1 / 12

Komur barna á slysa- og bráðadeild LSH

Komur barna á slysa- og bráðadeild LSH. Hvernig eru áföll barna metin?. Eyrún Jónsdóttir, Verkefnisstjóri Áfallamiðstöðvar/Neyðarmóttöku 2009. Tilkynningar til barnaverndar frá Slysa- bráðadeild. Til umhugsunar.

bevis
Télécharger la présentation

Komur barna á slysa- og bráðadeild LSH

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Komur barna á slysa- og bráðadeild LSH Hvernig eru áföll barna metin? Eyrún Jónsdóttir, Verkefnisstjóri Áfallamiðstöðvar/Neyðarmóttöku 2009

  2. Tilkynningar til barnaverndar frá Slysa- bráðadeild

  3. Til umhugsunar. • Árið 2007 voru 542 mál tilkynnt til Barnaverndar frá læknum/heilsugæslu/sjúkrahúsum – ekki aðgreint (skýrsla Barnaverndarstofur 2008) • Árið 2007 voru 174 mál tilkynnt til Barnaverndar frá slysa-bráðadeild (SBD) • Öll mál þrotaþola yngri en 18 ára eru tilkynnt frá Neyðarmóttöku og Áfallamiðstöð – nema hafi verið gert á SBD áður • Árið 2007: 66 ofbeldi í nánum samböndum á Áfallamiðstöð, - 106/8ofbeldi í nánum samböndum á SBD - Gerandi nú-fyrrverandi maki • Árið 2008: 37 ofbeldi í nánum samböndum á Áfallamiðstöð - 108/8ofbeldi í nánum samböndum á SBD - Gerandi nú-fyrrverandi maki

  4. Af hverju eru ekki fleiri mál tilkynnt til Barnaverndar? • Vanþekking á málaflokknum • Þekkingarskortur fagfólks að greina eða láta sér detta í hug illa meðferð á börnum, vanrækslu, áhættuhegðun • Mikið af nýju starfsfólki – mikið álag • Vantrú á að Barnavernd geti aðstoðað • Skortur á samvinnu milli aðila – einhliða tilkynning – vantar meiri samvinnu í skjóli þagnarskyldu allra aðila • Vantar tölvuvædda tilkynningarskráningu (sbr. Neyðarlínan) • Sama flokkunarkerfi hjá öllum • Betri aðgreining frá tilkynningaraðilum í skýrslu Barnaverndarstofu- veitir aðhald

  5. Stuðningur við fjölskyldu vegna ofbeldis á heimili • Sálrænn stuðningur – skapa öruggt umhverfi • Unnið innan LSH að gerð klíniskra leiðbeininga vegna ofbeldis í nánum samböndum • Bjóða fyrstu aðstoð á Áfallamiðstöð á Slysa- og bráðadeild LSH fyrir konuna/barnið. • Gerð er beiðni um aðstoð og komið til Áfallamiðstöðvar eða sálfræðings SBD. • Boðist til að hringja fyrir konuna til lögreglu ef hún vill kæra atburðinn, helst fastsetja tíma og spyrja hvaða stuðningsaðili getur farið með henni • Á Áfallamiðstöð er boðin aðstoð lögmanns NM til aðstoðar að kynna réttindi, málsmeðferð, aðstoð við að leggja fram kæru hjá lögreglu – að kostnaðarlausu fyrir konuna – málaflokkur tilheyrir nú kynferðisbrotadeild • Hagnýtur stuðningur – tenging við önnur hjálparkerfi og fagaðila

More Related