1 / 8

Samkeppnisstaða íslensks sjávarútvegs – staða og horfur

Samkeppnisstaða íslensks sjávarútvegs – staða og horfur. Adolf Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gullbergs ehf. Samkeppnisstaða íslensks sjávarútvegs – staða og horfur. Umræðan undanfarið hefur verið sjávarútveginum nokkuð erfið B reyting á eignarhaldi fyrirtækja S amþjöppun veiðiheimilda

violet
Télécharger la présentation

Samkeppnisstaða íslensks sjávarútvegs – staða og horfur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Samkeppnisstaða íslensks sjávarútvegs – staða og horfur Adolf Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gullbergs ehf.

  2. Samkeppnisstaða íslensks sjávarútvegs – staða og horfur • Umræðan undanfarið hefur verið sjávarútveginum nokkuð erfið • Breyting á eignarhaldi fyrirtækja • Samþjöppun veiðiheimilda • Uppsagnir starfsfólks • Sérkennileg umræða stjórnmálamanna

  3. Samkeppnisstaða íslensks sjávarútvegs – staða og horfur • Umræðan hefur haft áhrif á samkeppnisstöðu sjávarútvegsins • Óþolandi óvissa • Gerir ákvarðanatöku erfiðari • Þekkingarskorturýmissa stjórnmálamanna • Áhrif á almenningsálitið

  4. Samkeppnisstaða íslensks sjávarútvegs – staða og horfur • Samkeppnisstaðn er ekki sterk • Aukin samkeppni frá Kína • Veruleg lækkun afurðaverðs • Hrun fiskvinnslu í Norður – Noregi • Hefðbundnar afurðir okkar eru erfiðar í sölu • Vöruþróun hefur staðið í stað • Sterk staða dollars gagnvart ísl. krónunni • Veiðiheimildir í ufsa og ýsu auknar of seint

  5. Samkeppnisstaða íslensks sjávarútvegs – staða og horfur • Viðbrögð íslensks sjávarútvegs • Góð ímynd, gæði traust og áreiðanleiki • Skapa enn frekari sérstöðu • Auka vöruþróun • Stækkun framleiðslufyrirtækja • Fiskeldi, þorskur, lax eða flatfiskur

  6. Samkeppnisstaða íslensks sjávarútvegs – staða og horfur • Erfiðir markaðirvegna verðsveiflna, margþættar ástæður • Kaupendum fækkað, smærri kaupendur horfið • Mikið magn af fiski sem kemur inn í gusum • Afkastageta í vinnsluminnkað verulega • Kaupendur fært sig yfir í bein viðskipti

  7. Samkeppnisstaða íslensks sjávarútvegs – staða og horfur • Þeir sem eru eingöngu í útgerð geta átt erfiða tíma framundan • Samkeppnisstaða þeirra fer versnandi • Meiri samþjöppun í greininni • Einyrkjar leiti yfir í bein viðskipti • Ný hugsun,önnur stýring á skipum til að standast samkeppni

  8. Samkeppnisstaða íslensks sjávarútvegs – staða og horfur • Þegar horft er fram á veginn verður bjart yfir íslenskum sjávarútvegi, ef sjávarútvegurinn bregst við með þeim hætti sem ég lýsti fyrr

More Related