190 likes | 321 Vues
Starfendarannsóknir í þágu menntunar. Hafþór Guðjónsson.
E N D
Starfendarannsóknirí þágu menntunar Hafþór Guðjónsson
Námið verður þá sannmennt-andi, þegar það í hvívetna er starf sniðið eftir þroskastigi nemandans, svo hann fái sívaxandi yndi af og áhuga á að neyta krafta sinna. Allt annað nám er aðeins gylling sem ekkert verulegt gildi hefur, aðeins „menntaprjál“. (GF,1904:66) Skörp skynfæri, víðsýnn og skarpskyggn skilningur bæði á því sem er og hinu sem gæti verið og vera ætti, auðvakið yndi af því sem miðar að farsæld og fullkomnun mannkynsins í bráð og lengd og líkami er hlýðir fljótt og vel boðum sálarinnar og banni - allt þetta í hæfilegum hlutföllum og náinni samvinnu hvað við annað eru aðaleinkenni menntunar. (GF,1904:55) Menntun Brot úr orðræðu Guðmundar Finnbogasonar fyrir hundrað árum. Hvers konar kennsla og hvers konar nám er menntandi? Kennsla Nám Hvar er okkar orðræða?
þroskandi eflir vit eflir dómgreind eykur víðsýni vekur yndi Félags-menningar-legviðhorf vekur áhuga Nám er ekki þroskun; hins vegar leiðirvel skipulagt námtil eflingar vitsmuna og hrindir af stað margs konar þroskaferlum sem væru óhugsandi án náms. (Vygotsky, 1978: 90; leturbreyting mín) Hvers konar kennsla og hvers konar nám er menntandi? Kennsla Menntun Nám
Nám sem eitthvað sem neminn verður fyrir Þekking Skóli Talið upp í Aðalnámskrá Nemandi Allt of algengt er að líta á nemendur sem áhorfendur, að hlutverk þeirra sé eingöngu að taka við þekkingunni. Orðið nemandi virðist vera farið að merkja einhvern sem er ekki glíma við verðuga reynslu heldur drekka í sig þekkingu með beinum hætti. Dewey (1916 /1944). Democracy and Education, bls. 140.
Nám sem viðtaka Nám þátttaka
Bruner: Nemandinn sem …. Netla hermir þekkingarþegi “thinker” arftaki hugmynda
Orðræður um þekkingu og nám Samfélag Einstaklingurinn Þekking Tungumál Samskipti Þekking Þekking Nám sem: Nám sem: Nám sem: Viðtaka Hugsmíð Þáttaka
Nám athöfn og sem þáttaka Kannar hluti Nemandinn sem athafnamaður og rannsakandi í samfélagi manna. Byggir líkön af hlutum og atburðum Tekur þátt í athöfnum með öðrum Leysir verkefni og vandamál Notar tól og tæki Spyr spurninga Tileinkar sér ný orð og nýja talshætti Þróar ný sjónarhorn og ný viðhorf
skólaþróun starfsþróun starfenda-rannsóknir samræður athugun ígrundun skráning
Starfendarannsóknir Endurlýsa Skilja Efla og bæta Afhjúpa practitioner research action research teacher research lesson study self-studyreflective teaching
Starfendarannsókn er rannsókn sem starfsmaður gerir á eigin starfi, einn eða í samvinnu við aðra, og í því augnamiði að skilja það betur og þróa það til betri vegar og efla sjálfan sig sem fagmann. Starf = starfshættir + starfshugsun
Fókus NÁM KENNSLA Japan: Lesson-study (kennslurýni) Rýnitími(kenkyuu jugyou)
Úr viðtali við japanskan grunnskólakennara: „Hvers vegna rýnitímar?“ „Ég held nú varla að það séu nein lögmál.“ „En ef við værum ekki með þessa rýnitíma þá værum við ekki kennarar .“ [Heimild: Stigler og Hiebert: The teaching gap, bls. 127]
Laverton High School Monash Háskóli Vikulegir samráðsfundir Fókus: Nám / námsvenjur PEEL sögur Ástralía PEEL: Project for Enhancing Effective Learning Eygló R Sigurðardóttir: PEEL - Árangursríkt skólastarf
Skólavarðan Skýrslur – sögur - greinar http://netla.khi.is/ Starfendarannsóknir í MS Athuganirskráningarskrifígrundanirheimsóknir Samræður Ég
Dæmi um rannsóknarspurningar Hvernig get ég eflt sjálfstraust nemenda í að tala dönsku? Hvernig get ég aukið ábyrgð nemenda á eigin námi? Hvernig get ég bætt samskipti mín við nemendur? Hvernig get ég eflt samræðu-hæfni nemenda?
Ný þekking Hvetjandi Gagnkvæmur stuðningur Ný sjónarhorn Hlustað á mann Ný orð Endurgjöf Rannsaka hluti sem skipta máli Gera eitthvað mikilvægt Sterk tilfinning að “eitthvað gott ” hafi verið að gerast hjá okkur – einhver þróun sem við eigum kannski ekki auðvelt með að festa hendur á eða yrða vel. Skiptast á “góðum” og “slæmum” sögum.
Halla Kjartansdóttir, íslensku kennari: Er hægt að festa hendur á gagnsemi starfsrýni? Gerir starfið „sýnilegra”. Veitir tækifæri til að vinna markvisst að betri vinnubrögðum. Hvati til að leggja enn meiri alúð í starfið. Færir kennarann skrefi nær nemandanum. Gefur nýtt sjónarhorn á starfið og vinnur gegn því að það sé „unnið á sjálfsstýringunni”.
Tilgangur starfendarannsókna í skólum Sjálfsrýni Starfsrýni rannsaka eigið gildismat endurnýja sjálfan sig opna glugga gagnvart nýjum viðhorfum (læra að) ígrunda eigin reynslu finna (dýpri) merkingu í starfi leysa praktísk vandamál þróa starfshætti Þekkingarrýni gera starfsþekkingu sýnilega skapa nýja þekkingu Menningarrýni gefa fólki tækifæri til tala saman og hlusta hvert á annað rýna í og gagnrýna skólamenninguna og ríkjandi viðhorf þróa orðræðu skólasamfélagsins efla tengsl starfsfólks innbyrðis og tengsl þeirra við nemendur Stéttarrýni efla fagmennsku og sjálfsvirðingu kennarastéttarinnar