1 / 100

Krabbamein í ristli og Endaþarmi (KRE)

Krabbamein í ristli og Endaþarmi (KRE). Tryggvi Björn Stefánsson Skurðlækningadeild LSH. Markmið. Þekkja helstu tölulegar staðreyndir um KRE: Nýgengi, dánartíðni, lifun osfrv. Geta gert grein fyrir þróun KRE frá eðlilegri slímhúð til dreifðs krabbameins.

ziven
Télécharger la présentation

Krabbamein í ristli og Endaþarmi (KRE)

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Krabbamein í ristli og Endaþarmi(KRE) Tryggvi Björn Stefánsson Skurðlækningadeild LSH Tryggvi Björn Stefánsson

  2. Markmið • Þekkja helstu tölulegar staðreyndir um KRE: Nýgengi, dánartíðni, lifun osfrv. • Geta gert grein fyrir þróun KRE frá eðlilegri slímhúð til dreifðs krabbameins. • Skilja onkologiskar aðferðir í skurðlækningum á ristli og endaþarmi. • Kunna skil á skimun og forvörnum. • Þekkja ferli sjúklingsins frá því að einkenni koma fram og þangað til meðferð er lokið. Tryggvi Björn Stefánsson

  3. Efni • Faraldsfræði • Myndun KRE • Orsakir • Áhættuþættir • Forvarnir/Skimun • Separ • Einkenni • Rannsóknir • Stigun fyrir aðgerð. • Undirbúningsmeðferð • Undirbúningur og skipulag aðgerðar • Aðgerðir • Fylgikvillar aðgerða • Stig sjúkdóms • Horfur Tryggvi Björn Stefánsson

  4. Faraldsfræði • Tíðni eykst hratt eftir 50 ára aldur. • Heldur algengari hjá körlum en konum. • Algengari í ríkum vestrænum löndum en í þriðja heiminum. • Getur verið munur á milli kynþátta og trúarbragðahópa. • Algengari í borgum en í sveitum Tryggvi Björn Stefánsson

  5. Tímaás Greining vegna einkenna. Incident tilfelli Greining við Skimun. Upphaf Dauði Lifun Lead time Sojourn time Tryggvi Björn Stefánsson

  6. Nýgengi • Fjöldi incident tilfella/100000/ári • 2003-2007: Konur 23,6/100000 Karlar 33,1/100000 • Fjöldi KRE á ári (2002-2006) 134 • Ristill 98 • Endaþarmur 36 Krabbameinsskráin Tryggvi Björn Stefánsson

  7. Krabbameinsskráin Tryggvi Björn Stefánsson

  8. Dánartíðni • Fjöldi látinna/100000/ári • 2002-2006: vegna KRE Karlar: 12,1/100000 Konur: 8,6/100000 • 2002-2006 dóu 55 á ári vegna KRE Krabbameinsskráin Tryggvi Björn Stefánsson

  9. Krabbameinsskráin Tryggvi Björn Stefánsson

  10. Lifun • Hlutfall veikra á lífi eftir 5 ár. • 5 ára lifun 1993-2002 ca 55%. • (endaþ 50%, ristill 56%) • 31.12.2006 voru 871 á lífi á Íslandi sem höfðu fengið greininguna KRE Krabbameinsskráin Krabbameinsskráin Tryggvi Björn Stefánsson

  11. Meðalaldur við greiningu2003-2007 Ristill Endaþarmur • Karlar 71 ár 67 ár • Konur 71 ár 70 ár Tryggvi Björn Stefánsson

  12. Myndun Krabbameins í Ristli og endaþarmi • Adenoma – Carcinoma sequence pathway • Mismatch repair pathway Tryggvi Björn Stefánsson

  13. Adenoma- carcinoma sequence85% Tryggvi Björn Stefánsson Robbins, Basic Pathology

  14. Mismatch repair pathway15% Robbins, Basic Pathology Tryggvi Björn Stefánsson

  15. Orsakir • Arfur • Umhverfi Tryggvi Björn Stefánsson

  16. Arfur • Arfgeng krabbamein HNPCC 3%-4% FAP 1% Önnur polypa heilkenni 1% Juvenile polyposis Peutz-Jeghers Sx • Krabbamein í fjölskyldunni (Familial) 20%-30% • Aðrir (Sporadic) 65%-75% Tryggvi Björn Stefánsson

  17. HNPCC • Hereditary non-polypous coloncancer. • Röð stökkbreytinga. • Autosomal, Dominant erfðir. • 80%-90% fá krabbamein. • Amsterdam criteria: 3 með KRE, einn fyrstaliðs ættingi hinna. Tvær kynslóðir. Einn 50 ára eða yngri. • Ungir einstaklingar. Hægri hluti ristils. • Meðferð: 1)Colectomia + IRA 2) proktocolectomia+J-poki 3) proctocol+ileostomia. • Aðrir cancerar: Endometrial cancer, Ovarial cancer. Adenocarcinom í meltingarvegi. Tryggvi Björn Stefánsson

  18. Familial adenomatous polyposis Autosomal, dominant, APC gen á litningi 5 Krabbameinsáhætta 100% Proctocolectomia + ileostomia eða J-poki. Colectomia + IRA Aðgerð fyrir 20 ára eða þegar sjúkdómurinn uppgötvast. Mörg önnur krabbamein FAP Tryggvi Björn Stefánsson

  19. Í fjölskyldunni • Einn fyrstaliðs ættingi með KRE SIR; 1.41 (95% CI 1.30-1.53) • Systkini með KRE Ristill SIR 2.03 1.76-2.33 Endaþarmur SIR 1.56 1.19-2.02 • Foreldri eða afkomandi með colon cancer: Engin aukin áhætta. • Víkjandi erfðir Stefánsson et al. Int J Cancer 2006 Tryggvi Björn Stefánsson

  20. Áhættuþættir • Aldur >50 ára • Haft KRE áður • Ristilsepar • Fjölskyldusaga um KRE eða sepa í ristli • Bólgusjúkdómar (Crohns sjkd, Colitis ulerosa) • Sarpabólga (Diverticulitis) • Geislameðferð á pelvis Tryggvi Björn Stefánsson

  21. Áhættuþættir Norat T, Int J Cancer, 2002 Cross AJ, PlosMed, 2007 • Rautt kjöt • Unnar kjötvörur • Fituríkt fæði • Lítið af avöxtum og grænmeti í fæði • Orkuríkt fæði • Hreifingarleysi • Offita • Reykingar • Áfengi Koushik A et al, J Natl Cancer Inst, 2007 Michels et al, J Nat Ca Inst, 2000. Stutt af ekologiskum rannsóknum þar sem neyslumynstur þjóða/svæða eru borin saman. Enginn stuðningur frá cohort rannsóknum þar sem er gerður samanburður á einstaklingum !!! Botteri E et al, JAMA, 2008 Akhter M et al, Eur J Cancer, 2007 Bergström et al, Int J Cancer 2001 Pischon T et al., Proc Nutr Soc, 2008 Moghaddam AA et al, Cancer Epid Bio Prev, 2007 Tryggvi Björn Stefánsson

  22. Æfiáhætta • Meðaláhætta 4%-6% • Systkini 8%-20% • Foreldrar og börn 4%-6% • Arfgengu heilkennin 80%-100% • Sáraristilbólga- total colit 30% • Sáraristilbólga og scl cholangitis 50%-100% Tryggvi Björn Stefánsson

  23. Forvarnir • Finna og fjarlægja etiologiska þætti • Mataræði: Trefjaríkt, fitusnautt, ekki rautt kjöt, ekki unnar kjötvörur. • Ekki neyta tóbaks og áfengis. • NSAID lyf • Hormonalyf eftir menopausu hjá konum. • Eftirlit hjá þeim sem hafa aukna áhættu • Skimun hjá þeim sem hafa meðaláhættu • Fjarlægja Forstig Tryggvi Björn Stefánsson

  24. Skimun • Leita að sjúkdómi í einkennalausum einstaklingum. • WHO: • Mikilvægt heilbrigðisvandamál. • Það þarf að vera til meðferð. • Framsýn slembirannsókn. Tryggvi Björn Stefánsson

  25. Skimun • Sjá á heimasíðu landlæknis http://www.landlaeknir.is/pages/160?query= • Meðaláhætta: 50 ára og eldri: FOBT og ristilspeglun • Aukin áhætta: Fjölskyldusaga, HNPCC, FAP, Colitis ulcerosa, Crohns sjkd, Saga um kirtilæxli, Saga um krabbamein áður. Ristilspeglunareftirlit Tryggvi Björn Stefánsson

  26. Fjarlægja forstigin • 80% af krabbameinunum verða til í sepum. • Ef forstigin eru fjarlægð væri hægt að koma í veg fyrir 80% af krabbameinunum. • Ef 50% mæta í ristilspeglun gæti nýgengi lækkað um 40% • Það hefur ekki verið gerð rannsókn sem sannar þetta, en hún er byrjuð (NordICC) Tryggvi Björn Stefánsson

  27. Stilkaðir (Pedunculated) Flatir (Sessile) Separ Tryggvi Björn Stefánsson

  28. Vefjafræði Sepa Skiftist í tegundir eftir fjölda “villi” • Tubular adenoma < 20 % villous • Tubulovillous adenoma, 20-80 % villous • Villous adenoma > 80 % villous • Serrated Adenoma Tryggvi Björn Stefánsson

  29. Vefjafræði sepa • Tubular adenoma >80% af sepum • Tubulovillous adenoma 8%-16% • Villous adenoma 3%-16% Villous adenomin eru oftast stór og ekki með stilk Tryggvi Björn Stefánsson

  30. Forstigsbreytingar • Dysplasia Meiriháttar dysplasia Minniháttar dysplasia Tryggvi Björn Stefánsson

  31. Krabbameinsáhætta í sepum • Villous>tubulovillous>tubular • Flatir>Stilkaðir • < 1 cm: Risk = 1%  1 –  2 cm Risk = 5–10% > 2 cm: Risk = 20–50% • RR eykst með fjölda kirtilsepa • Dysplasia (Minni háttar: 6%, Meiriháttar: 35%) Hamilton JM, Grem JL. Current Cancer Therapeutics. 3rd ed. 1998;156. O’Brien MJ, et al. Gastroenterology. 1990;98:370-379. Tryggvi Björn Stefánsson

  32. Flokkun illkynja sepaHaggit • 0 – Innan slímhúðar • 1 – Vex í gegnum musc mucosae • 2 – invasion of neck of the polyp • 3 – Íferð í stilk sepans • 4 – Íferð í submucosu 1,2 og 3 hafa <1% áhættu á að hafa eitlameinvörp. Tryggvi Björn Stefánsson

  33. Flokkun illkynja sepa (Flatir)(Allir Haggit 4)Kudo • sm1 – Efsti 1/3 submucosu 3% hafa eitlameinv. • sm2 – Mið 1/3 submucosu 8% “ • sm3 – Neðsti 1/3 submucosu 12-25% “ Tryggvi Björn Stefánsson

  34. KRE Einkenni • Aðaleinkenni • Snemmkomin einkenni • Síðkomin hægri colon • Síðkomin vinstri colon • Síðkomin endaþarmur • Langt genginn sjúkdómur Tryggvi Björn Stefánsson

  35. Aðaleinkenni(Cardinal einkenni) • Breyttar hægðavenjur • Blóð/slím í hægðum • Aukin Hægðaþörf/Fyllitilfinning/Tenesmus • Verkir/kolik verkir Tryggvi Björn Stefánsson

  36. Snemma • Engin einkenni • Kviðverkur • Vindgangur • Minni háttar breyting á hægðum • Blæðing frá endaþarmi • Anemia Tryggvi Björn Stefánsson

  37. Seint frá vinstri hluta ristils • Hægðatregða eða niðurgangur • Kviðverkur (kolik verkur) • Stíflueinkenni(ógleði/uppköst) Tryggvi Björn Stefánsson

  38. Seint frá hægri hluta ristils • Vægir kviðverkir • Anemia (vegna mikrosk blæðingar) • Slappleiki • Þyngdartap Tryggvi Björn Stefánsson

  39. Seint frá endaþarmi • Breyting á hægðavenjum • Fyllitilfinning • Bráð hægðaþörf (Urgency) • Blæðing • Aukin hægðaþörf (Tenesmus) • Verkir í grindarbotni (á seinni stigum) Tryggvi Björn Stefánsson

  40. Langt genginn sjúkdómur • Vanþrif • Uppköst • Megrun • Ascites • Anemia Tryggvi Björn Stefánsson

  41. Sérfræðingar • Heimilislæknir • Meltingarfærasérfræðingur • Skurðlæknir (Ristil og endaþarms) • Krabbameinslæknir • Meinafræðingur • Röntgenlæknir Tryggvi Björn Stefánsson

  42. Ristilrannsóknir • Ristilspeglun, stutt og löng • Tvíkontrast röntgen af ristli DCBE (double contrast barium enema) • TS ristill (virtual colonoscopy) • Sýnataka PAD Tryggvi Björn Stefánsson

  43. 2293 Ristilkrabbamein á Íslandi 1955-2004: Hægri hluti ristils 47% Botnristill 20% Risristill 15% Hægri ristilbeygja 4% Þverristill 9% Vinstri hluti ristils 46% Vinstri ristilbeygja 3% Fallristill 8% Bugaristill 35% Óþekkt 7% 2003-2007 voru 136 KRE á ári þar af 98 í ristli og 36 í endaþarmi. Staðsetning Krabbameinsskráin Pétur Snæbjörnsson og fél, Læknablaðið 2006 Tryggvi Björn Stefánsson

  44. Ristill Tryggvi Björn Stefánsson

  45. Endaþarmur Tryggvi Björn Stefánsson

  46. Vefjameinafræðileg flokkun á KRE skv WHO 2002 • Adenocarcinoma 84% • Mucinous adenocarcinoma 7% • Signetring cell cancer 1% • Adenosquamous cancer • Small cell cancer • Squamous cell cancer 1% • Medullary cancer • Undifferentiated cancer • (Carcinoid) • (Melanoma) • (Óþekkt) 7% Pétur Snæbjörnsson, Læknablaðið 2009 Tryggvi Björn Stefánsson

  47. Gráða • Gx Ekki hægt að ákveða gráðu • G1 Vel þroskað æxli • G2 Meðal vel þroskað æxli • G3 Illa þroskað æxli • G4 Óþroskað æxli AJCC Tryggvi Björn Stefánsson

  48. Sjúklingi vísað áfram • Sá sem greinir sjúkdóminn vísar sjúklingnum áfram til ristil og endaþarmsskurðlæknis. • Deild 12G á LSH Tryggvi Björn Stefánsson

  49. Stigun fyrir aðgerð Bæði ristill og endaþarmur: • Saga, fjölskyldusaga, KRE aður, Separ áður • Skoðun, þreifa kvið, Þreifa í endaþarm. • Ristilrannsókn: Ristilspeglun, sýni (Tvíkontrast röntgen, staðsetning) (TS ristill) • TS Kviður • TS Lungu • (MR lifur) • (PET scan) Endaþarmur: • Rektoskopia, taka sýni, mæla fjarlægð • MR pelvis • Endaþarmsómun Tryggvi Björn Stefánsson

  50. Fjarmeinvörp fyrir aðgerð • Fjarmeinvörp 27% • Lifur 20%-30% • Lungu • Lífhimna • Eggjastokkar • Heili • Bein Tryggvi Björn Stefánsson

More Related