1 / 12

4. kafli

4. kafli. erfðir og þróun. 4-1 leitin að forfeðrum manna. Steingervingar , beinaleifar og ummerki um búsvæði eru mikilvæg þegar verið er að rannsaka uppruna og þróun mannsins. Og alltaf kemur nýtt í leitirnar sem leiðir til að menn verða að endurskoða hugmyndir sínar. . Þróun mannsins?.

marli
Télécharger la présentation

4. kafli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 4. kafli erfðir og þróun

  2. 4-1 leitin að forfeðrum manna • Steingervingar, beinaleifar og ummerki um búsvæði eru mikilvæg þegar verið er að rannsaka uppruna og þróun mannsins. Og alltaf kemur nýtt í leitirnar sem leiðir til að menn verða að endurskoða hugmyndir sínar.

  3. Þróun mannsins?

  4. Prímatar • Prímatar (fremdardýr) eru ættbálkur spendýra • Nær yfir menn, mannapa, apaketti og 200 aðrar dýrategundir. • Sameiginleg einkenni prímata: • - hafa griptækan þumal þ.e. þumall getur gripið á móti hinum fingrunum - fimm fingur og fimm tær - geta staðið á afturfótum - þrívíddarsjón

  5. Prímatar

  6. 4-2 Fyrstu mannverurnar • Sameiginleg einkenni, erfðafræði og steingervingar styðja þá kenningu að menn og apar hafi þróast frá sameiginlegum forföður • Ekki er vitað hver þessi sameiginlegi forfaðir var – kallaður týndi hlekkurinn

  7. Hugsanlegir forfeður manna: • Talið að fyrstu menn séu komnir af prímatategund sem kallast sunnapar • Elstu steingervingar sunnapa eru u.þ.b. 4,4 milljóna ára gamlir og hafa allir fundist í austur- og suðurhluta Afríku. Þeir gengu uppréttir og höfðu heila á stærð við einn þriðja af heila nútímamanns.

  8. Hæfimaður (Homohabilis) • Fyrsta tegundin sem tilheyrði okkar ættkvísl (Homo) • Hann var uppi fyrir 2,4-1,5 milljónum ára • Líkamsbygging var lík og hjá suðuröpum en tennur smærri og heili aðeins stærri. • Var mjög verklaginn og smíðaði verkfæri

  9. Reismaður (Homoerectus) • Var uppi fyrir 1,5-0,6 milljónum ára • Bjó í hópum, notaði eld (sem kviknaði vegna eldinga), góður verkfærasmiður, hafði gildari bein en nútímamaður, heili stærri en hjá hæfimanni en mun minni en hjá okkur • Talinn hafa þróast frá hæfimanni

  10. Neanderdalsmenn • lágvaxnir, stórbeinóttir, notuðu eld, bjuggu til verkfæri, stunduðu veiðar, bjuggu í fjölskylduhópum í hellum og jörðuðu látna ættingja við helgiathöfn. • Voru uppi fyrir u.þ.b 300 þús. árum þangað til fyrir 30 þús. árum

  11. Krómagnon menn • veiðimenn og safnarar, unnu saman við að búa til verkfæri, skýli og stunda veiðar. Áttu líklega talmál og eru frægir fyrir hellamálverk. Komu fram fyrir u.þ.b. 200þús. árum. (skv. Wikipedia)

More Related