1 / 25

Fylgikvillar skurðaðgerða á ristli og endaþarmi

Fylgikvillar skurðaðgerða á ristli og endaþarmi. Tryggvi Stefánsson. Áhættu score. ASA (1 frískur, 2 vægur sjkd, 3 alvarl sjkd, 4 lífshættulegur sjkd, 5 moribund) APACHE, metur bráðveika POSSUM, preop mælitæki Surgeons gut feeling, 1,2 og 3. Áhætta. Sjúklingurinn Sjúkdómurinn.

vianca
Télécharger la présentation

Fylgikvillar skurðaðgerða á ristli og endaþarmi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fylgikvillar skurðaðgerða á ristli og endaþarmi Tryggvi Stefánsson

  2. Áhættu score • ASA (1 frískur, 2 vægur sjkd, 3 alvarl sjkd, 4 lífshættulegur sjkd, 5 moribund) • APACHE, metur bráðveika • POSSUM, preop mælitæki • Surgeons gut feeling, 1,2 og 3

  3. Áhætta Sjúklingurinn Sjúkdómurinn Skurðlæknirinn Sjúkrahúsið Skurðaðgerð Fylgikvillar

  4. Sjúklingurinn Þættir sem er ekki hægt að hafa áhrif á: • Aldur ASA III-IV, Bráðaaðgerðir, hár blóðþrýstingur, Lungna-, tauga-, kransæðasjúkdómar. (1) Metastatiskur sjúkdómur hjá yfir 80 ára. (2) Kviðsjáraðgerðum fylgir minni áhætta hjá gömlu fólki (3) • Kyn Karlar. (4) • Fyrri aðgerðir, samvextir. • Aðrir sjúkdómar

  5. Sjúklingurinn Þættir sem er hægt að hafa áhrif á. • Offita Minni áhætta að gera kviðsjáraðgerðir.(5) BMI meira en 25 meiri hætta á kviðslit í aðg örum og sýkingar á aðgerðarsvæði. (6,7) • Vannæring Lést ›10% Fækkar sýkingum að gefa næingu í 5 daga

  6. Sjúklingurinn • Hreinsa ristil: Etv hjá þeim sem eiga að fá loop ileostomiu. • Blóðleysi: Aukin tíðni fylgikvilla og dauða (8)

  7. Skurðlæknirinn • Menntun • Reynsla (Ristilskurðlæknir – Alm skurðlæknir) • Álag, þreyta • Aldur • osfrv

  8. Sjúkrahúsið • Fjöldi sambærilegra tilfella (learning curve) • Stærð sjúkrahúss, háskólasjúkrahús • Færri fylgikvillar (9,10) og færri endurkomur (11) af krabbameini í endaþarmi þar sem voru gerðar margar aðgerðir.

  9. Áhætta Sjúklingurinn Sjúkdómurinn Skurðlæknirinn Sjúkrahúsið Skurðaðgerð Fylgikvillar

  10. Óhöpp í aðgerð • Gat á görn • Miltis skaði • Ureterskaði (urolog) • Abdominal (mes sup) og pelvic venur Stórir cancerar, reop, geislaðir (æðaskurðlækni) • Blæðing í aðgerð.

  11. Óhöpp í aðgerð • Skaðar frá tækjum, td brennurum • V cava sx • Verkur frá kviðvegg vegna haka • Þrýstingur á rifjaboga • Taugaskaðar

  12. Aðgerðin • Dren Gerir ekkert gagn eftir venjulega ristil eða endaþarmsaðgerð. (12) Það þarf þó dren í ant res recti til að drenera vökva sem safnast í pelvis og sýkist frá anastomosunni • Verndandi stómía Lágar rectal anastomosur, geislaðir, faecal peritonit, sigmoid res+ana+prox stomia vegna perforationar (13,14) • Magasonda, gerir ekkert gagn.(15)

  13. Aðgerðin • Tímalengd aðgerðar Fylgir aukin tíðni fylgikvilla ef það er vegna samvaxta, óhappa, reynsluleysis kirurgs osfrv. Það er almennt álitið að tímalengdin skifti ekki máli í td kviðsjáraðgerðum eða ef það er vegna þess að skurðlæknirinn er vandvirkur.

  14. Áhætta Sjúklingurinn Sjúkdómurinn Skurðlæknirinn Sjúkrahúsið Skurðaðgerð Fylgikvillar

  15. Fylgikvillar eftir aðgerð • Það hafa orðið miklar breytingar ! Næring um munn eftir aðgerð. Hreyfing/Fótaferð eftir aðgerð. Epidural Verkjameðferð. Forvörn vegna blóðtappa. Forvörn vegna magasára.

  16. Fylgikvillar eftir aðgerð • Fylgjast vel með sjúklingum eftir aðgerð. • Rannsaka allt frávik frá norminu. • Vita hvaða fylgikvillar eru algengastir. • Hefja greiningu strax. • Meðferð strax. • Það má ekki bíða yfir nótt að setja stómíu ef hægðir leka inn í kvið. • Getur munað fleiri vikum postop.

  17. Fylgikvillar eftir aðgerð • Sýking í aðgerðarsvæðinu • Anastomosulekar. • Blæðing eftir aðgerð. • Garnastífla. • Medicinskir fylgikvillar

  18. Sýking á aðgerðarsvæðinu • Ristilaðgerðir eru “clean contaminated” • 2%-25% (16) • Áhættuþættir: (17) BMI 30 Stómía Blóðgjöf í aðgerð Karlkyns ≥ASA III Óhreint sár

  19. Anastomosulekar • 2,9%-15,3% • 1/3 af dánartíðninni vegna leka. • Extraperitoneal meira en intraperitoneal Fremra brottnám: Tíðni leka allt að 24%. • Áhættuþættir: Karlkyns Fyrri aðgerðir CD Rectal cancer ≤12 cm Langur aðgerðar tími (18,19)

  20. Anastomosulekar • Á 3-5 degi. • Vanlíðan, verkur, hiti, lífhimnubólga, minnkað þvag, hjartsláttaróregla • Loft, gröftur, hægðir í dreni. • Gröftur frá endaþarmi. • Innhelling (vatnsleysanlegt skuggaefni) • CT með vatnsleysanlegu skuggaefni

  21. Anastomosulekar • Abscess í pelvis er hægt að tæma á röntgen eða í transanal aðgerð. • Frítt loft og lífhimnubólga, aðgerð strax, skola kvið og hindra leka inn í kviðinn með stómíu. • Það má gera Laparoskopiu á þeim sem hafa farið í laparoskopiska aðgerð. • Endosponge

  22. Blæðingar eftir aðgerð • Áhætta: Aðgerðartegund Aðrir sjúkdómar Blæðingarsjúkdómar • Einkenni Óeðlilegur hjartsláttur Lár blóðþrýstingur Þaninn kviður Hb, Hcr

  23. Ileus • Áhætta Aðgerðartími. Blæðing í aðgerð. (18) • Meðferð Takmarka opiöt, nota NSAID, Epidural. Magasonda. Leiðrétta elektrolyta.

  24. Clavien-Dindo • Flokkun fylgikvilla aðgerða. • Flokkað eftir meðferðinni við fylgikvillunum. • Áður flokkað eftir eðli fylgikvillans og td legutíma, tíma á gjörgæslu, endurinnlagnatíðni Dindo, Demartines, Clavien. Ann Surg, Aug 2004

  25. Clavien-Dindo • I öll frávik frá eðl postop ferli sem ekki krefjast meðferðar. (Undanskilið: ógleði, hitastillandi, verkja, þvagræsilyf, elektrolytarogsjúkraþjálfun). • II Lyfjameðferð (einnig blóðgjöf og IV næring) • III Skurðaðgerð, Speglun eða Röntgen inngrip. • IIIa, án svæfingar. IIIb, í svæfingu. • IVLífshættulegt ástand. • IVa, eitt líffæri. IVb, fleiri en eitt líffæri. • V Dauði • “d”( disability), ef fylgikvillinn veldur því að það þarf að fylgja sjkl eftir.

More Related