1 / 21

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra. Máltaka tvítyngdra barna – dæmi frá táknmálsumhverfinu. Svandís Svavarsdóttir 17. mars 2006. Efnið í dag. Máltaka – hvað er það? Næmiskeið máltökunnar Venjuleg máltaka Máltaka heyrnarlauss barns Máltaka heyrnarskerts barns – tvítyngi

tolla
Télécharger la présentation

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra

  2. Máltaka tvítyngdra barna – dæmi frá táknmálsumhverfinu Svandís Svavarsdóttir 17. mars 2006

  3. Efnið í dag • Máltaka – hvað er það? • Næmiskeið máltökunnar • Venjuleg máltaka • Máltaka heyrnarlauss barns • Máltaka heyrnarskerts barns – tvítyngi • Hlutverk skólans • Lykill að menntun og samfélagsþátttöku

  4. Máltaka – hvað er það? • Meðfæddur hæfileiki • Án kennslu • Lærist af umhverfinu • Málfyrirmyndir • Leiðréttingar? • Heilinn • Rannsóknir

  5. Næmiskeið máltökunnar • Fram á unglingsár • Næmast fram til u.þ.b. 5 ára • Dýrmætur tími • Lærist eftir það á meðvitaðan og skipulagðan hátt • Máltaka  nám/þjálfun

  6. Heilinn

  7. 24 mánaða 15 mánaða 6 mánaða nýfætt

  8. Venjuleg máltaka • Hjal • Babl – tvöföldun • Tveggja orða setningar (50 orð) • Alhæfingar í orðaforða og málfræði • Framburðarvillur • Flóknari setningar • Endurtekningar

  9. Máltaka heyrnarlauss barns • Þrep líkt og við venjulega máltöku • Samsvarandi þrep • Sömu skilyrði til að ná valdi á máli • Málumhverfi og málörvun • Nánar um þrepin

  10. 0-9 mánaða – hjal – babl 9-12 mánaða – bendingar 1-1 ½ árs – alhæfingar 1 ½-2 ára – orðaröð til að sýna vensl 2-2 ½ árs – einfölduð handform – einfaldar sagnir – óbeygjanlegar sagnir fá beygingu – flest tákn mynduð á andliti og líkama 2 ½-3 ára – vantar háttar-beygingu – fyrstu merkin um rétta áttbeygingu sagna í frjálsu tali 3-6 ára – vald á frásögn Villur og frávik allt til 9 ára Skref fyrir skref

  11. Sterkt mál er grunnur • ... að samskiptum • ... að menntun • ... að vitsmunaþroska • ... að skilningi á heiminum • ... að tilfinningaþroska

  12. Máltaka heyrnarskerts barns – tvítyngi • Tvö mál – táknmál og íslenska • Táknmálsfærni – náttúruleg máltaka • Læsi • Þjálfun út frá þörfum og getu hvers og eins • Stöðug meðvitund um aðgreiningu málanna

  13. Hugmyndafræði • Markmiðið er að sérhvert barn öðlist færni í þessum tveimur málum þannig að það nýtist í skólagöngunni og daglegu lífi. Ferlið byggir á markvissri kennslu í og á báðum málunum.

  14. Hugmyndafræði frh. • Viðurkenning á máli og menningu heyrnarlausra. • Viðurkenning á fjölbreytileika að því er varðar mál og menningu. • Markmiðið er koma í veg fyrir undirokun og valdaleysi heyrnarlausra/heyrnarskertra og tryggja áhrif þeirra.

  15. Hugmyndafræði frh. • Jöfn tækifæri óháð máli, kynþætti, kyni eða fötlun. • Viðurkenning á nauðsyn skýrrar sjálfsmyndar og hlutverki máls, menningar og fyrirmynda.

  16. Tvö hlutverk máls • Félagslegt hlutverk – til daglegra samskipta • Námslegt (akademískt) hlutverk – til þess að fá skilning á flóknari hugtökum, samhengi hlutanna og heiminum

  17. Valið • Hver velur? • Út frá hinu félagslega hlutverki? • Velur það sem umhverfið velur • Velur málið sem hefur hærri félagslega stöðu • Velur íslensku ef það „getur“ • Velur táknmál ef það „þarf“ • Hið námslega hlutverk máls vill gleymast • Barnið þarf bæði málin

  18. Hvert er hlutverk skólans? • Að gefa barninu tæki til að nálgast menntun • Aðgangur að tveimur málum • Þjálfun í túlkanotkun • Félagatengsl • Öryggi • Heildarhugsun varðandi menntunarmöguleika

  19. Framhaldsnám? • Fullt vald á íslenskum texta • Fullt vald á táknmáli • Öryggi í að nota rittúlk • Öryggi í að nota táknmálstúlk

  20. Lykill að menntun og samfélagsþátttöku • Tvítyngi er eina raunhæfa leiðin til að tryggja heyrnarlausu og ekki síður heyrnarskertu barni fullan aðgang að samfélaginu og menntun í framtíðinni.

  21. Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra

More Related