1 / 19

Hver er staðan? Hvað næst?

Hver er staðan? Hvað næst?. Tímarammi. Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. Í öðrum áfanga (2007-2008) var lögð áhersla á innleiðingu nýrrar aðalnámskrár og faglegt samstarf á milli skólastiga.

conan
Télécharger la présentation

Hver er staðan? Hvað næst?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hver er staðan?Hvað næst?

  2. Tímarammi • Fyrsti áfangi verkefnisins hófst vorið 2007 með kynningu á verkefninu og umræðum. • Í öðrum áfanga (2007-2008) var lögð áhersla á innleiðingu nýrrar aðalnámskrár og faglegt samstarf á milli skólastiga. • Í þriðja og síðasta áfanganum, sem áætlað er að standi yfir skólaárin 2008-10, verður unnið að þróun og samþættingu nýrra kennsluhátta og námsmats í grunnskólunum og menntaskólanum. Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur

  3. Könnun á meðal nemenda á brúnni • Lögð fyrir um miðjan maí • 11 nemendur, 4 úr Varmalandsskóla og 7 úr Grunnskólanum í Borgarnesi • 7 drengir og 4 stúlkur • Luku frá 3 til 14 einingum • Svör bárust ekki frá Grunnskóla Borgarfjarðar – 4 nemendur Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur

  4. Hvernig var að byrja í MB? Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur

  5. Hvernig leið þér í MB? Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur

  6. Hvernig gekk þér í náminu? Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur

  7. Hvernig gekk þér með heimanámið? Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur

  8. Ef þú sóttir kennslustundir, kveið þér þá fyrir að mæta? Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur

  9. Ertu ánægður með að hafa byrjað í MB? Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur

  10. Hefur þú getað sótt kennslustundir í MB? Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur

  11. Telur þú nauðsynlegt að geta sótt kennslustundir í MB? Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur

  12. Telur þú rétt að bjóða nemendum úr grunnskóla að byrja fyrr í framhaldsskóla? • 11 já! • Hvers vegna: • Flýta fyrir sér • Námsefni við hæfi • Góður undirbúningur Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur

  13. Í hvaða námsgreinum varst þú? • Enska 7 • Stæ 3 • Dan 2 • Nfr 1 Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur

  14. Hvað getur grsk. gert til að auðvelda nemendum að hefja nám í MB • Samræma stundaskrár • Hafa góð samskipti við MB • Hvetja nemendur • Nemendur geti sótt tíma í MB (rúta) • Skýra betur fyrir nemendur að þessi kostur er fyrir hendi • Styðja betur við bakið á þeim Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur

  15. Hvað getu MB gert til að auðvelda nemendum að hefja nám í menntaskólalnum? • Kynna betur námið og vinnuaðferðir • Huga betur að því að nemendur geti sótt kennslustundir • Hvetja nemendur að koma í skólann • Hafa góð samskipti við grunnskólann • Samræma stundatöflur Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur

  16. Hvað hefur reynst þér erfiðast við að vera í námi í MB? • Lítið aðhald • Námsáætlun ekki nógu skýr • Geta ekki mætt í tíma • Komast ekki inn á Námsskjá • Púsla saman stundaskrá, tímar rekast á • Missa úr tímum í grunnskóla Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur

  17. Hvernig fannst þér: • MB styðja við þig í náminu? • 10 vel og 1 engin stuðningur • Grunnskólinn styðja við þið í náminu? • Vel 5 • Ekki stuðningur 3 • Hvorki né 1 Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur

  18. Hvað næst? • Viðhalda og efla samráðsvettvang skólanna: • Klára námskrárvinnuna - Sífelt í endurskoðun • Faghópar haldi áfram að hittast • Nemendur ??? • Vinna eftir því sem við boðum: • Efla sérstöðu/áherslur skólanna á brúnni • Námskrárvinnan • Varmalandsplaggið • Flæðinám í MB í tveimur greinum Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur

  19. Þakka ykkur fyrir samstarfiðEigið gott sumarfrí Borgarfjarðarbrúin - Bakhópur

More Related