1 / 11

Kompás

Kompás. Náms- og kennsluefni um mannréttindi Aldís Yngvadóttir ritstjóri hjá Námsgagnastofnun Hádegiskynning 7. nóv. 2008. Kompás – 5 kaflar. kafli – Kennsla um mannréttindi – Kynning fyrir leiðbeinendur og tengsl við önnur svið. Leiðbeiningar um notkun bókarinnar.

zilya
Télécharger la présentation

Kompás

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kompás Náms- og kennsluefni um mannréttindi Aldís Yngvadóttir ritstjóri hjá Námsgagnastofnun Hádegiskynning 7. nóv. 2008

  2. Kompás – 5 kaflar • kafli – Kennsla um mannréttindi – Kynning fyrir leiðbeinendur og tengsl við önnur svið. Leiðbeiningar um notkun bókarinnar. • kafli – Verkefni – Lýsing á 49 viðfangsefnum sem byggjast öll á virkri þátttöku nemenda. Fjallað er um ólík og fjölbreytt málefni og mismunandi réttindi. Aldís Yngvadóttir 7. nóvember 2008

  3. Kompás – 5 kaflar frh. 3. kafli – Aðgerðir – Þar er að finna hugmyndir og ábendingar um það sem hægt er að gera til að stuðla að mannréttindum. 4. kafli – Ítarefni um mannréttindi, s.s. Hvað felst í þeim, söguleg þróun, lagaleg vernd þeirra o.fl. 5. kafli – Ítarefni um hnattræn málefni. Aldís Yngvadóttir 7. nóvember 2008

  4. Markmið mannréttindakennslu • Að efla vitund um mannréttindamál og auka skilning á þeim svo að fólk átti sig á því þegar mannréttindi eru brotin. • Að byggja upp færni og kunnáttu sem er nauðsynleg til þess að vernda mannréttindi. • Að skapa viðhorf þar sem virðing er borin fyrir mannréttindum þannig að fólk brjóti ekki af ásetningi á réttindum annarra. Aldís Yngvadóttir 7. nóvember 2008

  5. Almenn mannréttindi Börn Borgaravitund Lýðræði Mismunum og útlendingahatur Menntun Umhverfismál Jafnrétti kynja Hnattvæðing Heilbrigði Mannöryggi Fjölmiðlar Friður og ofbeldi Fátækt Félagsleg réttindi Íþróttir Málefni sem fjallað er um Aldís Yngvadóttir 7. nóvember 2008

  6. Kennsluaðferðir • Áhersla á þrjá þætti: Auka þekkingu, efla færni og móta gildismat og viðhorf • Byggja á reynslu og þekkingu sem „nemendur“ hafa – hugsmíðahyggja (e. constructivism) • Áhersla á samvinnunám (e. cooperative learning) • Virk þátttaka þar sem nemendur æfa sig í að taka ákvarðanir, hlusta, sýna virðingu og taka ábyrgð á eigin ákvörðunum og athöfnum Aldís Yngvadóttir 7. nóvember 2008

  7. Kennsluaðferðir frh. Reynslunám 1. áfangi Að upplifa (verkefni, „aðgerð“) 2. áfangi Að segja frá (deila viðbrögðum og athugasemdum) 5. áfangi Að tileinka sér / beiting (nota það sem lært hefur verið, breyta hegðun sinni) 4. áfangi Að alhæfa (ræða einkennin og hvernig það sem lært hefur verið tengist raunveruleikanum 3. áfangi Að ígrunda (ræða það sem einkenndi verkefnið til að öðlast skilning á upplifuninni) Aldís Yngvadóttir 7. nóvember 2008

  8. Kennsluaðferðir • Leiðbeinandinn er „not a sage on the stage – but a guide on the side“ • Mikilvægt að vermeðvitaður um ólíka námsstíla (VAK) • Vera meðvitaður um eigin kennslustíl • Gera hæfilegar og raunhæfar kröfur • Hafa jákvæðar væntingar til nemenda/þátttakenda Aldís Yngvadóttir 7. nóvember 2008

  9. Hvernig á að nota Kompás? frh. • Best að byrja á að skanna bókina lauslega • Ekki nauðsynlegt að byrja fremst. • Nota það sem hentar hverju sinni. • 2. kafli inniheldur helstu verkefnin til að nota í kennslu eða við aðrar aðstæður • 5. kaflinn hefur að geyma ítarefni • Ekki nauðsynlegt að vera „sérfræðingur“ á sviði mannréttinda Aldís Yngvadóttir 7. nóvember 2008

  10. Hvernig á að nota Kompás? • Kennaramenntun er ekki skilyrði fyrir notkun efnisins • Brýnt að skilja þær aðferðir sem notaðar eru til að ná sem bestum árangri • Leggið áherslu á virkni og þátttöku unga fólksins • Áhersla á virðingu fyrir sjálfum sér og hugmyndum og skoðunum annarra Aldís Yngvadóttir 7. nóvember 2008

  11. Slóðir Kompás á vef Evrópuráðsins http://eycb.coe.int/compass/ Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna http://www.barnasattmali.is/ Unicef Ísland http://www.unicef.is/ Aldís Yngvadóttir 7. nóvember 2008

More Related