40 likes | 196 Vues
Ópíumstríðið. Milli kínverja og Breta. Frá fornu fari litu Kínverjar á sig sem mestu menningarþjóð heims Kínverjar litu ekki við evrópskum vörum Evrópustórveldin vildu komast selja vörur sínar í Kína en þar hafði orðið mikil fólksfjölgun á 19. öld og markaðurinn þar orðinn gífurlega stór
E N D
Ópíumstríðið Milli kínverja og Breta
Frá fornu fari litu Kínverjar á sig sem mestu menningarþjóð heims • Kínverjar litu ekki við evrópskum vörum • Evrópustórveldin vildu komast selja vörur sínar í Kína en þar hafði orðið mikil fólksfjölgun á 19. öld og markaðurinn þar orðinn gífurlega stór • Á 17. og 18. öld heimilaði keisarinn Evrópumönnum að versla í einstökum borgum svo þeir gætu „allranáðarsamlegast” fengið að kaupa te, silki og postulín sem Evrópuþjóðir voru sólgnar í • Undir lok 18. aldar hófu breskir aðilar ópíumræktun á Indlandi og smygluðu því til Kína með hagnaði • Alvarlegur fíkniefnavandi skapaðist í Kína
Kínverjar létu gera smyglað ópíumið upptækt og farga því • Breskir kaupmenn fengu breska flotann í lið með sér gegn Kínverjum og ópíumstríðið skall á 1840-1842 • Kínverjar urðu að • láta Hong Kong af hendi sem flota- og verslunarstöð. • sætta sig við ópíumverslunina • heimila starfsemi kristniboða • samþykkja að bretar sem brytu eitthvað af sér í Kína yrðu dæmdir að breskum lögum • Upphófst nú kapphlaup heimsvaldaríkjanna um Kína • Kepptust þau um áhrifasvæði til að hagnast á efnahagslega