1 / 31

Hver á kvótann? Útgerðamenn? Ríkið? Þjóðin?

Hver á kvótann? Útgerðamenn? Ríkið? Þjóðin?. Lýsing á frumvarpi til laga um skýrt eignarhald á aflahlutdeild. Án hljóðsskráa. dr. Pétur H. Blöndal alþingismaður. Deilurnar um kvótann. Tvær fylkingar: Sameignarsinnar og séreignasinnar

ikia
Télécharger la présentation

Hver á kvótann? Útgerðamenn? Ríkið? Þjóðin?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hver á kvótann?Útgerðamenn?Ríkið?Þjóðin? Lýsing á frumvarpi til laga um skýrt eignarhald á aflahlutdeild Án hljóðsskráa dr. Pétur H. Blöndal alþingismaður

  2. Deilurnar um kvótann Tvær fylkingar: Sameignarsinnar og séreignasinnar telja að kvótinn sé sameign þjóðarinnar og eigi að renna til ríkisins sem ígildi þjóðarinnar. Ríki sé sama og þjóð - Sameignarsinnar telja að ekki megi skerða kvóta útgerðamanna svo að hagur útgerðanna verði sem mestur því hagur þeirra sé samofin hag þjóðarinnar – Virða þarf séreignarétt. Lausn: Dreifa eignahaldi á íbúana, skýra það og festa í sessi, leyfa framsal og aflétta hömlum af útgerðinni dr. Pétur H. Blöndal alþingismaður

  3. Lausn – hugmynd – drög • Aflahlutdeild – þ.e. heimild til að veiða ákveðna prósentu af öllum afla við Ísland verði: • – takmörkuð í tíma 1-40 ár • – skilgreind sem eign, verðbréf • – ótengt skipi og útgerð • – lágmarkshömlur verða settar á framsal aflahlutdeildar eða aflamarks • – veðsetjanleg • Engin má eiga meira en 12% í aflahlutdeild hvers árs. • Möguleg takmörkun: Landa og/eða vinna hluta afla innanlands • Útgerðafyrirtæki starfi nákvæmlega eins og önnur fyrirtæki. Greiði ekki veiðileyfagjald. dr. Pétur H. Blöndal alþingismaður

  4. Lausn: Núverandi kvóta„eign” Aflahlutdeild núverandi handhafa verði skipt í 40 hluti (eftir að vera reiknuð í þkg.) Einn hlutinn veitir heimild til að veiða í 1 ár t.d. 2012/13 Annar hlutinn veitir heimild til að veiða í 2 ár 3. hlutinn veitir heimild til að veiða í 3 ár 4. hlutinn veitir heimild til að veiða í 4 ár . . . . . . 39. hlutinn veitir heimild til að veiða í 39 ár 40. hlutinn veitir heimild til að veiða í 40 ár dr. Pétur H. Blöndal alþingismaður

  5. Kvótanum dreift á landsmenn Á hverju ári (t.d. fyrst haustið 2013) verði 1/40 allra aflahlutdeildar skipt á alla íbúa landsins til 40 ára. (Þ.e. þeir mega veiða þá hlutdeild í 40 ár.) Íbúi: Sá sem var skattskyldur 1. júlí áður og öll undanfarin 5 almanaksár. („Þjóð”). Börn eru íbúar ef foreldrar eru íbúar. Ca. 300.000 manns Hver þeirra fær árlega 1/40/300.000 = 0,00000833% Ca 21 þkg. x 2.500 kr. = ca. 50 þkr. á ári. dr. Pétur H. Blöndal alþingismaður

  6. Ný kvótasetning Ef ný tegund er kvótasett og til er veiðireynsla (makríll, hörpudiskur) myndar hún eign þeirra, sem eiga veiðireynsluna á sama hátt og eign núverandi kvótahafa Ef ekki er veiðireynsla er kvótanum dreift á þjóðina eins og …. dr. Pétur H. Blöndal alþingismaður

  7. Ef tíminn væri 10 ár…. Núverandi eign útgerðamanna 1. umferð úthlutunar til íbúa 2. umferð úthlutunar til íbúa dr. Pétur H. Blöndal alþingismaður

  8. Ríki og þjóð • Stjórnmálamenn fara með stjórn ríkisins. • Það verða ævinlega búnir til nýir pottar, nýjar strandveiðar, nýjar úthlutanir (skötuselur) Atkvæðakaup. • Það að kvótinn renni til ríkisins þýðir líklega nýja pólitíska úthlutun og íhlutun • Þjóðin • Ríkisborgarréttur - ónothæfur • Búseta - lögheimili • Búseta og skattskylda dr. Pétur H. Blöndal alþingismaður

  9. Markaðvæðing - lýðræði • Markaður: • Útgerðamenn mæta 120 þús. heimilum sem hugsanlega vilja selja kvótann sinn - Jafnari leikur • Lýðræði • Þegar hver íbúi fær hlutdeild í þessari auðlind og getur ráðstafað henni má líta á það sem efnahagslegt lýðræði og eignadreifing • Áhrif á ríkissjóð? Lækka persónuafslátt? dr. Pétur H. Blöndal alþingismaður

  10. Tíminn, 40 ár 40 ár þýðir 2,5% afskrift á ári. Meðaleignatími núverandi handhafa er því 20,5 ár. Skip endist í 20 ár. Lengri tími skiptir útgerðina ekki miklu máli t.d. 50 ár  2% eða 100 ár  1% Ef tíminn er styttur í t.d. 30 ár (meðaltími 15,5ár) er ekki víst að útgerðin vilji fjárfesta. Lausn: 40 ár. En tíminn er vandvalinn. dr. Pétur H. Blöndal alþingismaður

  11. Framsal • Fullyrðing: Arðsemi veiðikerfisins er því meiri sem minni hömlur eru á framsali • Dæmi: Tveir útgerðamenn eiga og gera út tvö skip en annað skipið getur veitt allann afla sem þeir mega veiða • Ef ekki má framselja, veiða bæði skipin alla tíð á hálfum afköstum. • Ef annar má framselja heimildir sínar til hins veiðir eitt skip og ein áhöfn allan aflann. • Lausn: Engar hömlur á framsali aflahlutdeildar dr. Pétur H. Blöndal alþingismaður

  12. Sjónarmið - Sameignarsinna Ríkið (löggjafinn) bjargaði stofnunum Úthlutunin 1984 var tilviljanakennd Hefð og rómantík Kvótinn sem sameign Verða sameignarsinnar sáttir við lausnina? dr. Pétur H. Blöndal alþingismaður

  13. Ríkið bjargaði stofnunum Óttast var að stofnarnir hryndu. Aðgangur að veiðum var takmarkaður með lögum 1984 sem bjargaði fiskistofnunum  útgerðunum landverkafólki og byggðalögum Þjóðarhag Ríkisvaldið stóð að björguninni og telja að þess vegna eigi ríkið kvótann dr. Pétur H. Blöndal alþingismaður

  14. Úthlutun kvóta 1984 • Úthlutunin 1984 var til bráðabirgða og nokkuð tilviljanakennd • Hópar fólks, sjómenn, landverkafólk, áttu aldrei möguleika á kvóta og hefur engan beinan hag af útgerð. • Orðræða eins • Á einhver fiskana syndandi í sjónum? • Getur einhver selt óveiddan fisk dr. Pétur H. Blöndal alþingismaður

  15. Hefð og rómantík • Hefð var fyrir því að ungir röskir karlmenn keyptu sér bát og fóru að róa og drógu ekki af sér. Sveipað rómantík. • (Þetta var nú ekki svo fallegt. Sjómennskan var stórhættuleg) • Óskiljanlegt að útgerðamenn seldu kvótann dýrum dómum eða leigðu hann frá sér til fátækra leiguliða dr. Pétur H. Blöndal alþingismaður

  16. Kvótinn sem sameign Ríkið þarf fé til samfélagsverkefna – þarna er það! Landsbyggðin lítur síður á kvótann sem sameign þjóðarinnar Stundum gengur útgerðin vel og þá sjá sumir ofsjónum yfir velgengninni dr. Pétur H. Blöndal alþingismaður

  17. Verða sameignasinnar ánægðir? • Kvótanum er dreift á þjóðina = íbúana. • Mannréttindanefnd SÞ • Kvótadómur Hæstaréttar • Eftir 40 ára hefur allri hlutdeild, sem þá er til staðar verið úthlutað til þjóðarinnar - íbúanna • Já dr. Pétur H. Blöndal alþingismaður

  18. Sjónarmið séreignarsinna Flestir útgerðamenn hafa keypt kvótann dýrum dómum og þeir sem ekki hafa keypt hann hafa aldrei selt hann og því ekki fénýtt hann. Útgerðamann hafa með dugnaði, áhættutöku og frumkvæði aflað heimildanna. Fjárfest hefur verið í tækniþróun og mannauð. Veiðar – vinnsla –sala á heimsmælikvarða dr. Pétur H. Blöndal alþingismaður

  19. Sjónarmið séreignarsinna frh. • Útgerðir voru og eru burðarásar í mörgum smærri stöðum úti á landi. Miðja athafnalífsins • Fólk skilur ekki að takmörkun aðgangs að gæðum þýðir að til verða verðmæti. • Gömul frímerki, lóðir, atvinnuréttindi - læknir, iðnaðarmaður dr. Pétur H. Blöndal alþingismaður

  20. Hlekkir á útgerðinni • Vegna ágreinings um eignarhaldið eru settir sívaxandi hlekkir á útgerð: • Flutt yfir í aðrar greinar • Smábátar fóru úr engu í 70 þ.tonn? • Strandveiðar • Pottar – skötuselurinn • Stjórnmálamenn að kaupa sér atkvæði?? • Gífurlegt tap útgerðarinnar og óvissa dr. Pétur H. Blöndal alþingismaður

  21. Hlekkir - Pólitísk áhætta og flækjur • Takmörkun á framsali. • Útgerðamenn mega ekki græða á óveiddum fiski • Leiguliðar og leigusalar • Kvótagreifinn á vindsænginni • Óskaplegar lagaflækjur • Bann við fjárfestingum útlendinga • Pólitísk áhætta • Vissir stjórnamálamenn og flokkar hafa á stefnuskrá að taka kvótann af útgerðamönnum og færa hann þjóðinni dr. Pétur H. Blöndal alþingismaður

  22. Hlekkir - Félagsleg áhætta • Félagsleg áhætta. • Náið er fylgst með útgerðum í heimabyggð. • Þessi atriði valda óvissu og gífurlegum kostnaði fyrir útgerðina • Hún græðir samt. Þvílík er auðlindin dr. Pétur H. Blöndal alþingismaður

  23. Ávöxtunarkrafa • Verð á þorksígildiskíló (þkg) • Árlegar veiðiheimildir eru seldar á 250 kr. • Varanlega heimildir eru seldar á 2.500 kr. • Ávöxtunarkrafa 10% (???) • Verðtryggð eign (gengistryggð, fiskverð) , hagnaðarvon (Stækkun stofna) • Ávöxtunarkrafan ætti að vera 1-2% dr. Pétur H. Blöndal alþingismaður

  24. Ávöxtunarkrafa Frh. dr. Pétur H. Blöndal alþingismaður

  25. Hvað fær útgerðin? Ef ávöxtunarkrafa lækkar út 10% í 6% er eignarhluti útgerðarinnar þannig afskrifaður meira virði en núverandi óviss kvóta„eign” Hagsmunir útgerðar og „þjóðar” fara saman dr. Pétur H. Blöndal alþingismaður

  26. Hvað fær útgerðin? Frh. • Útgerðin þarf ekki • - að missa hlutdeild til annarra. Strandveiðar fá ekki aflahlutdeild. Þeir geta veitt eigin hlutdeild. Engir pottar • - að búa við óöryggi. Það verður ekki auðvelt að breyta slíku kerfi til baka þegar Jón og Gunna halda í kvótann sinn. • - að búa við hlekki vegna þess að engar hömlur verða á framsali og hún býr við eðlileg skilyrði • Meiri arðsemi dr. Pétur H. Blöndal alþingismaður

  27. Verður útgerðin ánægð? Ávöxtunarkrafa á hlutdeildina er há, 10% Eignin verður örugg og ávöxtunarkrafan lækkar Afskrifuð (um 2,5% á ári) örugg hlutdeild er verðmætari en óviss ævarandi hlutdeild Hagsmunir útgerða og íbúa fara saman Já (?) dr. Pétur H. Blöndal alþingismaður

  28. Hvað gerist • Mjög líklega myndast kvótasjóðir. • Þeir sem hafa trú á fiskveiðum við Ísland til framtíðar geta fjárfesti í þeim. T.d. útgerðamenn. • Þessir sjóðir kaupa af kvóta almenningi og safna honum saman og skipta á ýmsar fisktegundir. • Útgerðir munu líklega ekki binda fjármagn í langtíma kvóta en þær geta það til að mæta markaðskröfum eða fjárfestingum. • Það verður alltaf til kvóti á markaði. Ef skipstjóri sem er að veiða kola í Faxaflóa fær óvart 20 síldar getur hann keypt 4 kíló veiðiheimild fyrir síld á stíminu í land. dr. Pétur H. Blöndal alþingismaður

  29. Hvað gerist, frh. Nýliðun • Ávöxtunarkrafa lækkar: • Aukið öryggi • Meiri arðsemi vegna framsals án kvaða og færri hlekkja við reksturinn • Langtíma veiðiheimildir hækka sem er gott fyrir íbúa landsins • Árlegar veiðiheimildar gætu lækkað í verði. Nýliðun gæti orðið auðveldari (en ekki auðveld.) dr. Pétur H. Blöndal alþingismaður

  30. Hvernig lausn er þetta? Þessi lausn er: – Félagsleg. Allir íbúar fá það sama fyrir að búa á Íslandi. – Einstaklingsmiðuð. Einstaklingar fá aflahlutdeild – Lýðræði. Einstaklingurinn greiðir atkvæði með eign sinni. – Markaðsmiðuð. 120.000 heimili selja kvótann sinn. – Arðsemiskrafa á útgerðina. Gefur þjóðinni arð. – Friðarleið. Hagsmunir íbúa og útgerðar fara saman. dr. Pétur H. Blöndal alþingismaður

  31. Viðbót • Hér hefur EKKI verið rætt um: • Fiskveiðistjórnunarkerfið, þ.e. hvort notað er aflamark eða sóknarmark til að takmarka veiðar • Vísindalega stjórnun fiskveiða: • Árleg úthlutun aflamarks - Kvótasetning nýrra tegunda - Lokanir o.s.frv. • Takmörkun á útflutningi – Löndunarskyldu o.s.frv. • Óvenjumiklar lagaflækjur dr. Pétur H. Blöndal alþingismaður

More Related