1 / 6

Sigríður Snævarr & María Björk Óskarsdóttir

Sigríður Snævarr & María Björk Óskarsdóttir. Hvað er NÝTTU KRAFTINN?. Vettvangur hvatningar og stuðnings fyrir þá fjölmörgu sem hafa misst atvinnu sína að undanförnu

dore
Télécharger la présentation

Sigríður Snævarr & María Björk Óskarsdóttir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sigríður Snævarr & María Björk Óskarsdóttir

  2. Hvað er NÝTTU KRAFTINN? • Vettvangur hvatningar og stuðnings fyrir þá fjölmörgu sem hafa misst atvinnu sína að undanförnu • Tilgangurinn er að hvetja viðkomandi aðila að nýta tíma sinn og kraft á jákvæðan og uppbyggilegan hátt og gera sig þannig samkeppnishæfari í atvinnuleitinni • Rauði þráðurinn; Ganga til hvers dags sem vinnudagur væri • Heildarmarkmið að viðkomandi finni sér vinnu hið fyrsta

  3. Forsaga Nýttu kraftinn • Minnisblað frá Sigríði (vildi miðla af reynslu sinni) í okt/nóv kveikti hugmynd. Fékk Maríu Björk (rétt ný orðin atvinnulaus) til liðs við sig • Nóvember - þróuðum saman hugmyndafræðina • Desember - prufukeyrðum ferlið “tilraunahópur” • Janúar & febrúar - Nýttu Kraftinn kynnt á ýmsum viðeigandi stöðum, leitað eftir samstarfi & styrk • Febrúar – fórum af stað með 1. hópinn • Vitum nú að verkefnið er að virka í raun enda jákvætt, uppbyggilegt & einstakt

  4. Hugmyndafræði Nýttu kraftinn • Farvegur fyrir atvinnulausa sem vilja gera sig samkeppnishæfari í atvinnuleitinni Grunnstoðirnar eru: • Markviss skrásetning virka tímans og vottun - viðurkennt af atvinnulífinu sem jákvæð reynsla í ferilskránni • Áhugasviðspróf sem opnar hugann fyrir nýjum hugmyndum og tækifærum • Mentor fyrirkomulag sem skapar tengingu við atvinnulífið

  5. Nýttu Kraftinn ferlið • 15-20 manna hópar – alltaf fundað á fjölsóttum stöðum • Upphafsfundir; 2 dagar í röð frá 10-14 • Kynning á hugmyndafræðinni • Erindi – sorg og sorgarferli tengt atvinnumissi • Markvissa tímaskráningin • Starfsráðgjöf – tengslanetið, eftirfylgni, áhugasviðspróf o.fl. • Stutt innlegg/fyrirlestrar frá mismunandi aðilum • Mentorfyrirkomulagið • Hópfundur 3 eftir 3 vikur - farið yfir stöðuna • Yfirlit hópsins, utanaðkomandi innlegg, æfing í atvinnuviðtölum o.fl. • Hópfundur 4 eftir 6 vikur – farið yfir stöðuna • Yfirlit hópsins, utanaðkomandi innlegg, eitthvað gert saman s.s. skoðuð sýning eða hlustað á fyrirlestur • Hópfundur 5 í lok ferlisins – nokkrir hópar saman • Tengslanetið eflt, æfing í að opna umræður og vekja athygli á sér • Áheyrnarfulltrúar úr atvinnulífinu á hverjum hópfundi • Þess á milli hittir hver og einn hittir sinn mentor í klukkustund á 2ja vikna fresti í allt að 3 mánuði

  6. Staðan í dag / árangur • Um60þátttakendur nú þegar í Nýttu Kraftinn á þessum1½mánuði • 25manns á biðlista eftir að hópur fari næst í gang • Um 60mentorar víðsvegar í atvinnulífinu með skjólstæðinga okkar • A.m.k.20aðilar úr atvinnulífinu hafa ýmist komið með innlegg eða setið fundina sem áheyrnar/stuðningsfulltrúar • VR tók frumkvæði í að hvetja og greiða fyrir sína félagsmenn – æ fleiri stéttarfélög að bætast við sem og Vinnumálastofnun • Mikil og almenn jákvæðni gagnvart Nýttu Kraftinn í samfélaginu • Mestu skiptir þó upplifun þátttakendanna sjálfra; • Jákvæð viðhorfsbreyting vegna aðstæðna er eftirtektarverð • Hver og einn leitast við að styrkja sig og efla á markvissan hátt • Aukin virkni, bjartsýni og von sem og stöðug ný tækifæri 

More Related