220 likes | 424 Vues
Stekkjarvík uppbygging og rekstur. Haustferð FENÚR 2011. Stekkjarvík – fyrstu hugmyndir . Með tilkomu Þverárfjallsvegar breyttust ýmsar forsendur á Norðurlandi vestra Sveitarstjórnarmenn í Skagafirði og A-Hún ákváðu á fundi 2003 að hefja samstarf um leit að sameiginlegum urðunarstað.
E N D
Stekkjarvík uppbygging og rekstur Haustferð FENÚR 2011
Stekkjarvík – fyrstu hugmyndir • Með tilkomu Þverárfjallsvegar breyttust ýmsar forsendur á Norðurlandi vestra • Sveitarstjórnarmenn í Skagafirði og A-Hún ákváðu á fundi 2003 að hefja samstarf um leit að sameiginlegum urðunarstað. • Eftir talsverða leit og skoðun náðust samningar um 30 ha lands við eigendur Sölvabakka í mars 2009
Undirbúningur og leit í 7 ár • Undirbúningur hefur staðið frá 2003 • Matsáætlun var gerð fyrir 15 mögulega urðunarstaði 2005 • Stekkjarvík var einn af möguleikunum • Matsskýrsla var unnin 2009 • Deiliskipulag unnið 2009-2010
Landfræðilegar forsendur • Leitað var mjög víða um Skagafjörð og A-Hún að heppilegum urðunarstað. • Í mars 2009 náðust samningar við eigendur Sölvabakka um leigu á 30 ha. lands til 30 ára. • Jarðfræðilegt mat benti til að um mjög heppilegt svæði væri að ræða. • Í leigusamningi er skilyrði um að ekki sé heimilt að urða sláturúrgang , dýrahræ eða annan smitandi landbúnaðarúrgang.
Hönnun og fleira • Gunnar Svavarsson hjá Eflu verkfræðistofu sá um hönnun urðunarhólfsins (2009) • Hann annaðist flest samskipti við UST ofl • Stjórn Norðurár bs. gerði samning við Flokkun Eyjafj í mars 2010 • Samningurinn ein af forsendum fyrir stærð hólfsins.
Uppbygging urðunarstaðar • Undirbúningur unnin af Stapa 2003-2006 • Efla verkfræðistofa tók við 2006 og annaðist ráðgjöf og hönnun urðunarhólfs • Samið við Héraðsverk ehf um gerð urðunarhólfsins • Stígandi ehf sá um byggingu þjónustuhúss • Arkitektastofan Form sá um hönnun þjónustuhúss ásamt Raftákni og VN • Eftirlit með framkvæmdum á höndum VN • Vatnsveituframkvæmdir voru á höndum N1 pípara • Ýmsir undirverktakar og þjónustuaðilar komið að verkinu
Undirbúningur framkvæmda Í apríl 2010 Í maí 2010 • Ákveðið að auglýsa útboð • Deiliskipulag komið í lögbundinn auglýsingaferil • Skipulagsstofnun gerir ekki athugasemd við umhverfismat • Opnuð tilboð í framkvæmdir 6. maí • Samþykkt að taka tilboði frá Héraðsverki 26. maí • Ákveðið að taka tilboði í 100 tonna bílvog
Framkvæmdir hefjast Í júní 2010 • Samningur undirritaður við Héraðsverk 10. júní, samningsverð 198,8 milljónir • Blönduósbær afgreiðir deiliskipulag og gefur út framkvæmdaleyfi • Samið við VN um eftirlit • Umsókn um starfsleyfi send UST 11. júní. • Gerður samningur um hönnun þjónustuhúss 18. júní • UST fer fram á áhættumat vegna botnþéttingar
Framkvæmdir við urðunarstað Í júlí Stekkjarvík í júlí • Vinna við að grafa urðunarhólf hefst • Ákveðið að afla tilboða í þjónustuhús með verðkönnun, 28. júlí • Ákveðið að taka upp nafnið Stekkjarvík á urðunarstaðnum.
Framkvæmdir við urðunarstað Í ágúst 2010 Staða framkvæmda • Opnuð tilboð í þjónustuhús, 16. ágúst. Samþykkt að semja við Stíganda ehf. • Samningsverð 24,2 milljónir • UST gerir kröfu um viðbragðsáætlun hafs og stranda. Samið við Eflu • Við urðunarhólf er búið að grafa út 180.000 m3, 18. ágúst • Samningsverk er 390.000 m3 • Komið niður á leir
Framkvæmdir við urðunarhólf Í september 2010 Þjónustuhús í byggingu • Gert samkomulag við Héraðsverk um kostnað vegna meiri leirs í hólfinu en tilgreint var í útboði • Þjónustuhús í byggingu • Ákveðið að taka vatn í landi Sölvabakka og setja dælur í vatnslind.
Framkvæmdir við urðunarstað Í október 2010 • Greftri að ljúka 19. okt. • Framkvæmdir við síubeð, sigvatnskerfi og annan frágang að hefjast. • Þjónustuhús gert fokhelt • Samið við Rarik um þriggja fasa rafstreng. • Bílvog komin til landsins og undirstöður undir hana tilbúnar • Farið yfir nýtt kostnaðarmat • Áætlað að verkið verði um 80 milljónum ódýrara en upphaflega var reiknað með. • Vegagerðin semur við Héraðsverk um að byggja upp Neðribyggðaveg. • Ákveðið að auglýsa eftir starfsmanni.
Framkvæmdir við urðunarstað Í nóvember • Urðunarhólf fullmótað og unnið við að leggja leirdúk í hliðar þess. • Bílvog sett upp • Búfjárgirðing reist í kringum landið sem Norðurá hefur á leigu. • Samþykkt að ganga að tilboði Gámaþjónustunnar um kaup á tveimur sorptroðurum • Kaupverð 9,9 milljónir. • Starfsleyfi gefið út 26. nóvember
Framkvæmdum að ljúka Í desember 2010 • Allur frágangur á lokastigi • Starfsmaður við urðunarstaðinn, Fannar Viggósson kominn til starfa • Opnunartími og samskipti við viðskiptaaðila til umfjöllunar • Ákveðið að semja við Sveitarfélagið Skagafjörð um bókhald og reikningagerð
Urðunarstaður opnaður Í janúar 2011 • Formleg opnun urðunarstaðarins 21. janúar • Rekstur hefst • Urðað magn í janúar 125 tonn.
Skipting kostnaðarþátta Allur kostnaður Skipting kostnaðar
Magntölur og stærðir • Lóð svæðisins er 30 ha • Fyrsti áfangi urðunarhólfs er 2,7 ha • Hólfið er um 20 m djúpt • Útgrafið efni í fyrsta áfanga er 390.000 m3 • Þjónustuhús er um 65 fm • Þjónustuplan um 1.200 fm • Bílvog er 18,3 m og tekur allt að 100 tonna þunga
Stekkjarvík • Rekstur urðunarstaðarins hefur gengið vel og ekki komið upp nein sérstök vandamál. • Takk fyrir.