110 likes | 265 Vues
10 - Rekstrarform í atvinnurekstri. Fyrirtæki: Skipulags og fjárhagsheild sem er undir stjórn ákveðins aðila Einkafyrirtæki Einstaklings-, sameignar, samlags- og hutafélög Samvinnufélög Vinna að hagsmunum félagsmanna Sjálfseignarstofnanir Eiga sig sjálfar Opinber fyritæki
E N D
10 - Rekstrarform í atvinnurekstri • Fyrirtæki: • Skipulags og fjárhagsheild sem er undir stjórn ákveðins aðila • Einkafyrirtæki • Einstaklings-, sameignar, samlags- og hutafélög • Samvinnufélög • Vinna að hagsmunum félagsmanna • Sjálfseignarstofnanir • Eiga sig sjálfar • Opinber fyritæki • Ríki og sveitarfélög
Einstaklingsfyrirtæki • Einn eigandi • Rekið í eign nafni • Þarf ekki að skrá sérstaklega • Rekið undir sérstöku nafni • Skráð hjá sýslumanni • Ábyrgð • Bein og ótakmörkuð • Hægt að ganga beint og ótakmarkað að öllum eignum eigandans • Eigið fé er hluti af heildareign eigandans
Sameignarfélög • Félag tveggja eða fleiri manna • Ábyrgð • Bein • Hægt að ganga beint að eignum félagsmanna • Ótakmörkuð • Ekki bundin við ákveðna fjáhæð. Allar eignir félgasmannsins eru til ábyrgðar á skuldum félagsins • Solidarísk • Einn fyrir alla og allir fyrir einn • Hver og einn getur þurft að greiða alla skuldina
Hlutafélög • Einn eða fleiri eigendur • Ábyrgð • Óbein • Ekki hægt að ganga beint að eigendum • Takmörkuð • Ábyrgðin takmakast við hlutafjárframlag eigenda • Tvenns konar hlutafélög • Hlutafélög - hf. • Einkahlutafélög – ehf.
Hlutafélög – hf. • Skilyrði fyrir stofnun: • Stofnendur tveir eða fleiri • Meirihluti stofnenda búi á Íslandi • Á þó ekki við um EES • Einstaklingar, íslenska ríkið og stofnanir þess, sveitarfélög og stofnanir þess, hlutafélög og fleiri félög með takmakaða ábyrgð. • Stofnandi • Ekki í greiðslustöðvun eða gjaldþrotaskiptum. • Lögráða ef einstaklingur • Hlutafé a.m.k. 4 millj.
Hlutafélög – hf. /2 • Skráning • Til hlutafélagaskrár • Innan 6 mánaða frá dags.stofns. • Stjórn • 3 menn a.m.k. • Hluthafafundur • Æðsta vald • Atkvæði miðuð við hlutafjáreign
Einkahlutafélög – ehf. • Hluthafar einn eða fleiri • Ekki gert ráð fyrir hlutabréfum • Hlutaskrá aðalheimild fyrir eign • Hlutaskírteini í einkahlutafélögum eru ekki viðskiptabréf • Ábyrgð • Óbein og takmörkuð • Enginn félagsmanna ber persónulega ábyrgð á skuldbindinum • Hlutafé – a.m.k. 500.000 • Stofnendur • A.m.k. einn búi á Íslandi • á þó ekki við um ríkisborgara EES • Stofnandi ekki í gjaldþrotameðferð • lögráða ef einstaklingur
Samvinnufélög • Félag minnst 15 manna • Ábyrgð • óbein og takmörkuð • frjáls aðgangur fyrir alla sem fullnægja ákveðnum skilyrðum • Markmið • Efla hagsæld félagsmanna • t.d. útvegun vöru og þjónustu s.s. kaupfélög og pöntunarfélög
Sjálfseignarstofnanir • Sjálfseignastofnun á sig sjálf • Tekjuafgangur fellur til ákveðins málefnis en ekki til einstaklinga • Dæmi um sjálfseignarstofnanir: • Verslunarskóli Íslands • Sumarskólinn í FB • Ýmsar sjúkrastofnanir
Opinber fyrirtæki • Rekin af ríki og sveitarfélögum • ástæða: • nauðsynleg fyrir þjóðarheildina • skila ekki hagnaði • Fjármögnun • Ríkisfyrirtæki • framlög á fjárlögum • Sveitarfélög • framlag úr bæjarsjóði
Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri • Takmarkanir • Fiskveiðar og vinnsla sjávarafla • aðeins ísl. ríkisborgarar með lögheimili á Íslandi og lögaðilar að öllu leyti í eigu ísl. ríkisborgara • Orka • íslenskir ríkisborgarar • íbúar og lögaðilar sem hafa heimili á EESsvæðinu • Flugrekstur • ísl.aðilar verða að eiga a.mk. 51% • EES eru undanþegnir þessu ákvæði