1 / 15

Hvað er framundan í innkaupamálum Reykjavíkurborgar

Hvað er framundan í innkaupamálum Reykjavíkurborgar. Aðgerðaráætlun Borgarstjórnar. Stóraukins aðhalds verður gætt í innkaupum og stefnt að 15% sparnaði í þeim á næstu mánuðum og árum.

uzuri
Télécharger la présentation

Hvað er framundan í innkaupamálum Reykjavíkurborgar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hvað er framundan í innkaupamálum Reykjavíkurborgar

  2. Aðgerðaráætlun Borgarstjórnar • Stóraukins aðhalds verður gætt í innkaupum og stefnt að 15% sparnaði í þeim á næstu mánuðum og árum. • Reynsla borgarinnar af grænum langtímasparnaði verður nýtt með lækkun kostnaðar, bættri orkunýtingu,vistvænum innkaupum og nýjum umhverfisvænum lausnum.

  3. Innkaupaskrifstofa • Skrifstofan hefur frumkvæði að stefnumótandi ákvörðunum um innkaupaferli í samvinnu við fagsvið borgarinnar. • Skrifstofan leiðir þróunarstarf í innkaupamálum sem lítur að skipulagi innkaupa og einföldun innkaupaferla.

  4. Rammi innkaupastjórnunar Capacent 2008

  5. Greiningartré Capacent 2008

  6. Umgjörð innkaupa Capacent 2008

  7. Aðgerðir • Gerð innkaupaáætlunar á sviðum • Gerð innkaupagreiningar í tengslum við innkaupáætlun • Yfirsýn • Allur kostnaður einingar brotinn niður á verkþætti • Ef tækifæri til sparnaðar koma fram eru þau nýtt

  8. Greiningartré Capacent 2008

  9. Greiningartré Capacent 2008

  10. Samskipti við birgja Capacent 2008

  11. Vistvæn innkaup • Að velja þá vöru eða þjónustu sem er síður skaðleg umhverfinu eða heilsu manna og ber sama eða lægri líftímakostnað samanborið við aðrar vörur og þjónustu sem uppfylla sömu þörf.

  12. Líftímakostnaður • Með greiningu á líftímakostnaði (e. Life cycle cost) er reynt að meta allan þann kostnað sem fellur til við öflun, notkun og förgun á vöru/verkum. • Það felst mikil skilvirkni í greiningu líftímakostnaðar.

  13. Kostir vistvænna innkaupa • Fjárhagslegur sparnaður • Ná fram umhverfis- og heilsufarsmarkmiðum • Stuðningur við staðbundna nýsköpun

  14. Samningskröfur • Vörur skulu afhentar í stórum pakkningum en ekki stökum einingum. • Samningshafi skal nota endurvinnanleg ílát við afhendingu vöru. • Samningshafi skal nota visthæfar bifreiðar. • Allar vörur skulu innihalda upplýsingar um skammt sem á að nota til að koma í veg fyrir ofskömmtun.

  15. Að lokum • Innkaupamálin eru mikilvægari en nokkru sinni fyrr í því efnahagsumhverfi sem við búum við í dag.

More Related