1 / 17

Gildi netsamskipta í menntun

Gildi netsamskipta í menntun. Sólveig Jakobsdóttir, dósent KHÍ Forstöðumaður námsbrautar í tölvu- og upplýsingatækni http://soljak.khi.is/erindi/vma Erindi haldið á málþingi VMA um samskipti í fjarkennslu- og námi 31.6.2002. Gildi netsamskipta í menntun. Netsamskipti - helstu tegundir

colton
Télécharger la présentation

Gildi netsamskipta í menntun

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Gildi netsamskipta í menntun Sólveig Jakobsdóttir, dósent KHÍForstöðumaður námsbrautar í tölvu- og upplýsingatækni http://soljak.khi.is/erindi/vma Erindi haldið á málþingi VMA um samskipti í fjarkennslu- og námi 31.6.2002

  2. Gildi netsamskipta í menntun • Netsamskipti - helstu tegundir • Gildi netsamskipta - kennsla, nám • Skipulag

  3. Netsamskipti ~ kennsla (Creed, 1996)

  4. Gildi - sjónarhóll kennara (Creed, 1996) • Aukið aðgengi í tíma og rúmi • Getur verið kennslufræðilega betri tækni • Meiri hugsun lögð í samskipti • Jafnar þátttöku • Býður upp á aukin samskipti • Hægt að meta sérstaklega • Auðveldara að skipuleggja og halda utan um • Aðgengi að mörgum mismunandi tegundum upplýsinga • Ath. “rödd” kennara getur “drukknað” ef eingöngu er notuð ráðstefna - þá er gott að nota tölvupóst, bjall og símafundi.

  5. Gildi - námssamfélag Sterk tilfinning fyrir að vera hluti af námssamfélagi eykur upplýsingastreymi, stuðning, ábyrgðartilfinningu og áhuga á að ná markmiðum hópa, samvinnu og ánægju með viðleitni hópsins (Rovai, 2001). Skv. Rovai og Lucking (2000) einkenna 4 atriði “bekkjar-samfélag”: • Andi (spirit) • Traust (trust) • Samskipti (interaction) • Nám (learning)

  6. Andi • Tilfinningin að tilheyra, samsama sig við hóp (group identity), vináttutilfinningar tilfinningar um að hópur sé samstæður og ánægður La familia

  7. Traust • Tilfinning um að hægt sé að treysta samfélaginu og endurgjöf sé væntanleg og uppbyggileg, öryggistilfinningar, fólk talar opinskátt, opinberar það sem það veit ekki en treystir því að fá stuðning Klettarnir

  8. Námssamfélag - samskipti • Tilfinning fyrir því að samskipti leiði til aukinnar nálægðar og séu til hagsbóta fyrir viðkomandi. Samskipti ýmist tengd verkefni (stýrast oft meira af kennara) eða félags-tilfinningaleg (s.s. að segja frá sjálfum sér, skiptast á hluttekningu). Meiri samtöl auka nálægð. Gajol-gengið

  9. Námssamfélag - nám • Tilfinning fyrir því að samfélagið sé virkt í að smíða þekkingu og merkingu, að samfélagið sé að víkka út þekkingu og skilning og að menntunarlegum þörfum einstaklinga sé mætt. Flopp.is Snuðrurnar

  10. Nám fullorðinna - þróun • Samskiptamynstur - “rödd” Belenky o.fl. 1986; hefur komið fram í rannsóknum á netsamskiptum • Sjálfstæð (meirihl. karla, sumar konur) • Tengd (meirihl. kvenna., sumir karlar) • Eða stuðandi vs. Styðjandi?

  11. Þróun náms - “ways of knowing”

  12. Hugur ~ námskenningar (Bonk og Cunningham, 1998)

  13. Félags-menningarlegar nokkrar áherslur (Bonk og Cunningham, 1998) • “Mediation” – hlutir, verkfæri í umhverfi hafa áhrif • “Zones of proximal development” – fél. samskipti í brennidepli • “Internalization” – gera að eigin... • “Apprenticeship” – lærlinganám (cognitive, tele-) • “Assisted learning, scaffolded learning” • Mikilvægi umhverfis/umgjarðar um virkni/athafnir • “Distributed intelligence” - Dreifðir vitsmunir • Ýmis vandamál og “ef” hvernig metum við nám/árangur

  14. Mynstur þekkingar-uppbyggingar í netumræðum. Í innsta hringnum eru umræðuefnin. Miðhringurinn (blái) sýnir svæði þroska og svæði innlifunar einstaklings með mismunandi hlutverk og tengingar við efni og aðra þátttakendur. Ysti hringurinn sýnir smíði nýrrar þekkingar, skilnings, innsýnar og yfirsýnar. (Zhu, 1998, Fig. 10.1 bls. 251). Ný þekking “Zone of development” Reikandi Leiðbeinandi Ný yfirsýn, nýir sjónarhólar UmræðuefniLesefni Ný innsýn Gefandi Leitandi “Zone of engagement” Nýr skilningur Námsmódel – Zhu, 1998 Mynstur þekkingaruppbyggingar í netumræðum. Í innsta hringnum eru umræðuefnin. Miðhringurinn sýnir svæði þroska og svæði innlifunar í /tengingar við efni og aðra þátttakendur. Ysti hringurinn sýnir smíði nýrrar þekkingar, skilnings, innsýnar og yfirsýnar. (Zhu, 1998, Fig. 10.1 bls. 251).

  15. Skipulag - ýmsar leiðir • Sjá t.d. http://www.ismennt.is/not/soljak/umts/umraedusnid.htm, lykilatriði að meta til einkunnar • Skipulag í háskólakennslu - Chong, 1998 • A. Umræður um mismunandi efni stöðugt í gangi • B. Verkefnamiðað (“case study”), greining og umræður • C. (prófa)undirbúningur og mat á nemendum (spurningar og svör) • D. Aðalumræðusvæði og önnur svæði fyrir smærri hópa

  16. Lokaorð: Lengi lifi Haukur, VMA og netsamskiptin!

  17. Rit, heimildir • Creed, Tom. 1996. Extending the classroom walls electronically. http://www.users.csbsju.edu/~tcreed/techno3.html. (31.7. 2001). • Jakobsdóttir, Sólveig. 2002. United we stand - divided we fall! Development of a learning community of teachers on the Net. Designing Instruction for Technology-Enhanced Learning (ritstj. Patricia L. Rogers), bls. 228-247. Hershey, PA, Idea Group Publishing. • Jakobsdóttir, Sólveig, Sigurjón Mýrdal, Haukur Ágústsson og Nicholas A. Kearney. 1998. On-Line Distance Learning Environment and Tools to Create It: Design Based on Theory and Practice. Media Education Publication (ritstj. Seppo Tella), bls. 343-357. Helskinki, University of Helsinki. • King, Kira S. og Curtis Jay Bonk. 1998. Electronic collaborators: learner-centered technologies for literacy, apprenticeship, and discourse Mahwah, NJ, Lawrence Erlbaum Associates. Margir áhugaverðir kaflar (m.a. Zhu, Chong, Bonk og Cunningham) • Rovai, Alfred P. 2001. Building classroom community at a distance: a case study. ETR&D 49 (4):33-48.http://www.aect.org/Intranet/Publications/etrd/4904.html • Sólveig Jakobsdóttir. 2001.Þróun námssamfélags á neti: Sameinuð stöndum við - sundruð föllum við! Erindi flutt á UT2001 ráðstefnunni 10.mars 2001. http://www.khi.is/~soljak/throunsam (4.6.2001). • Sólveig Jakobsdóttir. 1998. Umræðusnið og mat á umræðuþátttöku. http://www.ismennt.is/not/soljak/umts/umraedusnid.htm (31.5.2002).

More Related