80 likes | 206 Vues
Samkeppnisstaða íslensks sjávarútvegs – staða og horfur. Adolf Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gullbergs ehf. Samkeppnisstaða íslensks sjávarútvegs – staða og horfur. Umræðan undanfarið hefur verið sjávarútveginum nokkuð erfið B reyting á eignarhaldi fyrirtækja S amþjöppun veiðiheimilda
E N D
Samkeppnisstaða íslensks sjávarútvegs – staða og horfur Adolf Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gullbergs ehf.
Samkeppnisstaða íslensks sjávarútvegs – staða og horfur • Umræðan undanfarið hefur verið sjávarútveginum nokkuð erfið • Breyting á eignarhaldi fyrirtækja • Samþjöppun veiðiheimilda • Uppsagnir starfsfólks • Sérkennileg umræða stjórnmálamanna
Samkeppnisstaða íslensks sjávarútvegs – staða og horfur • Umræðan hefur haft áhrif á samkeppnisstöðu sjávarútvegsins • Óþolandi óvissa • Gerir ákvarðanatöku erfiðari • Þekkingarskorturýmissa stjórnmálamanna • Áhrif á almenningsálitið
Samkeppnisstaða íslensks sjávarútvegs – staða og horfur • Samkeppnisstaðn er ekki sterk • Aukin samkeppni frá Kína • Veruleg lækkun afurðaverðs • Hrun fiskvinnslu í Norður – Noregi • Hefðbundnar afurðir okkar eru erfiðar í sölu • Vöruþróun hefur staðið í stað • Sterk staða dollars gagnvart ísl. krónunni • Veiðiheimildir í ufsa og ýsu auknar of seint
Samkeppnisstaða íslensks sjávarútvegs – staða og horfur • Viðbrögð íslensks sjávarútvegs • Góð ímynd, gæði traust og áreiðanleiki • Skapa enn frekari sérstöðu • Auka vöruþróun • Stækkun framleiðslufyrirtækja • Fiskeldi, þorskur, lax eða flatfiskur
Samkeppnisstaða íslensks sjávarútvegs – staða og horfur • Erfiðir markaðirvegna verðsveiflna, margþættar ástæður • Kaupendum fækkað, smærri kaupendur horfið • Mikið magn af fiski sem kemur inn í gusum • Afkastageta í vinnsluminnkað verulega • Kaupendur fært sig yfir í bein viðskipti
Samkeppnisstaða íslensks sjávarútvegs – staða og horfur • Þeir sem eru eingöngu í útgerð geta átt erfiða tíma framundan • Samkeppnisstaða þeirra fer versnandi • Meiri samþjöppun í greininni • Einyrkjar leiti yfir í bein viðskipti • Ný hugsun,önnur stýring á skipum til að standast samkeppni
Samkeppnisstaða íslensks sjávarútvegs – staða og horfur • Þegar horft er fram á veginn verður bjart yfir íslenskum sjávarútvegi, ef sjávarútvegurinn bregst við með þeim hætti sem ég lýsti fyrr