110 likes | 275 Vues
Staðlaráð Íslands. - Útgáfa staðla á Íslandi - Sigurður Sigurðarson Verkefnisstjóri í raftækni hjá Staðlaráði Íslands. Staðlaráð Íslands:. Sjálfstæð samtök hagsmunaaðila ( ráðu-neyti , stofnanir , fyrirtæki , hagsmuna-samtök , fagfélög , neytendur o.fl . – 85 aðilar ).
E N D
Staðlaráð Íslands - Útgáfastaðla á Íslandi- Sigurður Sigurðarson Verkefnisstjóri í raftæknihjá StaðlaráðiÍslands
Staðlaráð Íslands: • Sjálfstæðsamtökhagsmunaaðila (ráðu-neyti, stofnanir, fyrirtæki, hagsmuna-samtök, fagfélög, neytenduro.fl. – 85 aðilar). • Hlutverkskilgreint í lögum nr. 36/2003 (áður nr. 97/1992): - Samstarfsráðþeirrasemhagsmunahafaaðgætaafstöðlum.
Staðlaráð Íslands frh. • “… aðstaðfestaalþjóðlegastaðla og annastgerðíslenskrastaðla í samvinnuviðhagsmunaaðila, svosemhlutaðeigandiráðuneyti, stofnanir, samtök og fyrirtæki.” • Vettvangurtilaðvinnaaðstöðlun á mikilvægumsviðum. • Upplýsingaþjónusta og ráðgjöf um stöðlun og sala á stöðlum.
SkyldurStaðlaráðs • Staðfesta íslenska staðla (fjöldi nú 22106) Þar af eru ÍST EN staðlar 22030 þ.e. 99,7%) þ.m.t. 6109 raftæknistaðlar, nánast allir á ensku. • Evrópsk löggjöf vísar til Evrópustaðla, innlend löggjöf til íslenskra staðla. • Staðlaráð er vettvangur til að gæta íslenskra hagsmuna í evrópskri staðlavinnu. • Mikilvægt að fylgjast með!
Staðlaráð á aðildað... • Evrópskustaðlasamtökunum CEN (31 land) • Evrópskurafstaðlasamtökunum CENELEC (31 land) • Evrópskufjarskiptastaðlasamtökunum ETSI (yfir 700 meðlimirfrárúmlega 60 löndum) • Alþjóðastaðlasamtökunum ISO (158 lönd) • Alþjóðaraftækniráðinu IEC (76 lönd) • Norrænustaðlasamstarfi INSTA/NOREK
InnraskipulagStaðlaráðs Fjögurfagstaðlaráð: • Byggingarstaðlaráð (BSTR) • Fagstaðlaráð í upplýsingatækni (FUT) • Rafstaðlaráð (RST) • Fagstaðlaráð í fiskimálum (FIF) Tværfagstjórnir: • Fagstjórn í gæðamálum (FSG) • Fagstjórn í véltækni (FSV) Starfsmenn9 (8,1 stöðugildi)
Fjármögnunstarfseminnar • 0,007 % afgjaldstofnitryggingagjalds • Aðildargjöld • Verkefnastyrkir • Sala á stöðlum og staðlatengduefni • Styrkir / þóknanirvegnasérverkefna
Hvernig verða staðlar til? • Ósk frá hagsmunaaðilum um að semja staðal • Tækninefnd stofnuð • Vinnuhópur semur drög • Tækninefnd samþykkir drögin • Frumvarp að staðli auglýst til umsagnar • Tækninefnd fjallar um athugasemdir • Lokaatkvæðagreiðsla • Staðall gefinn út
Tilvera staðla • Sammæli allra eða mikils meirihluta • Orðskýringar mjög mikilvægar • Endurskoðun staðla • Staðlar þurfa að vera lifandi plögg • Viðaukar/viðbætur, leiðréttingar
Tengsl staðla og reglugerða • Staðlar eru í sjálfu sér ekki skyldubundnir. • Hægt er að gera staðal skyldubundinn með bindandi tilvísun í reglugerð eða lögum. • “Nýja aðferðin”: Vörur sem uppfylla kröfur tiltekinna staðla teljast þar með uppfylla kröfur tilskipana. • Opinber innkaup: Skylda að vísa til íslenskra staðla sem innleiða evrópska staðla, ef þeir eru til.
Nánari upplýsingar: www.stadlar.is