8. Starfshæfnismat“I Grunnupplýsingar – grunnmat” (1) • Er lykilþáttur starfshæfnismats • Veitir heildarmynd af stöðu og líðan einstaklingsins • Er grunnur ákvarðanatöku um þjónustuleið hans innan velferðarkerfisins • Er vettvangur samskipta • Veitir skýrari mynd af einstaklingnum • Tækifæri til að byggja upp traust (í gegnum samskipti) • Valdefling (“Empowerment) á sér líka stað í gegnum samskipti • Er tækifæri til snemmtækrar íhlutunar og virkjunar • Brugðist er við strax á þessu fyrsta stigi starfshæfnismatsins • Virkniáætlun unnin – virkniaukandi aðgerðir • Ítarlegri upplýsingar til mats á þörf fyrir stoðþjónustu strax á þessum tímapunkti Starfshæfnismat og starfsendurhæfing

  9. Starfshæfnismat“I Grunnupplýsingar – grunnmat” (2) • Tekur til eftirfarandi þátta (sbr. samtalsramma): • Viðhorf og tengsl við vinnumarkað • Menntun • Áhugamál • Félagsleg færni – persónuleg hæfni • Félagslegar og fjárhagslegar aðstæður • Heilsufar • Þáttunum 6 fylgja m.a. • Gátlistar (1 fyrir hvern þátt) • ICF – fylgiskjöl (eitt fyrir hvern þátt) niðurstaða þeirra verður hluti af sérhæfðu mati Starfshæfnismat og starfsendurhæfing

  10. Starfshæfnismat“I Grunnupplýsingar – grunnmat” (3) • Við hvern þáttanna 6 skal • Draga sérstaklega fram styrkleika og veikleika einstaklingsins • Setja fram möguleg markmið • Við lok öflunar grunnupplýsinga er: • Unnið heildarmat á möguleikum • Unnin virkniáætlun ef það á við og vísað í úrræði • Unnið grunnmat Starfshæfnismat og starfsendurhæfing

  11. II ICF - Sérhæft mat (1) • Tekur mið af ICF flokkunar- og kóðunarkerfinu • Skiptist í 30 þætti • 20 mynda svokallað kjarnasett (“Core set”) sbr. rannsókn Eumass, samtaka tryggingalækna • Læknisfræðilegt sjónarhorn • 10 eru þættir til viðbótar (þar af 6 þættir úr grunnmati) • Félagslegt sjónarhorn • PCA staðallinn (Personality Capability Assessment) • Er verkfæri sem notaður er til upplýsingaöflunar fyrir sérhæfða matið Starfshæfnismat og starfsendurhæfing

  12. II ICF - Sérhæft mat (2) • Niðurstaða • Við viðeigandi þátt/þætti skal m.a.: • Draga fram styrkleika og veikleika • Vinna samantekt • Ákvarða endurhæfingu og setja fram áætlun • Tilgreina tímasetningu endurmats Starfshæfnismat og starfsendurhæfing

  13. II Sérhæft mat - endurmat • Endurmat • Unnið að lokinni starfsendurhæfingu • Niðurstaða endurmats getur sagt til um: • Þörf fyrir áframhaldandi endurhæfingu • Starfshæfni einstaklingsins, - þ.e. grunnur til ákvörðunar um lífeyri Starfshæfnismat og starfsendurhæfing

  14. Starfshæfnismat - stöðumat • Starfshæfnismatið er heildrænt mat • Stöðumat – mat á þörf fyrir stoðþjónustu einn þáttur þess • Kastljósinu er beint að þörf fyrir stoðþjónustu jafnhliða • Viðmið ráðgjafa til að greina þörf á stöðumati • Nýta mætti Skimunina (viðmið innbyggð í skimunarlista) • Nýta mætti Grunnmatið (viðmið innbyggð í samtalsramma) • Stöðumat ætíð unnið af sérfræðingi/um • Stöðumatið er sett fram sérstaklega Starfshæfnismat og starfsendurhæfing

  15. Þróun starfshæfnismatsHvað þarf að kanna nánar? I. Grunnupplýsingar – grunnmat • Hlutverk ráðgjafa, m.a. skilgreining verkefna og umboðs • Notkun matstækja við grunnmat • Vinnulag ráðgjafa • Tímalengd og fjöldi viðtala • Vinna og kostnaður við gerð grunnmats • Tengsl við stöðumat • Þörf fyrir fræðslu og þjálfun í nýju kerfi Starfshæfnismat og starfsendurhæfing

  16. Þróun starfshæfnismatsHvað þarf að kanna nánar? II. Sérhæft mat (endurmat) • Útfærsla mats • Sérfræðingar í matsteymi • Hugtakanotkun • Tengls innan kerfisins • Tími við gerð sérhæfðs mats og kostnaður • Framsetning mats (hlutfall af starfshæfni) • Matstæki í sérhæfðu mati • Þörf fyrir fræðslu og þjálfun í nýju kerfi Starfshæfnismat og starfsendurhæfing

  17. Þróun starfshæfnismatsHvað þarf að kanna nánar? III. Stöðumat • Nánari skilgreining á stoðþjónustu • Hver gerir hvað? (s.s. vinnustaður, Hjálpartækjamiðstöð, starfsendurhæfingaraðilar) • Viðmið vegna stöðumats í grunnmati (fyrir ráðgjafa) • Framsetning stöðumats • Þörf fyrir fræðslu og þjálfun í nýju kerfi Starfshæfnismat og starfsendurhæfing

More Related