1 / 11

10 - Rekstrarform í atvinnurekstri

10 - Rekstrarform í atvinnurekstri. Fyrirtæki: Skipulags og fjárhagsheild sem er undir stjórn ákveðins aðila Einkafyrirtæki Einstaklings-, sameignar, samlags- og hutafélög Samvinnufélög Vinna að hagsmunum félagsmanna Sjálfseignarstofnanir Eiga sig sjálfar Opinber fyritæki

ami
Télécharger la présentation

10 - Rekstrarform í atvinnurekstri

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 10 - Rekstrarform í atvinnurekstri • Fyrirtæki: • Skipulags og fjárhagsheild sem er undir stjórn ákveðins aðila • Einkafyrirtæki • Einstaklings-, sameignar, samlags- og hutafélög • Samvinnufélög • Vinna að hagsmunum félagsmanna • Sjálfseignarstofnanir • Eiga sig sjálfar • Opinber fyritæki • Ríki og sveitarfélög

  2. Einstaklingsfyrirtæki • Einn eigandi • Rekið í eign nafni • Þarf ekki að skrá sérstaklega • Rekið undir sérstöku nafni • Skráð hjá sýslumanni • Ábyrgð • Bein og ótakmörkuð • Hægt að ganga beint og ótakmarkað að öllum eignum eigandans • Eigið fé er hluti af heildareign eigandans

  3. Sameignarfélög • Félag tveggja eða fleiri manna • Ábyrgð • Bein • Hægt að ganga beint að eignum félagsmanna • Ótakmörkuð • Ekki bundin við ákveðna fjáhæð. Allar eignir félgasmannsins eru til ábyrgðar á skuldum félagsins • Solidarísk • Einn fyrir alla og allir fyrir einn • Hver og einn getur þurft að greiða alla skuldina

  4. Hlutafélög • Einn eða fleiri eigendur • Ábyrgð • Óbein • Ekki hægt að ganga beint að eigendum • Takmörkuð • Ábyrgðin takmakast við hlutafjárframlag eigenda • Tvenns konar hlutafélög • Hlutafélög - hf. • Einkahlutafélög – ehf.

  5. Hlutafélög – hf. • Skilyrði fyrir stofnun: • Stofnendur tveir eða fleiri • Meirihluti stofnenda búi á Íslandi • Á þó ekki við um EES • Einstaklingar, íslenska ríkið og stofnanir þess, sveitarfélög og stofnanir þess, hlutafélög og fleiri félög með takmakaða ábyrgð. • Stofnandi • Ekki í greiðslustöðvun eða gjaldþrotaskiptum. • Lögráða ef einstaklingur • Hlutafé a.m.k. 4 millj.

  6. Hlutafélög – hf. /2 • Skráning • Til hlutafélagaskrár • Innan 6 mánaða frá dags.stofns. • Stjórn • 3 menn a.m.k. • Hluthafafundur • Æðsta vald • Atkvæði miðuð við hlutafjáreign

  7. Einkahlutafélög – ehf. • Hluthafar einn eða fleiri • Ekki gert ráð fyrir hlutabréfum • Hlutaskrá aðalheimild fyrir eign • Hlutaskírteini í einkahlutafélögum eru ekki viðskiptabréf • Ábyrgð • Óbein og takmörkuð • Enginn félagsmanna ber persónulega ábyrgð á skuldbindinum • Hlutafé – a.m.k. 500.000 • Stofnendur • A.m.k. einn búi á Íslandi • á þó ekki við um ríkisborgara EES • Stofnandi ekki í gjaldþrotameðferð • lögráða ef einstaklingur

  8. Samvinnufélög • Félag minnst 15 manna • Ábyrgð • óbein og takmörkuð • frjáls aðgangur fyrir alla sem fullnægja ákveðnum skilyrðum • Markmið • Efla hagsæld félagsmanna • t.d. útvegun vöru og þjónustu s.s. kaupfélög og pöntunarfélög

  9. Sjálfseignarstofnanir • Sjálfseignastofnun á sig sjálf • Tekjuafgangur fellur til ákveðins málefnis en ekki til einstaklinga • Dæmi um sjálfseignarstofnanir: • Verslunarskóli Íslands • Sumarskólinn í FB • Ýmsar sjúkrastofnanir

  10. Opinber fyrirtæki • Rekin af ríki og sveitarfélögum • ástæða: • nauðsynleg fyrir þjóðarheildina • skila ekki hagnaði • Fjármögnun • Ríkisfyrirtæki • framlög á fjárlögum • Sveitarfélög • framlag úr bæjarsjóði

  11. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri • Takmarkanir • Fiskveiðar og vinnsla sjávarafla • aðeins ísl. ríkisborgarar með lögheimili á Íslandi og lögaðilar að öllu leyti í eigu ísl. ríkisborgara • Orka • íslenskir ríkisborgarar • íbúar og lögaðilar sem hafa heimili á EESsvæðinu • Flugrekstur • ísl.aðilar verða að eiga a.mk. 51% • EES eru undanþegnir þessu ákvæði

More Related