1 / 19

Lýðræðisleg ábyrgð

Lýðræðisleg ábyrgð. og rekstrarform stjórnsýsluverkefna. Stjórnarskrárdeilur 19. aldar. Íhaldsmenn: Lagaleg ábyrgð í stjórnsýslu Frjálslyndir: Lagaleg og pólitísk ábyrgð. Stjórnmáladeilur 20. aldar. Hægri menn: Leið markaðarins Vinstri menn: Leið ríkisafskipta.

nerice
Télécharger la présentation

Lýðræðisleg ábyrgð

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lýðræðisleg ábyrgð og rekstrarform stjórnsýsluverkefna

  2. Stjórnarskrárdeilur 19. aldar Íhaldsmenn: Lagaleg ábyrgð í stjórnsýslu Frjálslyndir: Lagaleg og pólitísk ábyrgð

  3. Stjórnmáladeilur 20. aldar Hægri menn: Leið markaðarins Vinstri menn: Leið ríkisafskipta

  4. Upphaf 21. aldar Meiri ríkisafskipti en nokkru sinni fyrr En breið samstaða: Forgangsverkefni að hemja vöxt ríkisútgjalda

  5. Ný form ríkisafskipta • Markaðsvæðing opinbers rekstrar • lært af markaði í rekstri stofnana • Ríkisvæðing einkarekstrar • mikil ríkisafskipti af einkavæddum rekstri

  6. Hvað verður um pólitíska ábyrgð? Er ráðherravald ekki forsenda ráðherraábyrgðar?

  7. Er nóg að tryggja lagalega ábyrgð? Hugsanlega, ef • fábreytt verkefni • hraði breytinga lítill • stjórnsýsla almennt heiðarleg

  8. Ábyrgð stjórnsýslunnar • Stefnumótunarhlutverk • Hagkvæmni • Öryggi • Sanngirni

  9. Pólitísk ábyrgð er huglæg Hvenær er þá hægt að kalla ráðamenn til ábyrgðar og hver gerir það?

  10. Umboðskeðjan: framsal valds • Kjósendur – kjörnir fulltrúar • Þing – ríkisstjórn • Ríkisstjórn – ráðherrar • Ráðherra - stjórnsýsla

  11. Hefðbundin stjórnsýsla: skrifræði • Boðvald • Eftirlits- og úrskurðarvald • Fjárveitingarvald • Reglusetningarvald

  12. Sjálfstæði stofnana: hvers vegna? Óhlutdrægni og trúverðugleiki • Seðlabankar • Regluvæðingarstofnanir • Úrskurðaraðilar • Upplýsingavinnsla og miðlun

  13. Sjálfstæði stofnana dregur úr ábyrgð ráðherra Vald og ábyrgð fara saman

  14. Vaxandi hlutverk einkaaðila • Fjárhagskreppa ríkisins • Sérþekking • Sveigjanleiki • Virkjun áhugamannasamtaka

  15. Stjórntæki ráðherra

  16. Umboðskenningar (principal-agent theory) • Hagsmunaárekstur verktakans • Hættan á umboðstapi (að verktakinn sinni sínum hagsmunum frekar en ráðherrans)

  17. Hvernig getur kaupandinn styrkt stöðu sína? • Skýr markmið og mælanlegur árangur • Samanburður verðs og gæða á samkeppnismarkaði • Skýrslu- og eftirlitskerfi • Ytra eftirlit = Umboðskostnaður

  18. Aðrar leiðir? • Hefðbundinn ríkisrekstur • Markaðsvæðing – hugsanlega samfara regluvæðingu á markaði • Hagrænir hvatar í stað ríkisrekstrar • Sveitarstjórnarstigið

  19. Samantekt • Hefðbundinn ríkisrekstur: skýrt forræði og ábyrgð • Sjálfstæðar stofnanir: veikt forræði og lítil ábyrgð • Verktakar: flókið forræði en skýr ábyrgð • Breyttar kröfur til yfirstjórnar?

More Related