1 / 9

Lifandi veröld

Lifandi veröld. 4. kafli. 4.1 Helstu einkenni sveppa. Sveppir eru ófrumbjarga og lifa á vefjum annarra lífvera, lifandi eða dauðra, sem þeir leysa upp með meltiensími og soga síðan upp í eigin líkama

weldon
Télécharger la présentation

Lifandi veröld

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lifandi veröld 4. kafli

  2. 4.1 Helstu einkenni sveppa • Sveppir eru ófrumbjarga og lifa á vefjum annarra lífvera, lifandi eða dauðra, sem þeir leysa upp með meltiensími og soga síðan upp í eigin líkama • Sveppir sem eru sníklar lifa á öðrum lifandi verum og valda þeim oft skaða og óþægindum, t.d. fótsveppur Glósur úr Lifandi veröld

  3. 4.1 Helstu einkenni sveppa • Sveppir sem eru rotverur lifa á hræjum og eru mjög nauðsynlegir fyrir hringrás efna í náttúrunni. Þeir brjóta niður dauða líkama svo hægt sé að endurnýta efnin úr þeim. • Til eru bæði einfruma og fjölfruma sveppir • Útlit sveppa er mjög margvíslegt, allt frá örsmáum einfrumungum upp í gríðarstór vefjanet í jarðveginum sem bera ógnarstór aldin Glósur úr Lifandi veröld

  4. Helstu gerðir sveppa Gersveppir: • kúlulaga einfrumungar • fjölga sér með knappskotum, þ.e. nýr sveppur vex eins og bunga út úr gömlum og losna síðan af • nýttir í matargerð: brauð, öl, ostar Glósur úr Lifandi veröld

  5. Glósur úr Lifandi veröld

  6. Helstu gerðir sveppa frh. Myglusveppir: • fjölfrumungar • líkaminn er óreglulegt net sveppþráða. • fjölga sér með gróum, sem eru örsmáar æxlunarfrumur. • nýttir sem lyf: pensilín Glósur úr Lifandi veröld

  7. Helstu gerðir sveppa, frh. Hattsveppir: • líkaminn gerður úr sveppþráðum. Sýnilegi hlutinn, sveppaldinið, er gert úr mörgum afar þéttum sveppþráðum. Sveppaldinið skiptist í staf og hatt. • fjölga sér með gróum sem myndast í fönum eða pípum á neðra borði hattsins og berast þaðan með vindi Glósur úr Lifandi veröld

  8. Glósur úr Lifandi veröld

  9. Helstu gerðir sveppa, frh. Fléttur: • Líta út svipað og plöntur eða mosar • Eru í raun 2 lífverur: sveppur og frumþörungur/blágerill sem lifa nánu sambýli • Sveppurinn útvegar vatn og ólífræn efni úr jarðveginum • Þörungurinn/blágerillinn útvegar lífræn efni með ljóstillífun Fjallagrös: uppistaðan í líkama fléttunnar er sveppurinn Glósur úr Lifandi veröld

More Related