1 / 30

Skráning í Gegni - Kynning -

Skráning í Gegni - Kynning -. Nóvember 2004 Harpa Rós Jónsdóttir, kerfisbókasafnsfræðingur. Yfirlit kynningar. Markmið námskeiðsins Gegnir – samskrá Gæðaeftirlit – Skráningarheimildir – Skráningaráð Vanda Uppbygging kerfisins Skráning, indexar og leitir Leit í leitar- og skráningarþætti

barney
Télécharger la présentation

Skráning í Gegni - Kynning -

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skráning í Gegni- Kynning - Nóvember 2004Harpa Rós Jónsdóttir,kerfisbókasafnsfræðingur

  2. Yfirlit kynningar • Markmið námskeiðsins • Gegnir – samskrá • Gæðaeftirlit – Skráningarheimildir – Skráningaráð • Vanda • Uppbygging kerfisins • Skráning, indexar og leitir • Leit í leitar- og skráningarþætti • Prentun • Keyrsluumhverfi / prófunarumhverfi

  3. Markmið námskeiðsins • Að kenna vinnubrögð í skráningarþætti Gegnis • Að kynna MARC 21 bókfræðistaðalinn • Að kynna íslensk frávik frá notkun MARC 21

  4. Gegnir - samskrá • Gegnir er samskrá um eitt hundrað íslenskra bókasafna, aðgengileg á slóðinni gegnir.is • Gegnir var opnaður með gögnum um 10 háskóla- og sérfræðisafna í maí 2003 • Í apríl 2004 bættust við gögn um 80 fyrrum Fengssafna (flest almennings- eða skólasöfn) • Á haustmánuðum 2004 var unnið að því að sameina færslur fyrir efni sem var tvískráð • Nokkur söfn hafa farið þá leið að yfirfæra ekki færslur, heldur eintakatengja

  5. Gæðaeftirlit • Grundvöllur samskrár er öguð vinnubrögð og samvinna aðildarsafna • Við skráningu efnis í Gegni er stuðst við: • MARC 21 (USMARC) bókfræðistaðalinn • Anglo-American skráningarreglur (AACR2) • Bókfræðifærslur í kerfinu eru sameign aðildarsafna • Allir notendur með skráningarheimild geta frumskráð íslenskt efni en Landsbókasafn Íslands ber ábyrgð á endanlegri skráningu þess

  6. Skráningarheimildir • Skráningarheimild í Gegni er bundin við einstaklinga • Aðeins þeir bókasafnsfræðingar sem hafa sótt námskeið í skráningarþætti Gegnis hjá Landskerfi bókasafna fá skráningarheimild • Áður en bóksafnsfræðingar koma á námskeið í skráningarþætti Gegnis hjá Landskerfi bókasafna er ætlast til að þeir hafi kynnt sér MARC 21 staðalinn

  7. Skráningarráð • Skráningarráði Gegnis er ætlað að móta stefnu um samskrá, skera úr um ágreining varðandi skráningu og skráningarheimildir í Gegni og leggja línur um notkun efnisorða • Markmiðið með starfsemi skráningarráðs er að stuðla að því að gögnin í kerfinu séu vönduð og þurfa allir sem skrá bókfræðilegar upplýsingar í kerfið að fara að reglum ráðsins eins og fram kemur í þjónustusamningum • Eftirfarandi bókasafnsfræðingar, tilnefndir af stjórn notendafélagsins Aleflis, eiga sæti í skráningarráði: Auður Gestsdóttir, Guðný Ragnarsdóttir, Hulda Ásgrímsdóttir, Þóra Sigurbjörnsdóttir og Þórdís T. Þórarinsdóttir

  8. Vanda • Póstlistinn Vanda er ætlaður til umræðna um skráningu í Gegni, þ.e.a.s. um allt sem varðar skráningarreglur, efnisorð, skráningarheimildir og vafamál, venjur og vinnubrögð á sviði skráningar • Skrásetjarar eru skyldugir til að vera á Vöndu. Æskilegt er að aðrir starfsmenn bókasafna, sem annast tengingu efnis, skrái sig á listann • Til að skrá sig á Vöndu skal fara inn á vefinn landskerfi.is og velja Póstlistar

  9. Uppbygging kerfisins Nafnmyndaskrá Bókfræðigrunnur Forðafærsla Stjórnunareiningar Safn Safn Safn Eintök Eintök Eintök Eintök Eintök Eintök

  10. Uppbygging kerfisins • Bókfræðigrunnurinn (ICE01) inniheldur bókfræðifærslur sem eru lýsing á tilteknu verki, eins og titli, ábyrgðaraðild, útgáfu og innihaldi • Nafnmyndaskrá (ICE10) er til stuðnings við bókfræðigrunninn og á að tryggja samræmi í skráningu, þ.e. að ekki séu notaðar fleiri en ein nafnmynd. Einnig auðveldar hún breytingar • Forðafærsla (ICE6X) er yfirlit eða eins konar samantekt á eintakafærslum og ætlað að segja til um staðsetningu eintaka. Mest notað fyrir tímarit

  11. Uppbygging kerfisins • Öllum aðildarsöfnum kerfisins er skipt upp í stjórnunareiningar. Stjórnunareiningar skipta fyrst og fremst máli varðandi samvinnu um útlán milli safna en snerta ekki skráningu eða leitir í kerfinu • Eintök eru tengd við bókfræðifærsluna og segja þannig til um eign safna fyrir tiltekið efni

  12. Skráning og leitir Bókfræðifærsla Indexar Leitarbær svið Höfundur – whoTitill – wtiEfni – wsu • Bókfræðifærslan er lýsing á tilteknu verki. • Valin svið úr færslunni eru send í indexa og verða þar með leitarbær

  13. Skráningarþáttur • Að opna skráningarþátt • Sjálfgefinn gagnagrunnur í skráningarþætti er ICE01 sem er bókfræðileg samskrá Gegnis Start > Programs > Aleph 500 > Cataloging

  14. Innskráður notandi Tungumál viðmóts Tenging við gagnagrunn Tenging við miðlara Tenging við gagnagrunn Innskráður notandi Skráningarþáttur KerfisstikanTitilstikan FellivalmyndirTækjastikan

  15. Opna færslusnið Opna færslu á eigin tölvu Vista færslu á eigin tölvu Sækja færslu á miðlara Vista færslu á miðlara og eigin tölvu Opna færslu í eintakaþætti Hætta Check record Flettileit Leit Skoða færslu í leitarþætti Opna færslu í tímaritaþætti Opna færslu í aðfangaþætti Tækjastikan

  16. Vinnuferlið við skráningu - þættir sem nota þarf Leita að færslu í leitar- eða skráningarþætti Er færslan til? Já Hugsanlegar viðbætur á færsluí skráningarþætti Er færslan til? Nei Nýskrá færslu í skráningar- eðaaðfangaþætti Tengja eintakið í eintakaþætti

  17. Leit í leitarþætti- Ýta færslu í skráningarþátt Aðferð 1 • Framkvæma leit í leitarþætti • Veljið (uppljóma) bókfræðifærsluna og setjið hana á Leiðsögukortið • Veljið Skráning BIB og þar með er færslunni “ýtt” úr leitarþætti yfir í skráningarþátt

  18. Leit í leitarþætti- Ýta færslu í skráningarþátt Aðferð 2 • Framkvæma leit í leitarþætti • Veljið (uppljóma) bókfræðifærsluna og veljið hnappinn fyrir skráningarþáttinn á tækjastiku leitarþáttar • Til að velja margar færslur úr lista skal halda niðri Shift hnappinum

  19. Leit/Flettileit í skráningarþætti • Leit í einu leitarsviði eða fleiri samtímis • Flettileit í stafrófsröðuðum skrám. Leitað er að tilteknum leitarstreng sem orði eða orðasambandi

  20. Leit/Flettileit í skráningarþætti • Velja: Birtir færsluna á marksniði • Veljið hnappinn Opna færslu í eintakaþætti á tækjastiku til að sjá eintakaeign

  21. Færsla í marksniði • Öll nýskráning og breytingar eru gerðar í marksniði færslunnar

  22. Að skoða færslu í marksniði

  23. Að vista færslu • Til þess að færsla skili sér í gagnagrunninn þarf að vista hana á miðlara að nýskráningu/uppfærslu lokinni (File Save on server and local drive) • Mögulegt er að vista færslu á eigin tölvu þannig að skrásetjari geti verið að vinna í færslu án þess að aðrir geti séð hana (File Save on local drive)

  24. Að prenta færslu • FilePrint (Ctrl+P)Færslan verður að vera opin í marksniði svo hægt sé að velja útprentun • Regular sendir beiðni um útprentun á færslu beint á prentara • Aleph Format opnar færsluna fyrst í Notepad

  25. Hjálp • Hægt er að kalla fram skýringartexta fyrir valið svið með því að velja EditHelp on field úr fellivalmynd eða F2 hnapp lyklaborðsins Hjálpartexti

  26. Veiða færslur • Í Gegni er hægt að sækja færslur úr öðrum gagnagrunnum eins og OCLC • Söfn sem hyggjast notfæra sér OCLC þurfa að gera samning þess efnis við Landskerfi bókasafna • Sjá nánar leiðbeiningar um að veiða færslur úr OCLC á Þjónustuvef landskerfi.is

  27. Nokkrar lyklaborðsaðgerðir

  28. Nokkrar lyklaborðsaðgerðir Athugið! Upphleyptur hnappur jafngildir Enter aðgerð lyklaborðsins

  29. Keyrsluumhverfi og prófunarumhverfi • Keyrsluumhverfi Starfsmannaaðgangur lb.gegnir.is Vefurinn gegnir.is • PrófunarumhverfiÖll kennsla fer fram og starfsmenn geta æft sig án þess að eiga hættu á að skemma gögnin Starfsmannaaðgangur lbtest.gegnir.is Vefurinn wwwtest.gegnir.is

  30. Keyrsluumhverfi og prófunarumhverfi • Aleph administration • Fellivalmynd ConfigurationLibraries manager Velja Libraries flipan • Setja inn lb.gegnir.is eða lbtest.gegnir.is í HostName. • Haka við Apply to all, velja Apply hnappinn og Close. Endurræsa kerfið svo breytingar taki gildi

More Related