1 / 42

Þvagfærasýkingar barna

Þvagfærasýkingar barna. Sindri Valdimarsson , barnalæknir Sérfræðingur í nýrnalækningum barna Landspítala við Hringbraut,. Yfirlit. Faraldsfræði þvagsýkinga Afleiðingar þvagsýkinga – eru þær hættulegar? Einkenni þvagsýkinga Uppvinnsla og meðferð sjúklinga Myndgreining Guidelines

kassia
Télécharger la présentation

Þvagfærasýkingar barna

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Þvagfærasýkingar barna Sindri Valdimarsson, barnalæknirSérfræðingur í nýrnalækningum barnaLandspítala við Hringbraut,

  2. Yfirlit • Faraldsfræði þvagsýkinga • Afleiðingar þvagsýkinga – eru þær hættulegar? • Einkenni þvagsýkinga • Uppvinnsla og meðferð sjúklinga • Myndgreining • Guidelines • Sjúkratilfelli ef tími gefst

  3. Faraldsfræði • Algengar sýkingar, oftar drengir fyrstu 6 mánuðina, oftar stúlkur eftir 1 árið. • Algengi ca 3-5% fyrstu 2 árin,

  4. Orsakir • Ascenderandi bakteríur upp þvagrás • E.coli 80-90% • Klebsiella, proteus (strákar), staphsaphrophyticus (unglingar), enterobakter • “Óvanalegar bakteríur” enterokokkar, pseudomonas, staph epidermidis, H.infl, streptokokkar benda til anatómískra galla

  5. Bakteríur <3 mánaða Febrile infants; N=1.656 Arch Pediatr Adolesc Med. 2002 Jan;156(1):44-54.

  6. Þvagrækanir íslenskra barna Þvagræktanir 2008 og 2009 Heildarfjöldi þvagræktana – 1.962 börn <18 ára Sýklafræðideild LSH 10.4.2010

  7. Þvagrækanir íslenskra barna Þvagræktanir 2008 og 2009 Heildarfjöldi þvagræktana – 1.962 börn <18 ára Sýklafræðideild LSH

  8. Næmi sýklalyfja Sýklafræðideild LSH 2009; % S and I

  9. Næmi e.coli skv Sýklafræðideild Landspítala 22.4.2013

  10. Bacterial findings at index UTI and VUR The Swedish reflux study 2009

  11. Bacterial findings and febrile recurrences The Swedish reflux study 2009

  12. Bakteríur sem geta myndað steina í þvagfærum • Proteus • Klebsiella. • Pseudomonas • Enterobacter • Staphylococker • Mycoplasma (Ureaplasma urealyticum)

  13. Afleiðingar örmyndunar í nýrum • Skert nýrnastarfsemi • Háþrýstingur • Fylgikvillar á meðgöngu Hversu algengt?

  14. Langtímahorfur • Fáar langtíma rannsóknir • Flestar rannsóknir aftursýnar • Fjölbreytilegt þýði í rannsóknum • Urografíur notaðar í eldri rannsóknum • Greina einungis meiriháttar skaða • Ólíkir end-point í rannsóknum

  15. Langtímahorfur • Fyrri rannsóknir sýndu hátt hlutfall sjúkling með lokastigs nýrnabilun, háþrýsting og toxemíu á meðgöngu. • Síðari rannsóknir sýna að við góðar aðstæður eru fylgikvillar sjaldgæfir 20-30 árum síðar. • Um 10% með GSH 70-79ml/min/1,73m2 og aðrir >80ml/min/1,73m2 • Marktækt hærri blóðþrýstingur

  16. Afleiðingar þvagsýkinga • Betri langtímahorfur en fyrri rannsóknir bentu til • Áhætta tengd meðgöngu, sérstaklega ef bilateral nýrnaskaði • Eftirlit í 3-4 áratugi þarf áður en hægt er að segja fullnægjandi til um langtímahorfur • Langtíma eftirlit og meðferð barna með þvagfærarsýkingar getur minnkað líkur á fylgikvillum.

  17. Horfur eftir þvagfærasýkingar • 25% með reflux, 2-3% gráðu 4-5 • Flestir einkennalitlir <48 klst eftir fyrstu sýklalyfjagjöf • 10-30% fá ör á nýra eftir nýrnasýkingu • 5-10% fá endurteknar sýkingar • Langtímafylgikvillar-sjaldgæfir • Háþrýstingur • Skert nýrnastarfsemi/ lokastigsnýrnabilun

  18. Einkenni þvagsýkinga • <1 árs. • hiti, óværð, upppköst, niðurgangur og vanþrif • Eldri börn • óþægindi við þvaglát, tíð þvaglát og kviðverkir • Yngri börn stundum hitalaus • Eldri börn kvarta um bak/kviðverki • Blóðmiga • Einkennalaus sýking, ABU

  19. Þvagprufa • Ástunguþvag: Áreiðanlegt sýni. Ráðlagt hjá börnum yngri en eins árs. • Þvagleggsþvag: Áreiðanlegt sýni. • Miðbunuþvag: Nokkuð áreiðanlegt. Ákjósanlegt að staðfesta jákvætt sýni með áreiðanlegra sýni eða endurteknu sýni. • Pokaþvag: Minna áreiðanlegt. Þarf að staðfesta jákvætt sýni með ástungu eða þvagleggsþvagi. Húðbakteríur menga oft sýni. Gagnlegt þegar sýni reynist neikvætt

  20. Þvagsýni • Nítrít • Stelpur, ef jákvætt => bakteruria • Strákar, etv jákvætt vegna forhúðarflóru • Falsk jákvætt við blóðmigu • Hvít blóðkorna esterasi • Jákvætt styður greiningu, etv falsk jákvætt • Neikvætt talar gegn greiningu en útilokar ekki • Almenn rannsókn, etv smásjárskoðun • Ræktun!

  21. Greining þvagsýkinga • Allur hreingróður úr þvagi og merki um bólgu • Talning ekki aðalatriði, blöðrutími hefur td áhrif • Neikvætt dífipróf útilokar ekki þvagsýkingu, sérstaklega hjá yngstu börnunum • Gramslitun hjálpar við val á meðferð • Gram neikvæðar bakt - oftast E. Coli • Gram jákvæðar bakt – oftast Enterococcar – Cephalospórín ónæmir • Biðja um: almenna ræktun-obs pyelonephrit ef óskað eftir bráðabirgðanæmi

  22. Blóðprufur • CRP, endurtakist næsta dag ef hiti <1 dag fyrir prufu og CRP <70 • S-kreatínín • Na hjá yngstu börnunum (<3 mán) • Blóðræktun ef grunur um sepsis eða áætlað að gefa i.v. sýklalyf

  23. Uppvinnsla • Hiti; hversu hár og hversu lengi? • Þvaglátasaga ( ef án bleyju) • Hægðatregða? • Ættarsaga? (sýkingar, bakflæði, blöðruvandamál) • Léleg þvagbuna? • Unglingar- sexual saga, STD • Skoðun: kynfæri, hryggur, kviður

  24. Meðferð -ekki tæmandi listi • Nýrnasýking • Keflex (25 - 50 mg/kg/dag, gefið í 3-4 jöfnumskömmtum) • Amoxicillin/klavúlansýra 50/12,5mg/kg/d í 2-3 skömmtum ef grunur um gram jákv bakt • Ampicillin i.v. 100mg/kg/d í 3-4sk +Gentamicin i.v. 7,5mg/kg/d í 3 skömmtum • Cefotaxim i.v 100mg/kg/d í 3 skömmtum ef septískt barn eða uppköst hindra per os. (+ampicillin ef gram jákv bakt Fyrirbyggjandi meðferð: - Nitrofurantoin 1mg/kg/d (ekki ef <1 mán eða  gauklasíunarhraði ) - Trimetoprim 0,5-1mg/kg/d • Blöðrubólga • Nitrofurantoin 3mg/kg/dag í 2 skömmtum • Keflex (25 - 50 mg/kg/dag, gefið í 3-4 jöfnum skömmtum • Selexid 20mg/kg/d í 3 skömmtum • Trimetoprim+/-sulfa 6mg/30mg per kg/d í 2 skömmtum – einnig við nýrnasýkingu ef næmi fyrir lyfi • Amoxicillin/klavúlansýra 50/12,5mg/kg/d í 2-3 skömmtum

  25. Uppvinnsla sjúklinga/ Myndgreining

  26. Myndrannsóknir < 2ja ára • Ómun nýru / þvagfæri • DMSA ( 6 mán eftir sýkingu) ef áhættuþættir: • Hátt CRP , >70, eða hiti í >2 daga fram að meðferð ef CRP ekki mælt • Non E.coli baktería • Hækkað kreatínín (>30 µmól/L <1 árs og >40 µmól/L 1-2ja ára) • MUCG ef áberandi óeðlileg ómun eða DMSA og íhuga við endurteknar sýkingar

  27. Myndrannsóknir > 2ja ára Nýrnasýking • Ómun nýru • DMSA nýru (6 mánuðum eftir sýkingu) ef kröftug sýking • Flæðimæling/blöðrutæming? – sérstaklega hjá strákum Blöðrubólga • Oftast ekki þörf á rannsóknum nema endurteknar sýkingar • Flæðimæling/blöðrutæming hjá strákum? Asymptomatísk bakteruria • Flæðimæling/blöðrutæming ef án bleyju, ómun • DMSA ef langvarandi

  28. Áhættuþættir • Lélegþvagbuna • Þreyfanlegfyrirferð í kvið • Septískbörn • Bakteremía • Hækkað serum kreatínín • Hægsvörunviðmeðferð > 48klst • Önnurbaktería en e.coli • Óeðlileg prenatal ómunafþvagfærum • Endurteknarþvagfærasýkingar

  29. DMSA fyrir sýkingu eftir sýkingu

  30. Bakflæði

  31. Probabilityofdilated VUR and Bladder dysfunction The Swedish reflux study 2009

  32. Deflux injection /Sting

  33. Neo-implantation

  34. Swedish Reflux Study • Eligible patients • VUR grade III-IV • age 12-23 months • prospective, randomised, controlled and multicenter study • Aim to compare • prophylaxis, • endoscopic treatment • surveillance • 3 treatment arms • prophylaxis • endoscopic treatment • surveillance

  35. NICE og American Academy of Pediatrics guidelines

  36. Eftirlit ef ör á DMSA

  37. Takk fyrir

More Related