1 / 8

Skortur á tölvunarfræðingum

Skortur á tölvunarfræðingum. Björn Þór Jónsson Tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík. Ísland 5-10-20 atvinnuauglýsingar í hverri viku Fáir nemendur innritast Alþjóðlega Fáir nemendur innritast Fyrirséður mikill skortur á tölvunarfræðingum Menntunarskortur fyrir hátækniiðnað!!!.

travis
Télécharger la présentation

Skortur á tölvunarfræðingum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skortur á tölvunarfræðingum Björn Þór JónssonTölvunarfræðideildHáskólans í Reykjavík

  2. Ísland 5-10-20 atvinnuauglýsingar í hverri viku Fáir nemendur innritast Alþjóðlega Fáir nemendur innritast Fyrirséður mikill skortur á tölvunarfræðingum Menntunarskortur fyrirhátækniiðnað!!! Staðan í dag

  3. Ástæður • Ekki endilega þær sömu og erlendis • Vantar áherslu á tæknimenntun almennt • Skortur á undirstöðukennslu • Grunnskólastig • Framhaldsskólastig • Tölvunarfræði = þriðja stoðin • Tvær mýtur um sviðið • Tölvunarfræði = forritun • Tölvunarfræði = basl

  4. Tölvunarfræði = Þriðja stoðin • Tungumál, stærðfræði, tölvunarfræði • Grunnskólastigið • Tölvunarfræði fyrirfinnst ekki • Tölvunarfræði hluti af stærðfræðikennslu? • Framhaldsskólastigið • Tölvunarfræði fjarlægð úr kjarna 1999 • Áhugi nemenda hrapað úr 12% í 2% (konur 0%) • Fyrsta námskeið = tölvunotkun, önnur námskeið = umfangsmikil, erfið og leiðinleg • Tölvunarfræði aftur í kjarna! Skilgreina námskeið betur!

  5. Staðalímynd tölvunarfræðings = sveittur forritari Auglýsingar sem kalla sérstaklega eftir tölvunarfræðimenntun = forritunarstörf Ekki sýnilegt hversu margir tölvunarfræðingar vinna önnur störf Kjarakönnun 2005: ~50% er ekki í forritun Tenging við önnur fræðasvið ekki heldur sýnileg Afleiðingar: Hlutfall kvenna í námi < 10% Nemendur sækja í aðrar greinar Mýta: Tölvunarfræði = Forritun

  6. Mýta: Lág laun í UT Kannski lægri en þau voru ~2000, en ennþá mjög góð! Kjarakönnun 2005: 1/3 > 500K, 2/3 > 400K, 0-4 ár 375K Miklar hækkanir síðan Mýta: Fá störf í UT Kannski (en sennilega ekki) færri en þau voru ~2000, en kallað ennþá stífar eftir tölvunarfræðingum Könnun meðal útskriftarnema 2006:2-5 starfstilboð (2/3 svarhlutfall) Kjarakönnun 2005: < 5% atvinnulausir í < 1 mánuð Afleiðing: Miklu færri umsóknir en ~2000 Mýta: Tölvunarfræði Slæmar framtíðarhorfur

  7. Skammtímaaðgerðir? Skólastyrkir til náms á Íslandi Langtíma: Stofna vinnuhóp um vandann Upplýsingaöflun (þörf fyrir starfsfólk, viðhorf ungmenna, staðan í menntakerfinu, ...) – ráðgjafaskýrsla Tillögur um umbætur til lengri tíma Hver er aðkoma hagsmunaaðila? Fjármagn og ábyrgð? Aðgerðir?

  8. Um vandann í USA: http://www.cra.org/CRN/articles/march07/vegso.html Hlekkir

More Related