1 / 18

Angelman syndrome

Angelman syndrome. Kristján Þór Gunnarsson Stúdentarapport 20.11.2006. Harry Angelman. 1915-1996 Breskur barnalæknir Byrjaði ferli sinn hjá Booth Hall Children’s Hospital í Manchester Var læknir í síðari heimstyrjöldinni með the Royal Medical Corps

kaiya
Télécharger la présentation

Angelman syndrome

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Angelman syndrome Kristján Þór Gunnarsson Stúdentarapport 20.11.2006

  2. Harry Angelman • 1915-1996 • Breskur barnalæknir • Byrjaði ferli sinn hjá Booth Hall Children’s Hospital í Manchester • Var læknir í síðari heimstyrjöldinni með the Royal Medical Corps • Hóf störf á the Royal Liverpool Children’s Hospital • Varð ráðgefandi barnalæknir fyrir nokkra spítala í Warrington 1950 • Það var þar snemma á sjöunda áratugnum sem hann skoðaði þrjú börn sem virtust vera með sama erfðasjúkdóminn.. “Happy-Puppet syndrome” • Skýrsla hans um sjúkdómin var birt 1965 og í kjölfarið fékk sjúkdómurinn nafnið Angelman syndrome • Angelman Syndrome Foundation stofnuð 1987

  3. Angelman sx • Genetic disorder • Tengist genomic imprinting á 4 megabasa svæði á litningi 15, 15q11-15q13 • Algengi meðal barna og young adults er 1/10.000 – 1/20.000 • Ef nota á eina tölu er mælt með 1/15.000 • Erfitt að færa yfir á population þar sem lífár eru færri • Ekki til stúdíur sem hafa screenað nýbura til að finna nýgengi • Ekki munur milli kynja eða kynþátta

  4. Angelman sx - Einkenni • A. Alltaf til staðar (100%) • Mental retardation • Seinþroski (developmental delay) • Talörðugleikar, lítill eða enginn orðaforði, misþroski (non-verbal meiri en verbal) • Truflun á hreyfingu og jafnvægi, yfirleitt gait ataxia og skjálfandi útlimir • Sérkennileg hegðun: brosa mikið og fá löng og “tilefnislaus” hlátursköst, mjög glöð að eðlisfari en mjög uppstökk. • Hypermotoric og missa fljótt einbeitingu

  5. Angelman sx - Einkenni • B. Oft til staðar (í meira en 80%) • Seinkaður og ósamsvarandi höfuðvöxtur sem leiðir venjulega til microcephaly um 2 ára • Flog, onset yfirleitt <3 ára aldri • Óeðlilegt EEG, einkennandi munstur með “large amplitude slow-spike waves” (yfirleitt 2-3/s)

  6. Angelman sx - Einkenni • C. Tengd einkenni (20-80%) • Flatur hnakki • Occipital groove • Útistandandi tunga • Sprungin tunga, erfiðleikar við að kyngja • Vanþrif á nýburaskeiði • Skúffa (Prognathia) • Breiður munnur og bil á milli tanna • Slefa • Tugguhreyfingar • Tileygð (Strabismus) • Föl húð, ljóst hár og augu (miðað við fjöldskyldu) • Ofvirkir djúpsinareflexar í neðri útlimum • Flexed arm position, sérstaklega á ferð • Hitaóþol • Svefnörðugleikar • Heltekin af vatni

  7. Angelman sx - Útlit

  8. Angelman sx - Útlit

  9. Angelman sx • Greining: • Meðganga og fæðing eðlileg, höfuðmál eðlilegt. Fæðingagallar ekki til staðar • Þroskaseinkun greinanleg um 6-12 mánaða aldur • Bíókemía og hematologia eðlileg • Bygging heila eðlileg (hugsanlega cortical atrophia á MRI eða CT) • Greining því fyrst og fremst klínísk • Hægt að gera litningarannsókn

  10. Angelman sx • Meðferð • Ekki til nein lækning við sjúkdómnum • Meðferð f.o.f. einkennameðferð • Anti-seizure lyf • Hreyfiþjálfun, starfsþjálfun • Mál- og talkennsla • Snýst um að bæta lífsgæði

  11. Angelman sx • Horfur: • Læknast aldrei • Ná aldrei fullum talþroska • Þurfa umönnun og eftirlit alla sína ævi • Hægt að bæta lífsgæði mikið með réttri þjálfun

  12. Erfðafræðin • Genetic disorder • Tengist genomic imprinting á 4 megabasa svæði á litningi 15, 15q11-15q13 • Hvað er genomic imprinting? • Hvert litningapar hefur einn allele frá föður og einn frá móður • Það er mismunandi hvaða svæði í hvaða allele eru virk • Þessu er stjórnað með methyleringu á bösum (CpG) • Methyleruð svæði eru óvirk • Á mannamáli = sum gen eru tjáð frá móður til að búa til prótein og önnur eru tjáð frá föður

  13. Erfðafræðin

  14. Erfðafræðin • Þegar þessi svæði skaddast þá koma fram sjúkdómar • Ef skaði verður á geni (SNRPN) sem tjáð er frá föður allele þá fáum við PWS • Ef skaði verður á geni (UBE3A) sem tjáð er frá móður allele þá fáum við Angelman sx

  15. Erfðafræðin

  16. Erfðafræðin

  17. Erfðafræðin • Próteinið • Ubiquitin ligasa prótein • Festir ubiquitin við prótein og hjálpar þannig til við merkingu þeirra próteina sem á að brjóta niður

  18. Erfðafræðin • Búið að finna sum target-prótein UBE3A • Ekki enn vitað hvaða target-prótein það eru sem tengjast beint heilavanstarfseminni • Þó klárt mál að það er upphleðsla vissra próteina

More Related