1 / 8

Ingvar Sigurgeirsson

Ingvar Sigurgeirsson. Fjölbreyttir leikir sem þroska hugsun. Mikilvægi hreyfingar og leikja í skólastarfi Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun haldið á Laugarvatni 9.-10. nóvember 2007. Kynna nokkra góða leiki sem reyna á hugsun

mari
Télécharger la présentation

Ingvar Sigurgeirsson

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ingvar Sigurgeirsson Fjölbreyttir leikir sem þroska hugsun Mikilvægi hreyfingar og leikja í skólastarfi Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun haldið á Laugarvatni 9.-10. nóvember 2007

  2. Kynna nokkra góða leiki sem reyna á hugsun Leiða umræðu um hvernig ná megi sem mestu út úr hverjum leik Benda á heimildir Leikjavefurinn – Leikjabankinn –www.leikjavefurinn.is Námskeiðsvefurinn: Leikir sem kennsluaðferð –http://starfsfolk.khi.is/ingvar/namskeid/Leikir/index.htm Netið! Markmið

  3. Til umhugsunar! Afar örðugt er að útskýra hvað leikur er! Engin viðurkennd alhliða skil-greining á leik / leikjum mun vera til Viðurkennt er að leikir hafi verulegt, margþætt uppeldisgildi Leikir skapa ótæmandi möguleika í skólastarfi Margt bendir til þess að leikir séu fremur lítið notaðir í skólum, öðrum en leikskólum Hér eru því mörg sóknarfæri!

  4. Telst þetta með leikjum? Töfrabrögð? Skrýtlur? Flugdrekar? Skutlur?

  5. Lýsingar á um 300 leikjum Markmið Gögn Leiklýsing Útfærsla Heimild Ábendingar um áhugaverð vefsetur um leiki Möguleiki á að bæta við safnið www.leikjavefurinn.is

  6. Hreyfileikir og æfingar (34) Orðaleikir (30) Ýmsir hópleikir (29) Ýmsir námsleikir (29) Rökleikir (24) Söng- og hreyfileikir (22) Námspil (21) Leikbrúður og leikræn tjáning (17) Kynningarleikir (12) Spurningaleikir (11) Hreyfiþrautir (10) www.leikjavefurinn.is • Athyglis- og skynjunarleikir (10) • Hópskiptingarleikir (7) • Hópstyrkingarleikir (6) • Teikni- og litaleikir (6) • Ratleikir (5) • Söguleikir (4) • Hver á að ver'ann? (3) • Origami - pappírsbrot (3) • Raðþrautir (2)

  7. Takið enga hugmynd sem gefna – alla leiki má þróa – breyta og bæta Spyrjið alltaf: Hvernig getur þessi leikur höfðað enn betur til nemenda? Eða: Hvernig má fá meira út úr leiknum? Hvernig getum við virkjað nemendur sem best og mest í leikjunum Einn góður leikur á dag kemur skapinu í lag!!! Það má gjarnan leika sér með leiki

  8. Töfl og spil (Hex, L-leikurinn) Hugþroskaleikir Orða- og sagnagátur Myndagátur Krossgátur Talnagátur Rökleitargátur Þrautir og þrautalausnir (ekki bara í stærðfræði!) Leikir sem reyna á hugsun Ensk heiti: Thinking games, brain teasers, brain games, logic games, puzzles, quizzes, problem solving games

More Related