1 / 26

Kynning á kjarasamningum þar sem samið var um launatöflu án aldursþrepa

Kynning á kjarasamningum þar sem samið var um launatöflu án aldursþrepa. Ásta Lára Leósdóttir. Í þessari kynningu verður stuðst við breytingar á kjarasamningi BHM Gildistími frá 1. febrúar 2005 til 30. apríl 2008. Hækkanir. Frá 1. febrúar 2005 3,25%

ursa
Télécharger la présentation

Kynning á kjarasamningum þar sem samið var um launatöflu án aldursþrepa

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kynning á kjarasamningumþar sem samið var um launatöflu án aldursþrepa Ásta Lára Leósdóttir

  2. Í þessari kynningu verður stuðst við breytingar á kjarasamningi BHMGildistími frá 1. febrúar 2005 til 30. apríl 2008

  3. Hækkanir • Frá 1. febrúar 2005 3,25% auk þess hækka launatöflur einstakra stéttarfélaga mismikið • Frá 1. janúar 2006 2,50%

  4. 1. maí 2006 • Ný launatafla tekur gildi. • Breyttir stofnanasamningar taka gildi. • Til að útfæra stofnanasamninga og koma starfsmönnum fyrir í nýju kerfi fá stofnanir 3,8%. • Miðað skal við að hver stofnun fái þetta fjármagn óskipt til ráðstöfunar. • Tryggt skal að enginn lækki í mánaðarlaunum fyrir dagvinnu við yfirfærslu í nýtt launakerfi.

  5. Launatafla 1. maí 2006

  6. 1. maí 2007 • Stofnanir fá 2,6% til frekari þróunar og samræmingar stofnanasamninga. • Samstarfsnefnd hverrar stofnunar skal koma sér saman um samræmingu stofnanasamninga og þróun.

  7. Áfangahækkanireftir gildistöku nýrrar launatöflu • 1. jan. 2007 2,25% • 1. jan. 2008 2,00%

  8. Mæling á launaþróun • Samflot BHM, verk- og tæknifræðingar:Framkvæma skal mat á launaþróun hvers stéttarfélags á öllu tímabilinu og skal það eigi vera lægra en 15%.- verður framkvæmt í mars og október 2007.

  9. Röðun starfa og mat álags • Við ákvörðun um röðun starfa skal fyrst og fremst meta þau verkefni og skyldur sem í starfinu felast. • Meta skal persónu- og tímabundna þætti sem fjallað er um í kaflanum um stofnanasamninga sem álag á launaflokka. • Meta má vægi álags til hækkunar um allt að 20% samanlagt af viðkomandi launaflokki í 2,5% bilum(8 álagsflokkar). • Þetta álag er háð endurmati. • Í stofnanasamningi skal kveðið á um hvort og með hvaða hætti álagið skiptist.

  10. Röðun starfa og mat álags • Tímabundnir þættir geta verið breytilegir. • Forsendur álagsþátta skulu endurskoðaðar við breytingar á starfssviði starfsmanns eða eftir nánari útfærslu í stofnanasamningi.

  11. Sérstök tímabundin umbun • Heimilt er að greiða sérstaka umbun umfram mánaðarlaun þó aldrei hærri fjárhæð en 30.000 kr. á mánuði. • Umbunin greiðist vegna sérstakra tímabundinna þátta sem ekki falla undir þá þætti sem reiknaðir eru sem álag á launaflokka og greiðist aldrei lengur en áhrif hinna tímabundnu þátta, sem réttlæta greiðslu hennar, vara. • Ákvörðun um greiðslu umbunar skal tekin af forstöðumanni og byggjast á skriflegum reglum sem hann hefur kynnt starfsmönnum.

  12. Stofnanasamningur • Gera skal einn samning hjá hverri stofnun fyrir félögin sem eiga aðild að samningnum. • Stofnanasamning skal að jafnaði endurskoða á tveggja ára fresti. • Í samningnum skulu vera ákvæði um röðun starfa og hvaða þættir ráði röðun þeirra. • Einnig ákvæði um persónubundna og tímabundna þætti sem geta haft áhrif á laun.

  13. Persónu- og tímabundnir þættir • Persónubundnir þættir eru t.d.: • Viðbótarmenntun sem nýtist í starfi. • Starfsreynsla. • Tímabundnir þættir eru t.d.: • Viðbótarábyrgð, álag v. sérstakra verkefna. • Hæfni, sérstakur árangur og frammistaða.

  14. Samstarfsnefndir • Skulu skipaðar fulltrúum frá hvorum aðila, þ.e. stéttarfélögum/starfsmönnum og stofnunum. • Aðildarfélög BHM hjá hverri stofnun skulu tilnefna einn fulltrúa hvert í samstarfsnefnd. Þessir fulltrúar velja sér allt að þrjá talsmenn og jafnmarga til vara. Stofnunin tilnefnir allt að þrjá fulltrúa og jafnmarga til vara.

  15. Sáttanefndfjármálaráðuneytis og BHM • Skal skipuð sex fulltrúum, þremur frá hvorum aðila. • Tekur fyrir þau mál sem ekki næst samkomulag um í samstarfsnefnd skv. reglum þar um. • Stefnumarkandi mál. • Ákvarðanir nefndarinnar taka mið af fjárheimildum stofnana.

  16. Sérstök atriði • Tímakaup í dagvinnu og yfirvinnu reiknast af launaflokki og álagsþáttum. • Persónuuppbót og orlofsuppbót. • Tímabil sumarorlofs er samræmt og verður frá 1. maí til 15. september frá og með árinu 2006.

  17. Kynning á kjarasamningum þar sem samið var um launatöflu með aldursþrepum

  18. Í þessari kynningu verður einkum stuðst við kjarasamning SFR - stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu Gildistími frá 1. febrúar 2005 til 30. apríl 2008

  19. Áfangahækkanir • 1. febrúar 2005 3,25% • einstaka hópar munu hækka sérstaklega • einstaka launatöflur hækka meira • gildistími þeirra sem búnir eru að semja er ýmistfrá 1. febrúar eða 1. mars • 1. janúar 2006 2,50%

  20. Helstu breytingar frá 1. maí 2006 • Skilgreiningar starfa í ramma eru felldar brott. • Ný launatafla án ramma með 45 launaflokkum og 6 þrepum, sbr. SFR, tekur gildi. • 1. þrep: yngri en 23 ára • 2. þrep: frá 23 ára aldri • 3. þrep: frá 25 ára aldri • 4. þrep: frá 27 ára aldri • 5. þrep: frá 30 ára aldri • 6. þrep: frá 35 ára aldri

  21. Ný launatafla og þróun launakerfis • 1. maí 2006 tekur gildi ný launatafla. • Til að útfæra stofnanasamninga og koma starfsmönnum fyrir í nýju kerfi fá stofnanir almennt 2,4%. • Enginn skal lækka í mánaðarlaunum fyrir dagvinnu við yfirfærslu í nýja launatöflu.

  22. Ný launatafla og þróun launakerfis • 1. maí 2007 fá stofnanir almennt 2% til styrkingar eða þróunar launakerfisins. • Það hlutfall sem samið er um til launaþróunar skal fara óskipt til stofnunar. • Semja skal um í samstarfsnefnd hverrar stofnunar hvernig það greinist.

  23. Áfangahækkanireftir gildistöku nýrrar launatöflu • 1. jan. 2007 2,25% • 1. jan. 2008 2,00%

  24. Sérstök tímabundin umbun • Heimilt er að greiða sérstaka umbun umfram mánaðarlaun þó aldrei hærri fjárhæð en 30.000 kr. á mánuði. • Umbunin greiðist vegna sérstakra tímabundinna þátta sem ekki eru sambærilegir ákvæðum stofnanasamnings og greiðist aldrei lengur en áhrif þeirra vara. • Ákvörðun um greiðslu umbunar skal tekin af forstöðumanni og byggjast á skriflegum reglum sem hann hefur kynnt starfsmönnum.

  25. Stofnanaþáttur • 1. maí 2006 fellur niður skilgreining starfa í miðlægum kjarasamningi. • Í stofnanasamningi skal semja um grunnröðun starfa og hvaða þættir og/eða forsendur ráða röðun þeirra. • Starfslýsingar eru ein af forsendum röðunar starfa í launaflokka. • Persónubundnir þættir. • Tímabundnir þættir.

  26. Aðrar breytingar • Tímakaup í dagvinnu er 0,615% af launaflokki og þrepi hvers starfsmanns. • Persónuuppbót og orlofsuppbót. • Tímabil sumarorlofs er samræmt og verður frá 1. maí til 15. september frá og með árinu 2006. • Fatapeningar. • Fræðslusjóðir. • Slysatryggingar. • Fjölskyldu- og styrktarsjóður. • Uppsagnarfrestur.

More Related