1 / 12

Viðlagatrygging Íslands

Viðlagatrygging Íslands. Hlutverk Viðlagatryggingar Íslands (VÍ). Að vátryggja gegn tjóni af völdum náttúruhamfara Til náttúruhamfara teljast: eldgos jarðskjálftar skriðuföll s njóflóð v atnsflóð

paley
Télécharger la présentation

Viðlagatrygging Íslands

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Viðlagatrygging Íslands SATS 11. nóvember 2011

  2. Hlutverk Viðlagatryggingar Íslands (VÍ) • Að vátryggja gegn tjóni af völdum náttúruhamfara • Til náttúruhamfara teljast: • eldgos • jarðskjálftar • skriðuföll • snjóflóð • vatnsflóð Nánari skilgreining á náttúruhamförum er í 1. grein reglugerðar um Viðlagatryggingu Íslands SATS 11. nóvember 2011

  3. Eignir sem skylt er að vátryggja • Húseignir og lausafé sem er brunatryggt hjá almennum vátryggingafélögum • Einnig lausafé sem vátryggt er almennri brunatryggingu SATS 11. nóvember 2011

  4. Einnig er skylt að vátryggja • Hitaveitur, vatnsveitur og skolpveitur í eigu sveitarfélaga eða ríkissjóðs. • Hafnarmannvirki í eigu sveitarfélaga eða ríkissjóðs. SATS 11. nóvember 2011

  5. Einnig er skylt að vátryggja • Brýr sem eru 50 m eða lengri. • Raforkuvirki, þar á meðal dreifikerfi, stíflur og veitumannvirki, í eigu hins opinbera. • Síma- og fjarskiptamannvirki í eigu hins opinbera. • Skíðalyftur SATS 11. nóvember 2011

  6. Verklag við vátryggingu eigna í eigu sveitarfélaga • Árlega sendir VÍ út bréf til sveitarfélaga þar sem óskað er eftir upplýsingum um breytingar á mannvirkjum sem tryggðar eru hjá VÍ og hafa áhrif á verðmæti þeirra • Á grundvelli þeirra gagna sem berast frá sveitafélögum er umfang vátryggingar og vátryggingaverðmæti ákveðið SATS 11. nóvember 2011

  7. Mikilvægi réttrar upplýsingagjafar • Tengiliður innan sveitafélags vegna mats á mannvirkjum þarf að búa yfir nægilegri þekkingu til að svara til um verðmæti eigna og hafa allar upplýsingar um endurbætur og nýframkvæmdir í sveitarfélaginu • Verðmat eigna þarf að byggja á vel sundurliðuðum gögnum til að unnt sé að greina hvað sé tryggt þegar/ef til tjónsatburðar kemur SATS 11. nóvember 2011

  8. Röng eða ófullnægjandi upplýsingagjöf • Vanmat eigna • Ef raunverulegt verðmæti mannvirkja er ekki í samræmi við það sem tryggt er, er hætta á að tjónabætur skerðist eða tjóni hafnað ef vátrygging er ekki til staðar • Ofmat eigna • Iðgjöld eru hærri en þau eiga að vera, en tjónabætur verða aldrei hærri en eignanna segir til um SATS 11. nóvember 2011

  9. Almennt um upplýsingar • Í flestum tilfellum berast upplýsingar tímanlega • Umfang ekki rétt skráð og breytingar ekki tilkynntar • Sundurliðun gagna er ekki fullnægjandi • Skortur á uppfærslu upplýsinga hefur komið sér illa fyrir sveitarfélög SATS 11. nóvember 2011

  10. Niðurstaða • Um er að ræða árlega upplýsingagjöf • Skilgreina þarf ábyrgðaraðila hjá sveitafélögum þar sem það hefur ekki verið gert • Gott flæði upplýsinga er mikilvægt • Sveitarfélögin bera ábyrgð á upplýsingum sem berast • Viðlagatrygging fer yfir upplýsingarnar og iðgjöld og vátryggingavernd byggðir á þeim SATS 11. nóvember 2011

  11. Næstu skref • Óskað verður eftir því af hálfu VÍ að sveitarfélög endurskoði tilnefningu tengiliða • Stefnt að auknu flæði upplýsinga og öflugri upplýsingagjöf um aðferðir við mat og skil á upplýsingum SATS 11. nóvember 2011

  12. SATS 11. nóvember 2011

More Related