1 / 12

Akureyrarbær og störf ungs fólks Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri 23. mars 2004

Akureyrarbær og störf ungs fólks Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri 23. mars 2004. Akureyrarbær kemur víða við sögu. Undirbúningur f. störf á vinnumarkaði – t.d. grunnskólinn Fyrsti vinnustaður margra Einn stærsti vinnuveitandinn í bænum Þátttakandi í aðgerðum og úrræðum gegn atvinnuleysi.

royce
Télécharger la présentation

Akureyrarbær og störf ungs fólks Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri 23. mars 2004

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Akureyrarbær og störf ungs fólksKristján Þór Júlíusson bæjarstjóri23. mars 2004

  2. Akureyrarbær kemur víða við sögu • Undirbúningur f. störf á vinnumarkaði – t.d. grunnskólinn • Fyrsti vinnustaður margra • Einn stærsti vinnuveitandinn í bænum • Þátttakandi í aðgerðum og úrræðum gegn atvinnuleysi

  3. Skólinn • Lög um grunnskóla:“2. gr. Hlutverk grunnskólans, í samvinnu við heimilin, er að búa nemendur undir líf og starf í lýðræðisþjóðfélagi sem er í sífelldri þróun ............ “ • Í lögum um leikskóla er einnig kveðið á um að þeir eigi að leggja grundvöll að því “að börn verði sjálfstæðir, hugsandi, virkir og ábyrgir þátttakendur í lýðræðisþjóðfélagi sem er í örri og sífelldri þróun”

  4. Unglingavinna • Öllum 14, 15 og 16 ára unglingum gefinn kostur á störfum • Vinnutími:14 og 15 ára: 3,5 klst á dag í 7 vikur16 ára: 7 klst á dag í 6 vikur • Fjöldi 2003: 2002:14 ára: 212 18315 ára: 169 169 16 ára: 142 122Fatlaðir: 32 31 • Stjórnendur (verkstjórar, flokksstjórar) 2003: 25

  5. Unglingavinna – frh. • Meginmarkmið unglingavinnunar er að kenna ungu fólki að vinna! Fyrsti vinnustaður margra. • Áhersla á góða verkstjórn • Einnig blandað margvíslegri fræðslu – dæmi:- líkamsbeiting og vinnutækni- vímuvarnafræðsla- eineltisfræðsla- jafnréttisfræðsla (hefst á þessu ári)

  6. Sumarstörf • Sumarið 2003: • Umsóknir um sumarstörf fyrir 17 ára og eldri samtals 687 ( 2002: 650) • 281 ráðinn til starfa hjá ýmsum stofnunum og deildum Akureyrarbæjar - í upphafi

  7. Átaksverkefni17 ára og eldri • Akureyrarbær hefur árum saman staðið fyrir fjölbreyttum átaksverkefnum fyrir þá sem ekki hafa fengið sumarstörf. • Árið 2003 sóttu 130 um að taka þátt í þessum verkefnum. 96 tóku síðan tilboði um starf í 6 vikur. • Af 96 reyndust 25 eiga rétt til atvinnuleysisbóta.

  8. Aðrar aðgerðir gegn atvinnuleysiMenntasmiðja unga fólksins17 – 25 ára • Byggt á hugmyndafræði og reynslu af menntasmiðju kvenna. • Einnar annar nám – 1. starfsár: 2002 – er nú starfsrækt í 3 skipti12 nemendur teknir inn nú - 10 við nám. • Fjölbreytt námsefni, sjálfstyrking og undirbúningur undir nám og störf.

  9. Aðrar aðgerðir gegn atvinnuleysi Menntasmiðja unga fólksins – frh • Forgangur: Atvinnulausir í samstarfi við svæðisvinnumiðlun og þeir sem fjölskyldudeild óskar eftir að fái inngöngu. • Könnun á stöðu nemendahóps 2002 – gerð 2003Staða í upphafi náms: Avinnulausir 83% - Öryrkjar 17%Staða ári síðar:Í vinnu 50% - Í námi 33% - Öryrkjar 17%

  10. Aðgerðir gegn atvinnuleysi – frh. • Menntasmiðja unga fólksins: Fyrstu 2 árin var gerður samningur við SVN – en er ekki í gildi nú. • Sama gildir um ”vinnuklúbb” sem rekinn var af Menntasmiðjunni í samvinnu við svæðisvinnumiðlun.

  11. Aðgerðir gegn atvinnuleysi • Akureyrarbær hefur tekið þátt í samvinnu og undirbúningi v. hugmynda um ný úrræði fyrir atvinnulaust ungt fólk. • Samþykkt bæjarráðs 4 . des 2003“Bæjarráð Akureyrar skorar á félagsmálaráðherra að hraða fyrirhugaðri úttekt á landsvísu á atvinnuleysi fólks á aldrinum 16 til 24 ára og mögulegum úrbótum. Ljóst er að þörf er á sameiginlegu átaki ríkisins, sveitarfélagsins, stofnana og félagasamtaka og bæjarráð styður heilshugar við tillögur til úrbóta sem lagðar voru fram af Svæðisvinnumiðlun Norðurlands eystra sem fela í sér stofnun verkþjálfunarseturs fyrir fólk á aldrinum 16 – 24 ára. “

  12. Lokaorð • Atvinnuleysi er alltaf böl og atvinnuleysi ungs fólks er óásættanlegt. • Akureyrarbær hefur verið tilbúinn til að leggja sitt af mörkum og er það áfram. • Það verða aðrir þeir sem ábyrgð bera og hagsmuna eiga að gæta einnig að gera.

More Related