1 / 23

Slysavarnaþing 2002

Slysavarnaþing 2002. Slysavarnir nú á dögum Sigurður Guðmundsson. Lýðheilsa (public health). Í lýðheilsu koma saman vísindi, starfræn hæfni og lífsgildi sem beinast öll að því að halda við og efla heilbrigði lýðsins. Skilyrði heilsu. Jafnræði allra Öruggt starf og félagshlutverk

newton
Télécharger la présentation

Slysavarnaþing 2002

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Slysavarnaþing 2002 Slysavarnir nú á dögum Sigurður Guðmundsson

  2. Lýðheilsa (public health) • Í lýðheilsu koma saman vísindi,starfræn hæfni og lífsgildi sem beinast öll að því að halda við og efla heilbrigði lýðsins

  3. Skilyrði heilsu • Jafnræði allra • Öruggt starf og félagshlutverk • Friður • Frumþarfir uppfylltar • Fæða • Menntun • Hreint vatn og umhverfi • Gott húsnæði • Pólitískur vilji og stuðningur samfélags

  4. Hverjir sinna slysavörnun? • Opinberar stofnanir • Heilbrigðisþjónustan • Lögreglan • Vegagerðin • Ýmis ráð • Sveitastjórnir • Slysavarnaráð • Umferðarráð • Árvekni • Aðrir • Tryggingafélög • Slysavarnafélög • Almenningur

  5. Slysavarnaráð • Heilbrigðisráðherra skipar níu fulltrúa í slysavarnaráð, tilnefnda af eftirtöldum aðilum: • Landlæknisembættinu • Dómsmálaráðherra • Slysavarnafélaginu Landsbjörgu • Læknadeild Háskóla Íslands • Sambandi íslenskra tryggingafélaga • Tryggingastofnun ríkisins • Umferðarráði • Vinnueftirliti ríkisins Slysavarnaráð er skipað til fjögurra ára í senn.

  6. Slysavarnir • Samfélags-verkefni • Allir þættir samfélagsins • Hver ber ábyrgð?

  7. Upplýsingar um slys • Skráning á margra höndum, götótt • Samræmd slysaskráning að fæðast - Slysaskrá Íslands • Heilbrigðisþjónustan • Lögreglan • Tryggingafélög • Umferðarráð • Vegagerðin • Yfirsýn yfir orsakir og afleiðingar • Rannsóknir

  8. Áhætta á dauða af ýmsum orsökum á einu ári Reykingar (10 sígarettur/dag) 1/200 Allar náttúrulegar ástæður, 40 ára 1/850 Hvers konar ofbeldi & eitranir 1/3300 Influenza - lungnabólga 1/5000 Umferðarslys 1/8000 Hvítblæði 1/12500 Knattspyrna 1/25000 Slys í heimahúsi 1/26000 Vinnuslys 1/43000 Morð 1/100000

  9. Dánarorsakir m.t.t. glataðra starfsára 1991-1994 (m.v. 70 ára starfsævi) Sjúkdómafl. Karlar Konur Alls Slys, sjálfsvíg, eitranir 2285 413 2697 Illkynja æxli 1156 1216 2372 Hjarta- og æðasjúkd. 1079 355 1434

  10. Umferðarslys eftir aldri

  11. Ísland - Norðurlönd Látnir í umferðinni í Danmörku, Finnlandi, Noregi, Svíþjóð og á Íslandi árin 1982-1997 á hverja 100 þús. íbúa

  12. Ísland - umheimurinn Látnir í umferðinni í nokkrum aðildarlöndum PRI - Alþjóðasamtökum umferðarráða árið 1997 á hverja 100 þús. íbúa

  13. Kostnaður vegna umferðarslysa 1990-1994 ÁrMilljarðar kr. (1995) 1990 14.7 1991 17.4 1992 15.3 1993 13.3 1994 12.7

  14. Meginorsakir banaslysa í umferð 1998-2001

  15. Umferðarmenning - skilgreining • Það sem þér viljið að aðrir menn geri yður, það skuluð þér og þeim gjöra • Er umferðarmenning vond á Íslandi? - engar tölur

  16. Ábyrgð • Meginorsök slysa hjá okkur sjálfum - þar er ábyrgðin. • Munur á litlum drengjum og körlum liggur í verði leikfanganna sem þeir eiga. • Þekking og viðhorf eru undirstaða breytni, að öðrum kosti er erfitt að rísa undir ábyrgð.

  17. Barnaslys • Fækkun slysa á börnum ein af meginskyldum velferðarsamfélags • Verðugra verkefni en að banna börnum að bera út blöð

  18. Áætlaður heildarfjöldi slysa á börnum á Íslandi á ári

  19. Aldursskipting slysa 1990-1996

  20. Árleg tíðni banaslysa barna 1990-1995

  21. Slysavarnir • Beinast að þrennu: • Umhverfi • Vegir, byggingar, sundlaugar, efni • Tæki, tóli • Bíll, bílbelti, stigi, lausar mottur, leikföng • Manninum • Fræðsla, skólar, próf, eftirlit (alkóhól, fíkniefni), refsingar (sviptingar ökuleyfis, o.s.frv.)

  22. Samhæfing • Aukin samþáttun þeirra sem koma beint að slysum • heilbrigðiskerfi, lögregla, tryggingafélög, félagsmálayfirvöld, o.s.frv. • Samstarf allra er starfa að forvörnum • Forvarnastöð • Slys, áfengi, vímuefni, tóbak, geðrækt, manneldi, skólabörn, o.s.frv. • Hvað vantar? • Samfélagskilning á nauðsyn forvarna • Kr., kr., kr........

  23. Eru slysavarnir nauðsynlegar? • Svar: augljóst já • Ábyrgð samfélags losar einstaklinga ekki undan ábyrgð • Ábyrgðin liggur fyrst og fremst hjá okkur sjálfum

More Related