370 likes | 540 Vues
Reykleysismeðferð fyrir lungnasjúklinga Málþing um Reykingar – konur og karlar Þarf kynbundna nálgun í forvörnum og reykleysismeðferð? Grand Hótel, Reykjavík, 4. júní 2004.
E N D
Reykleysismeðferð fyrir lungnasjúklingaMálþing um Reykingar – konur og karlar Þarf kynbundna nálgun í forvörnum og reykleysismeðferð?Grand Hótel, Reykjavík, 4. júní 2004 Helga Jónsdóttir, dósent, í hjúkrunarfræði í Háskóla Íslands og forstöðumaður fræðasviðs hjúkrunar langveikra á Landspítala-háskólasjúkrahúsi
FORSENDUR Góð reykleysismeðferð er mikilvægasta aðgerðin sem heilbrigðisstarfsmenn hafa til að koma í veg fyrir heilsutjón og dauðsföll vegna nikótínfíknar Http://www.surgeongeneral.gov/tobacco Fólk er sérstaklega móttækilegt að hætta að reykja í tengslum við innlögn á sjúkrahús vegna reykingatengdra sjúkdóma
Stefnumörkun um reykleysi • Reykingar fullorðinna minnki úr 27% árið 1999 í 15% árið 2010 • Reykingar barna og unglinga minnki úr 5-21% árið 1999 í <5% árið 2010 Heilbrigðisáætlun til ársins 2010, Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 2000
Leiðir að auknu reykleysi ... • Aðgengi að meðferðarúrræðum fyrir áfengis-, fíkniefna- og reykingasjúklinga verði auðveldað Heilbrigðisáætlun til ársins 2010, Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 2000
Stefnumörkun um reykleysi Til að reykleysismeðferð nái til sem flestra sem nota tóbak þurfa stjórnendur heilbrigðisstofnana og fagfólk að koma á fót öflugu mats- og skráningarkerfi þar sem allir tóbaksneytendur eru greindir og upplýsingar um notkun skráð www.surgeongeneral.gov/tobacco/systems.htm
Lykilspurningar • Reykirðu? • Hefurðu áhuga á að hætta að reykja?
Ávinningur þess að hætta að reykja fyrir fólk með COPD Bætt lungnastarfsemi og síðan hægari versnun hjá fólki með miðlungs og alvarlegt COPD (Anthonisen o.fl, 1994, Scanlon o.fl, 2000) Einkenni ss hósti, uppgangur, mæði og andþyngsli minnka marktækt (Kanner o.fl, 1999) Minni líkur á sjúkrahúsinnlögn hjá fólki með COPD sem hefur reykt mikið (Godtfredsen o.fl. 2002) Gerir súrefnisnotkun mögulega
Konur og reykingar(Hunter, 2001, Brigham, 2001) • Konur eiga erfiðara með að hætta að reykja og falla frekar í reykbindindi samanborið við karla • Vísbendingar um kynbundin mun á viðbrögðum við nikótíni • Konur glíma við sértæk vandamál: - hræðslu við þyngdaraukningu í kjölfar bindindis - þunglyndi • skort á félagslegum stuðningi • nota reykingar til streitustjórnunar og til að stjórna neikvæðum tilfinningum • takmarkaða stjórn á aðstæðum í eigin lífi
Reykleysismeðferð fyrir lungnasjúklinga Tilgangur Mæla árangur fjölþættrar, eins árs meðferðar til reykleysis veittri bráðveikum lungnasjúklingum sem lagst hafa inn á sjúkrahús Jonsdottir, H. Jonsdottir, R., Geirsdottir, Th., Sveinsdottir, K.S. & Sigurdardottir, Th. Multi-component, individualized smoking cessation intervention for lung patients. Samþykkt til birtingar í Journal of Advanced Nursing
Reykleysismeðferð er tvíþætt: • Aðstoð til að hætta að reykja • Langtímameðferð til að halda reykbindindi
Að tala um reykingar við fólk sem reykir (Motivational Interviewing) • Mynda tengsl við skjólstæðing og hvetja til þess að hann taki ákvörðun um að breyta hegðun/efla eigið heilbrigði • Samskipti grundvallast á því að það er skjólstæðingur sem er gerandinn, ekki hjúkrunarfræðingurinn • Hjúkrunarfræðingur skapar aðstæður þar sem skjólstæðingur fær tækifæri til að hugsa og ræða um reykingar sínar
Reykleysismeðferð • Lyfjameðferð gegn tóbaksnotkun • Einstaklingsmeðferð • Hópstuðningur • Eftirfylgd í eitt ár
Aðstoð til reykleysis(Helga Jónsdóttir, o.fl. 2001) • Að hætta að reykja og að halda reykbindindi er festum mjög erfitt. Stuðningur, hvatning og hrós eru lykilatriði í öllum samskiptum við sjúklinga Byrji sjúklingar aftur að reykja er sá atburður tækifæri til lærdóms • Sjúklingar skulu aðstoðaðir við að leita stuðnings sér nákominna til að halda reykbindindi • Reykbindindi er mikilvægasta markmiðið, en minnkun reykinga getur verið ásættanlegur kostur
Aðstoð til reykleysis(frh.) • Efla ber að sjálfsvirðingu sjúklinga og því er m.a. sneitt hjá boðum, bönnum og neikvæðum skilyrðingum. Hrósað er fyrir árangur og stuðningur veittur til að skoða hvað er til ráða þegar á móti blæs • Vilji sjúklings til að halda áfram að reykja skal virtur og sjúklingi í engu mismunað þó hann takist ekki á við reykingar sínar. Honum skal engu að síður gerð grein fyrir afleiðingum reykinga á umhyggjusaman hátt
Einstaklingsbundin ráðgjöf og stuðningur Sjúklingur hafi sömu 2 hjúkrunarfræðingana Samræður ekki ákveðnar fyrirfram Fyrsta viðtal: 30-60 mínútur Meðalfjöldi samræðna 4-6 í 10-15 mín
Lyf við nikótínfíkn • Einstaklingsbundnir skammtar • Tvö lyfjaform • Hæg niðurtröppun
Hópstuðningur og ráðgjöf • Stuðningshópur • Kennsla í lífsstíls-breytingum • Kennsla um reykingar og lyf við nikótínfíkn • Stýrðar hugar-myndir í hópi
Eftirfylgd í gegnum síma 1 vika 1 mánuður 3 mánuðir 6 mánuðir 12 mánuðir
Aðferðafræði Aðlagað tilraunasnið
Þátttakendur • Allir sjúklingar sem lögðust inn á tilteknu tímabili og reyktu, án tillits til móttækileika að hætta að reykja • Flestir höfðu astma eða COPD • 85 sjúklingar byrjuðu • 51 sjúklingur lauk þátttöku í rannsókn
Rannsóknaspurningar Hvert er hlutfall reyklausra að lokinni fjölþættri reykleysismeðferð 1, 3, 6 og 12 mánuðum eftir útskrift? Er kynbundin munur á hlutfalli reyklausra?
Þátttakendur Fjöldi Aldur Núverandi reykingar (sígarettur/dag) Konur 43 (63) 62 20 Karlar 26 (37) 66 17
Hlutfall reyklausra (%) eftir 1, 3, 6 og 12 mánuði 1 M 3 M 6 M 12 M (68)(64)(57)(50/51) LFAT48(33) 36(23) 35(20) 39(20) PP57(39) 45(29) 44(25) 52(26)
Kynbundin munur á tíðni reykleysis Ekki kom fram marktækur munur á hlutfalli reyklausra hjá körlum og konum
Hátt hlutfall reyklausra Ekki kynjamunur Umræða
Ályktanir Reykleysismeðferð á að vera hluti af venjubundinni meðferð lungnasjúklinga Að hætta að reykja er ferli - náms - samskipta - einstaklingsbundin reynsla
Fjölþætt meðferð til reykleysis á LSH Markmið • Stutt reykleysismeðferð skal vera hluti af meðferð allra sjúklinga sem reykja http://www.surgeongeneral.gov/tobacco/systems.htm • Sérhæfð reykleysismeðferð stendur skjólstæðingum Lyflækningasviðs 1 til boða frá 1. desember 2003
Teymi um reykleysismeðferð á Lyflækningasviði 1 á LSH • Starfsmaður teymisins er hjúkrunarfræðingur í 50% starfi á göngudeild A3 • Fulltrúar frá hverri legudeild og nokkrum göngudeildum • Teymi þróar með sér sérþekkingu, veitir meðferð, samhæfir, kynnir nýjungar, fylgist með árangri, veitir kennslu, ráðgjöf ....
Lykilatriði • Að vera til taks fyrir fólk sem reykir til að ræða um reykingar • Að mæta fólki þar sem það er statt og sýna reynsluheimi þeirra virðingu • Reykleysismeðferð sem hluti af venjubundinni hjúkrunarmeðferð
Frekari framtíðarverkefni • Rannsóknir m.a. á kynbundnum muni á viðbrögðum við nikótíni, lyfjameðferð við nikótínfíkn, því að hætta að reykja og gagnsemi ólíkra þátta reykleysismeðferðar • Styrkja áherslu á reykleysismeðferð samhliða almennari forvörnum
Heimildir Dagmar Jónsdóttir og Helga Jónsdóttir (2000). Líkamsrækt til viðbótar við hefðbundna reykleysismeðferð: Áhrif á reykbindindi og þyngdaraukningu. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 76(5), 249-256. Helga Jónsdóttir, Kristlaug Sigríður Sveinsdóttir, Þóra Geirsdóttir, Rósa Jónsdóttir, Edda Steingrímsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir (2001). Að tala við fólk um reykingar. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 77(3), 161-166. Jónsdóttir, D. & Jónsdóttir, H. (2001). Does physical exercise in addition to a multicomponent smoking cessation program increase abstinence rate and suppress wight gain?: An intervention study. Scandinavian Journal of Caring Sciences, 15, 275-282. Jonsdottir, H. Jonsdottir, R., Geirsdottir, Th. Sveinsdottir, K.S. & Sigurdardottir, Th. Multi-component, individualized smoking cessation intervention for lung patients. Samþykkt til birtingar Journal of Advanced Nursing. Jonsdottir, H. Jonsdottir, R., Geirsdottir, Th. Sveinsdottir, K.S., Sigurdardottir, Th., Jonsdottir, R. Being oneself and doing to one’s best: The experience of patients and nurses of participating in a smoking cessation treatment for patients with lung diseases. Óbirt handrit sem verður sent til International Journal of Nursing Studies. Rósa Jónsdóttir, Edda Steingrímsdóttir, Kristlaug S. Sveinsdóttir Þórunn Sigurðardóttir og Helga Jónsdóttir (2001). Meðferð til reykleysis (bls. 41-44). Ráðstefnurit hjúkrunarþings Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Grand Hótel, Reykjavík, 10. nóvember 2001.
Fiore M.C., Bailey, W.C., Cohen, S.J. o.fl. (2000/júní). Treating tobacco use and dependence. Clinical Practice Guideline. Rockville, MD: U.S. Department of Health and Human Services. Public Health Service Dagbjört Bjarnadóttir (2002). Ráðgjöf í reykbindindi. Tímarti hjúkrunarfræðinga, 78(4), 209-210 Hagfræðistofnun Háskóla Íslands (Maí, 2003). Kostnaður vegna reykinga á Íslandi árið 2003. Skýrsla til Tóbaksvarnarnefndar nr. C03:04, Reykjavík Hagfræðistofnun Háskóla Íslands Samet, J.M. og Yoon, S-Y. (ritstj.) (2001). Women and the tobacco epidemic. Challenges for the 21st century. Canada: The World Health Organization and Institute for Global Tobacco control Johns Hopkins School of Public Health Royal College of Nursing (2002). Tært loft. Reykleysismeðferð og tóbaksvarnir. Höfundur: J. Percival. ,Þýtt, staðfært og gefið út af Samtökum hjúkrunarfræðinga, Krabbameinsfélaginu, Hjartavernd, Fagdeild lungnhjúkrunarfræðinga, Fagdeild hjartahjúkrunarfræðinga og Fagdeild hjúkrunarfræðinga á krabbameinssviði, Reykjavík. Ritstjóri Rósa Jónsdóttir Rollnick, S. og Miller, W.R. (1995). Motiovational interviewing. What is MI? Behavioral and Cognitive Psychotherapy, 23, 325-334 World Health Organization, Europe (2001/júní). Partnership to reduce tobacco dependence. WHO Evidence Based Recommendations on the Treatment of Tobacco Dependence for Health Care Systems in Europe. World Health Organization, Europe www.surgeongeneral.gov/tobacco/tobaqrg.htmhttp://krabb.is www.ahcpr.govhttp://www.reyklaus.is www.givingupsmoking.co.ukwww.treatobacco.net www.doktor.is http://www.who.int/tobacco/global_data/country_profiles/en/ Heimildir (framh.)