1 / 21

3. Kafli

3. Kafli. Erfðir og þróun. 3-1 Þróun (bls.48-55). Þróun er breyting á lífverutegund í tímans rás Erfðaefni lífvera er líkara eftir því sem þær eru skyldari Stökkbreytingar leiða til myndunar nýrra eða breyttra lífvera. Þróunarkenning Lamarck. Byggðist á líkamsbyggingu lífvera

vala
Télécharger la présentation

3. Kafli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 3. Kafli Erfðir og þróun

  2. 3-1 Þróun (bls.48-55) • Þróun er breyting á lífverutegund í tímans rás • Erfðaefni lífvera er líkara eftir því sem þær eru skyldari • Stökkbreytingar leiða til myndunar nýrra eða breyttra lífvera

  3. Þróunarkenning Lamarck • Byggðist á líkamsbyggingu lífvera • hugmyndin um notkun og vannotkun : líkamshluti verður stærri og þroskaðri  eftir því hann er meira notaður, því minna  sem líkamshluti er notaður því veikari og vanþroskaðri verður hann. • hugmyndin um erfðir áunninna eiginleika: gerir ráð fyrir að líkamseinkenni sem  lífvera  þroskar með notkun og vannotkun geti erfst til afkvæma hennar.

  4. Sumt í kenningu hans stenst annað ekki Stenst: lífverur hafa aðlagast umhverfi sínu og breyst vegna þess með tímanum Stenst ekki: það að áunnir eiginleikar erfist

  5. Fósturfræðilegar vísbendingar um þróun • Sameiginleg einkenni fósturvísa ólíkra dýra á fyrstu stigum þroskans benda til að þessar lífverur eigi sér sameiginlegan forföður. • Líkamshlutar skyldra tegunda sem eru líkir eru kallaðir eðlislíkir

  6. Vísbendingar um þróun í steingervingum • Steingervingar eru för eða leifar lífveru sem var uppi fyrr á öldum. • Finnast í setbergi sem myndast við hæga storknun laga af eðju, sandi eða leir. • Ef lífvera rotnar á endanum eftir að setlögin hafa breyst í berg skilur hún eftir sig far í berginu, þetta mót getur fyllst af steinefnum – kallað afsteypa.

  7. Myndir

  8. ammonite

  9. Myndir

  10. 3-2 Náttúruval, þróunarkenning Darwins • eftir gagnasöfnun á ferð sinni um Suður-Ameríku, komst hann að því að lífverur eru aðlagaðar til að lifa í sínu tiltekna umhverfi • Wallace hafði komist að svipuðum niðurstöðum eftir rannsóknir sínar í Malasíu • 1858 gáfu þeir Darwin og Wallace saman út greinar um þróunarkenningu • í "Uppruni tegundanna" (gefin út 1859) útfærði Darwin kenninguna og kynnti hugtakið náttúruval

  11. náttúruval • Náttúruval: Einstaklingar sem eru best aðlagaðir umhverfi sínu og eiga flest afkvæmi veljast úr og móta stofninn meira en aðrir • Offjölgun: Leiðir til samkeppni milli einstaklinga sömu tegundar. Samkeppnin leiðir til þess að þeir sem best eru aðlagaðir umhverfinu lifa af og geta fjölgað sér • Breytileikimeðal einstaklinga sömu tegundar er forsenda þess að náttúruval geti með tímanum leitt til myndunar nýrra tegunda

  12. 3-3 Far og einangrun • far er flutningur einstaklinga innan tegundar langt frá upprunalegum heimkynnum sínum svo sem milli heimsálfa • einangrun er viðskilnaður sumra einstaklinga tegundar frá öðrum sem tilheyra sömu tegund, í langan tíma

  13. 3-4 Þróun –hæg eða hröð • Nákvæmasta leið til að bera saman skyldleika tegunda er að skoða DNA samsetningu þeirra.

  14. 3-5 Jarðsagan

  15. tengill á íslenska töflu

  16. Jarðsagan frh. • Sögu jarðar er skipt upp í fimm jarðsögutímabil (aldir) þar sem þróun lífs er lögð til grundvallar. • Upphafsöld • Frumlífsöld • Fornlífsöld • Miðlífsöld • Nýlífsöld

More Related