1 / 31

Framhaldsnám

Framhaldsnám. haust 2013. Iðnnám Náms- og starfsráðgjöf. Námsleiðir í löggiltu iðnnámi. Grunnnám – námstími 1-2 annir Sérgrein valin – námstími 1-7 annir í skóla Starfsþjálfun frá 12 vikum í 96 vikur Sveinspróf – löggilt próf fyrir iðnaðarmenn Meistaraskóli. Flokkun löggiltra iðngreina.

wynn
Télécharger la présentation

Framhaldsnám

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Framhaldsnám haust 2013 Sigríður Bílddal október 2013

  2. Iðnnám Náms- og starfsráðgjöf Sigríður Bílddal október 2013

  3. Námsleiðir í löggiltu iðnnámi • Grunnnám – námstími 1-2 annir • Sérgrein valin – námstími 1-7 annir í skóla • Starfsþjálfun frá 12 vikum í 96 vikur • Sveinspróf – löggilt próf fyrir iðnaðarmenn • Meistaraskóli Sigríður Bílddal október 2013

  4. Flokkun löggiltra iðngreina • Bygginga- og mannvirkjagreinar • Farartækja- og flutningsgreinar • Hönnunar- og handverksgreinar • Matvæla og veitingagreinar • Málm-, véltækni og framleiðslugreinar • Náttúrunýting • Rafiðngreinar • Snyrtigreinar og þjónusta • Upplýsinga- og fjölmiðlagreinar Sigríður Bílddal október 2013

  5. Bygginga- og mannvirkjagreinar • Grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina (FB, IR, FS, IH, FVA, MÍ, FNV, VMA, VA, FSU, FIV) • Húsasmíði (FB, TÍ, FS, IH, FVA, MÍ, FNV, VMA, VA, FSU, FIV) • Húsgagnasmíði (TÍ, IH, VMA) • Múraraiðn (TÍ, VMA, FIV) • Málaraiðn (TÍ, VMA) • Pípulagnir (BHS, IH, VMA, FIV) • Veggfóðrun og dúklagnir (TÍ) Sigríður Bílddal október 2013

  6. Farartækja- og flutningsgreinar • Grunnám bíliðna (BHS, FS, FVA, MÍ, FNV, VMA, FSU) • Bifreiðasmíði (BHS) • Bifvélavirkjun (BHS) • Bílamálun (BHS) • Flugvirkjun (TÍ – Keilir) Sigríður Bílddal október 2013

  7. Hönnunar- og handverksgreinar • Gull- og silfursmíði (TÍ) • Klæðskurður og kjólasaumur (TÍ) • Söðlasmíði (FSU) • Skósmíði (TÍ) • Úrsmíði (erlendis) • Leturgröftur (TÍ) Sigríður Bílddal október 2013

  8. Hönnunar- og handverksgreinar framh. • Feldskurður (erlendis) • Glerslípun og speglagerð (TÍ) • Hattasaumur (erlendis) • Hljóðfærasmíði (erlendis) • Myndskurður • Steinsmíði (TÍ) • Netagerð (Fisktækniskólinn, FS) Sigríður Bílddal október 2013

  9. Matvæla- og veitingagreinar • Grunnám matvælagreina (MK, MÍ) • Bakaraiðn (MK) • Framreiðsla (MK, VMA) • Kjötiðn (MK, VMA) • Matreiðsla (MK, VMA) Sigríður Bílddal október 2013

  10. Málm-,véltækni- og framleiðslugreinar • Grunnám málmiðngreina (BHS, FS, IH, FVA, MÍ, FNV, VMA, VA, FSU, FIV) • Blikksmíði (BHS) • Rennismíði (BHS, IH) • Stálsmíði (BHS, FNV, FSU, FIV, IH, TÍ, MÍ, VA) • Vélvirkjun (BHS, IH, FVA, FNV, VMA, VA, FSU, FIV) Sigríður Bílddal október 2013

  11. Náttúrunýting • Skrúðgarðyrkja (Hvanneyri) Sigríður Bílddal október 2013

  12. Rafiðngreinar • Grunnám rafiðna (FB, TÍ, FS, IH, FVA, MÍ, FNV, VMA, VA, FSU, FIV) • Rafeindavirkjun (TÍ, IH, FVA) • Rafsuða (BHS) • Rafveituvirkjun (TÍ, FVA, IH) • Rafvirkjun (TÍ, FB, IH, FS, FVA, FNV, VMA) • Rafvélavirkjun (TÍ) • Símsmíði (TÍ) Sigríður Bílddal október 2013

  13. Snyrti- og þjónustugreinar • Hársnyrtiiðn (TÍ, FS, IH, VA) • Snyrtifræði (FB) • Tannsmíði (Tannsmíðask. Ísl.) Sigríður Bílddal október 2013

  14. Upplýsinga- og fjölmiðlagreinar • Bókband (TÍ) 3-4 annir í skóla, starfsþjálfun 48 vikur • Ljósmyndun (TÍ) – 5-6 annir í skóla, starfsþjálfun 24 vikur • Grafísk miðlun (TÍ) – 6 annir • Prentun (TÍ) 4-5 annir í skóla, starfþjálfun 48 vikur Sigríður Bílddal október 2013

  15. Starfsnám Sigríður Bílddal október 2013

  16. Fjármála- og verslunargreinar • Viðskiptabraut – 4 annir • Verslunarbraut – 4 annir (BHS, FS) • Skrifstofubraut Sigríður Bílddal október 2013

  17. Heilbrigðis- og félagsgreinar • Félagsliðabraut – 3 annir í skóla og 16 vikna starfsþjálfun (MÍ, FSH, ME, FSU) • Félagsmála- og tómstundabraut – 5 annir í skóla og 12 vikna starfsþjálfun (BHS) • Heilbrigðisritarabraut – 3-5 annir í skóla og 12 vikna starfsþjálfun (FSH, FÁ) • Leikskólaliðabraut – 5 annir í skóla og 12 vikna starfsþjálfun (BHS) • Lyfjatæknabraut – 5 annir ískóla og 14 vikna starfsþjálfun (FÁ) • Læknaritarabraut – 3 annir í skóla (að loknu stúdentsprófi) og 24 vikna starfsþjálfun (FÁ) • Íþrótta- og lýðheilsubraut – 3-4 annir í skóla + starfsþjálfun (FM) Sigríður Bílddal október 2013

  18. Heilbrigðis- og félagsgreinar frh. • Heilbrigðis- og félagsliðabraut (FS)– 4 annir í skóla • Námsbraut fyrir heilsunuddara (FÁ) – 6 annir í skóla og 25 vikna starfsþjálfun • Fótaaðgerðarfræði (FÁ) – 7 annir í skóla með starfsþjálfun • Sjúkraliðabraut – 6 annir í skóla og 16 vikna starfsþjálfun (FÁ, FB, FS, FVA, MÍ, FNV, VMA, FSH, VA, FSU, FIV) • Tanntæknabraut (FÁ) – 3 annir í skóla og 2 annir í starfsnámi • Löggæslu- og björgunarbraut (FS) – 4 annir í skóla Sigríður Bílddal október 2013

  19. Hönnunar- og handverksgreinar • Útstillingabraut – 2 annir í skóla og 96 vikna starfsþjálfun (TÍ) • Tækniteiknun – 5 annir í skóla (TÍ) • Fatatæknir– 4 annir í skóla og 8 vikna starfsþjálfun • Handverkshönnun – 6 annir í skóla (TÍ) • Listnámsbrautir – 6 annir í skóla (BHS, FB, TÍ, FS, IH, FG, FSU, MÍ, VMA, MA, FVA) Sigríður Bílddal október 2013

  20. Margmiðlun • Margmiðlunarhönnun – 6 annir (BHS) Sigríður Bílddal október 2013

  21. Matvæla- og veitingagreinar • Fiskeldi – 2 annir í skóla og 2 annir verklegt (Fisk) • Fiskvinnsla – 2 annir í skóla og 2 annir verklegt (Fisk) • Hússtjórnarnám (Halló, Húsó) • Kjötskurður – 2 annir í skóla og 80 vikna starfsþjálfun (MK) • Matartækni – 3 annir í skóla og 80 vikna starfsþjálfun (MK, VMA) • Matsveinanám – 1 önn í skóla og 24 vikna starfsþjálfun (Fisk, MK) Sigríður Bílddal október 2013

  22. Matvæla- og veitingagreinar frh. • Nám fyrir aðstoðarkokka – 2 annir í skóla og 52 vikna starfsþjálfun (MK, VMA) • Nám fyrir aðstoðarþjóna– 2 annir í skóla og 12 vikna starfsþjálfun (MK, VMA) • Sjómennska – 2 annir í skóla og 2 annir verklegt á sjó og annars staðar (Fisk) • Smurbrauðsnám– 3 annir í skóla og 80 vikna starfsþjálfun(MK) Sigríður Bílddal október 2013

  23. Náttúrunýting • Starfsnám í ferðamálafræðum– 2 annir í skóla og þriggja mánaða starfsþjálfun (MK) • Leiðsögunám– 2 annir (MK) • Stóriðjubraut – 4 annir (BHS, FVA) Fyrir starfsfólk í álverum Sigríður Bílddal október 2013

  24. Rafiðngreinar • Kvikmyndasýningarstjórn – 5 annir í skóla og 12 vikna starfsþjálfun (TÍ) Sigríður Bílddal október 2013

  25. Sjávarútvegs- og siglingagreinar • Skipstjórnarbraut 30 rúmlesta réttindi (TÍ, FIV) • Skipstjórn A, B (FAS, FIV) • Skipstjórn A,B,C,D,E (TÍ) • Vélstjórnarbraut A,B (TÍ, FAS, FS, MÍ, VMA, FIV) • Vélstjórnarbraut C,D (TÍ, VMA) Sigríður Bílddal október 2013

  26. Uppeldis- og tómstundagreinar • Félagsliðabraut – 5 annir í skóla með starfsþjálfun (BHS) • Félagsmála- og tómstundabraut – 4 annir í skóla og 7 vikna starfsþjálfun (FVA, ME, FSU, FIV) • Leikskólaliðabraut – 5 annir í skóla með starfsþjálfun (BHS) • Skólaliðabraut – 2 annir í skóla og 3 vikna starfsþjálfun (FSH, FSU) • Leiðbeinendur í leikskólum– 4 annir í skóla og 9 vikna starfsþjálfun (BHS, VMA, FSH, ME, VA, FSU) • Stuðningsfulltrúar í skólum– 5 annir í skóla með starfsþjálfun (BHS, VMA, FSH, ME, VA, FSU) • Íþróttabraut – 4 annir í skóla (FB, FS, Flensborg, FG, FVA, FNV, VMA, Laugar, ME, FSU) Sigríður Bílddal október 2013

  27. Upplýsinga og fjölmiðlanám • Grunnnám upplýsinga- og fjölmiðlagreina – 3-4 annir • Bókasafnstækni– 4 annir í skóla og 48 vikna starfsþjálfun (BHS) • Fjölmiðlatækni– 4 annir í skóla og 48 vikna starfsþjálfun (BHS, Flensborg) • Tölvubraut – 6 annir í skóla(TÍ, BHS, FÁ, FS, Flensborg, FVA, FSN, ME, FSU) • Margmiðlunarhönnun – 6 annir í skóla (BHS) Sigríður Bílddal október 2013

  28. Náms- og starfsráðgjöf Stúdentsbrautir Sigríður Bílddal október 2013

  29. Stúdentsbrautirnar eru : • Félagsfræðabraut (allir skólar nema hússtjórnar-, iðnskólarnir og TÍ) • Málabraut (allir skólar nema hústjórnar-, iðnskólarnir, TÍ, MÍ, FSH og VA) • Náttúrufræðibraut(allir skólar nema hússtjórnar- og iðnskólarnir) • Viðskipta- og hagfræðibraut (FB, FG, FS, FÁ, Flensborg, FIV, FSU, FVA, ME, MÍ, VMA, VÍ) • Íþróttabraut til stúdentsprófs (viðbótarnám) (FS) • Íþrótta- og útivistarsvið (Menntaskólinn á Tröllaskaga) • Kjörnámsbraut (FAS) • Opin braut (MH) • Umhverfis- og auðlindabraut (FAS, M.Trölla) Sigríður Bílddal október 2013

  30. Gagnlegar heimasíður eru til dæmis: • www.fss.is Fjölbrautaskóli Suðurnesja • www.fiskt.is Fisktækniskólinn • www.idan.is (iðnnám) • www.lin.is (lánasjóður íslenskra námsmanna) • www.menntagatt.is allir framhaldsskólar Sigríður Bílddal október 2013

  31. ,,Vegir liggja til allra átta...” Eyddu tíma í að velja – og þú munt rata á rétta braut. 31 Sigríður Bílddal október 2013

More Related