1 / 8

Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum

Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum. Guðrún Oddsdóttir, sálfræðingur Sjálandsskóla 6.-7. nóvemnber 2009. HAM H ugræn a tferlis m eðferð. “Það eru ekki atburðir sem valda heldur það sem menn halda” Epictetos 1. öld eftir Krist

vartouhi
Télécharger la présentation

Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hugræn atferlismeðferð með börnum og unglingum • Guðrún Oddsdóttir, sálfræðingur • Sjálandsskóla 6.-7. nóvemnber 2009

  2. HAMHugrænatferlismeðferð • “Það eru ekki atburðir sem valda heldur það sem menn halda” • Epictetos 1. öld eftir Krist • Hugsun okkar og túlkanir stjórna því hvernig okkur líður • HAM sprettur upp úr atferlismeðferð og hugfræðirannsóknum. Upphafsmenn Albert Ellis og Aaron T. Beck um 1960.

  3. Hugræn atferlismeðferð • Ná fram breytingum í hugsun, hegðun og tilfinningum fólks með fjölbreyttum, kerfisbundnum aðferðum. • Áhersla á þau einkenni (hugsanir, hegðun, tilfinningar) sem eru til staðar í dag. • Stutt inngrip. • Byggir á samvinnu meðferðaraðila og skjólstæðings. • Miklar rannsóknir og góðar niðurstöður. Til raunprófaðir meðferðarpakkar fyrir þunglyndi, kvíðaraskanir, átraskanir, verki, persónuleikaraskanir, fíknir, lágt sjálfsmat, reiði o.sfrv.... • Núna er HAM yfirlýst meðerðarstefna við geðrænum kvillum víðast hvar í Evrópu og USA, meðal annars HÍ og LSH.

  4. Atburður Hugsun Hegðun Líðan

  5. HUGRÆN atferlismeðferðbera kennsl á hugsanir og hugsanaskekkjur.. ......og geta skipt út skekktum og ógagnlegum hugsunum

  6. Hugræn ATFERLISmeðferð • Minnka forðun og flóttahegðun • Aukavirkni ogánægjulegar athafnir • styrkja viðeigandi hegðun, t.d. nám, hugrekki, meðferðarheldni, ákveðni, sjálfstæði... • þjálfa t.d. vandamálalausn, félagsfærni, reiðistjórnun og markmiðssetningu

  7. HAM með börnum og unglingum • Börn frá um það bil 7 ára aldri geta nýtt sér HAM. • Átta sig á hugsunum sínum, geta rætt þær • Geta velt upp mismunandi skýringum á atburðum • Skilja á milli ólíkra tilfinninga • Geta skilið tengsl milli hugsana, tilfinninga og atburða • Eftir því sem börn eiga erfiðara með ofangreint eða eru yngri er fókus meðferðar meira á atferli og umhverfi/foreldrum • Oft mjög stutt íhlutun og áhersla á ákveðin vandamál og þróun bjargráða við þeim.

  8. Á morgun... • Einelti • Kvíði • Þunglyndi • Áfallastreituröskun

More Related