1 / 18

Góð vinnuvernd vinnur á streitu Stjórnun streitu og sálfélagslegrar áhættu á vinnustöðum

Góð vinnuvernd vinnur á streitu Stjórnun streitu og sálfélagslegrar áhættu á vinnustöðum. Vinnuverndarvikan 2014 - 2015. Kynning á herferðinni. Vinnuverndarstofnun Evrópu (EU-OSHA) stjórnar herferðinni Haldin í yfir 30 löndum Með stuðningi samstarfsaðila

willem
Télécharger la présentation

Góð vinnuvernd vinnur á streitu Stjórnun streitu og sálfélagslegrar áhættu á vinnustöðum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Góð vinnuvernd vinnur á streituStjórnun streitu og sálfélagslegrar áhættu á vinnustöðum Vinnuverndarvikan 2014 - 2015

  2. Kynning á herferðinni • Vinnuverndarstofnun Evrópu (EU-OSHA) stjórnar herferðinni • Haldin í yfir 30 löndum • Með stuðningi samstarfsaðila • Vinnueftirlitið – Focal Point tengiliður o.fl. • Aðilar vinnumarkaðarins • Ýmsir opinberir samstarfsaðilar herferðar • Samstarfsaðilar á fjölmiðlum • Fyrirtækjanet Evrópu • Stofnanir Evrópusambandsins

  3. Helstu markmið • Bæta skilning á vinnutengri streitu og sálfélagslegri áhættu • Efla stjórnun á þessum áhættum • Fyrirbyggja neikvæð áhrif streitu • Veita starfsmönnum og atvinnurekendum stuðning og leiðbeiningar • Hvetja til notkunar á tiltækum verkfærum til bæta sálfélagslegt vinnuumhverfi

  4. Umfang vandans • Yfir helmingur evrópskra launþega segja að streita sé algeng á vinnustað sínum. • Streita, ásamt öðrum sálfélagslegum áhættum, er talin vera orsök a.m.k. 50% allra tapaðra vinnudaga. • Um 4 af hverjum 10 launþegum telja að illa sé unnið með vandamálið á vinnustað sínum.

  5. Skilgreiningar Sálfélagslegar áhættur stafa af • slæmri hönnun á vinnuaðstæðum, skipulagi og stjórnun; • slæmu félagslegu samhengi vinnunnar; • sem getur leitt til slæmra sálrænna, líkamlegra og félagslegra vandamála, meðal annars vinnutengdrar streitu. • Vinnutengd streita • er vandamál fyrirtækisins en ekki einkamál starfsmannsins • á sér stað þegar kröfur starfsins eru meiri en geta einstaklingsins til þess að standa undir þeim.

  6. Sálfélagslegt vinnuumhverfi Lélegt sálfélagslegt vinnuumhverfi kann að vera afleiðing; • of mikillar og misjafnrar kröfu um vinnuframlag; • Skorts á sjálfræði og áhrifum á hvernig vinnan er unnin; • Lélegra samskipta og skorts á stuðningi; • Andlegrar og kynferðislegrar áreitni eða ofbeldis frá þriðja aðila; • Breytinga í fyrirtækinu illa stjórnað og mikið starfsóöryggi.

  7. Neikvæð áhrif Fyrir einstaklinginn • Erfiðleikar við einbeitingu og aukning í gerð mistaka • Kulnun í starfi og þunglyndi • Vandamál í einkalífinu • Misnotkun lyfja og áfengis • Slæmt líkamlegt heilbrigði Fyrir fyrirtækið • Léleg almenn frammistaða fyrir reksturinn • Auknar fjarvistir og ofmæting t.d., þegar menn mæta veikir • Aukin slysa- og óhappatíðni

  8. Stjórnun sálfélagslegrar áhættu • Aðeins um 30% fyrirtækja í Evrópu hafa viðbragðsáætlun til staðar til þess að takast á við sálfélagslegar áhættur*. • Það er oft talið erfiðara að takast á við þessar áhættur í samanburði við hefðbundnar vinnuverndaráhættur En....... • Meta má sálfélagslegar áhættur og stjórna þeim með sama kerfisbundna hætti og öðrum áhættum í vinnuvernd. • Ávinningurinn af því að stjórna sálfélagslegum áhættum og vinnutengdri streitu er meiri en kostnaðurinn við framkvæmdina í fyrirtækjunum. * Fyrirtækjakönnun Evrópu um nýjar og aðsteðjandi áhættur (ESENER), Vinnuverndarstofnun Evrópu, 2010. Tiltæk á: https://osha.europa.eu/en/publications/reports/esener1_osh_management

  9. Ávinningurinn af stjórnun sálfélagslegrar áhættu • Bætt vellíðan starfsmanna og aukin starfsánægja • Heilsuhraust, áhugasamt og öflugt vinnuafl • Bætt frammistaða og framleiðni • Minni fjarvistir og starfsmannavelta • Minni kostnaður á samfélagið í heild • Fylgni við ákvæði laga

  10. Hlutverk stjórnenda • Vinnuveitendur bera ábyrgð á innleiðingu forvarnaráætlunar til þess að koma í veg fyrir/draga úr sálfélagslegum áhættum. • Stjórnendur ættu að stuðla að vingjarnlegu vinnuumhverfi og hvetja starfsmenn til þess að koma með tillögur að lausnum • Millistjórnendur gegna mjög mikilvægu hlutverki því þeir eiga í samskiptum við starfsmenn á degi hverjum. • Góð forysta og færni við stjórnun hjálpar til við að skapa gott sálfélagslegt vinnuumhverfi; þessa færni þarf að efla • Innleiðing á hugmyndum frá starfsmönnum getur einnig haft mjög góð áhrif í rétta átt.

  11. Mikilvægi á þátttöku starfsmanna • Góð forysta hjálpar við að draga úr vinnutengdri streitu og sálfélagslegum áhættum, en þátttaka starfsmanna er einnig mikilvæg. • Samtal í báðar áttir á milli atvinnurekenda og starfsmanna þarf að vera til staðar. • Starfsmenn og fulltrúar þeirra þekkja og átta sig best á vandamálum vinnustaðarins og geta aðstoðað við áætlanagerð og innleiðingu úrbóta. • Það mun einnig bæta starfsandann að ráðfæra sig við starfsmenn og tryggja að þær ráðstafanir sem gripið er til eigi við og séu gagnlegar.

  12. Hvernig á að stjórna streitu og sálfélagslegri áhættu • Með takmörkuðum úrræðum er hægt að leggja mat á og stjórna sálfélagslegum áhættum með árangursríkum hætti. • Öflugasta leiðin við að taka á sálfélagslegum áhættum á vinnustaðnum er að sýna frumkvæði og vera með forvarnaráætlun til staðar til þess að koma í veg fyrir vandamál. • Áhættumat er mjög mikilvægt til þess að greina hættur og finna lausnir. • Hagnýt verkfæri og leiðbeiningar til þess að auðvelda áhættugreiningu á sálfélagslegum þáttum eru í boði.

  13. Taktu þátt • Öll fyrirtæki og einstaklingar geta tekið þátt. • T.d. með því að; • dreifa og birta efni sem gefið er út í tilefni vinnuverndarvikunnar • nota og kynna hagnýt verkfæri sem í boði eru • taka þátt í viðburðum vinnuverndarvikunnar eða halda þína eigin

  14. Helstu dagsetningar • Upphaf átaksins: apríl 2014 • Vinnuverndarvikan: október 2014 og 2015 • Evrópuverðlaun fyrir góða starfshætti: apríl 2015 • Leiðtogafundur og verkefnalok: nóvember 2015

  15. Tilboð um samstarf í herferðinni • Fyrir samevrópsk og alþjóðleg fyrirtæki • Samstarfsaðilarnir kynna herferðina og vekja athygli á henni • Ávinningur í boði • upplýsingapakki • samstarfsvottorð • sérstakur flokkur fyrir samstarfsaðila hjá Evrópuverðlaununum fyrir góða starfshætti • kynning á vettvangi ESB og í fjölmiðlum • tækifæri til tengslamyndunar og miðlunar á góðum starfsháttum með öðrum samstarfsaðilum • boð á viðburði EU-OSHA

  16. Evrópuverðlaun fyrir góða starfshætti • Viðurkenning á framúrskarandi starfi og nýstárlegum starfsvenjum • Lausnir á stjórnun streitu og sálfélagslegum áhættum á vinnustöðum • Opin fyrir samtök og fyrirtæki • Aðildarríki Evrópusambandsins • Evrópska efnahagssvæðið • Vestur-Balkanlöndin og Tyrkland • Fulltrúar Vinnuverndarstofnunar Evrópu (Focal Point) og EU-OSHA halda utan um tilnefningarnar í tveimur þrepum: • Val innanlands • Mat á evrópskum vettvangi • Verðlaunaathöfn Evrópuverðlaunanna fyrir góða starfshætti

  17. Efni í boði fyrir herferðina Skýrslur Hagnýtir leiðarvísar Napo teiknimyndir www.healthy-workplaces.eu • Leiðarvísir herferðarinnar • Smábæklingur • Kynningarrit Evrópu- verðlaunanna • Verkfæri á netinu • Veggspjald

  18. Frekari upplýsingar • Fræðist meira á vefsíðu herferðarinnar www.healthy-workplaces.eu • Verkfærakista herferðarinnar https://osha.europa.eu/en/campaign-toolkit • Fræðist um viðburði í þínu landi hjá Vinnueftirlitinu (Focal Points) www.healthy-workplaces.eu/fops

More Related