1 / 14

Framkoma okkar við aðra, líðan og viðhorf

Framkoma okkar við aðra, líðan og viðhorf. Hvað einkennir góðan kennara. Gott viðmót (hlýr) Umburðarlyndur Þolinmóður Skilningsríkur Góður hlustandi Mismunar ekki nemendum Áhugasamur/söm í starfi Nær góðu sambandi við nemendur.

bing
Télécharger la présentation

Framkoma okkar við aðra, líðan og viðhorf

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Framkoma okkar við aðra, líðan og viðhorf Jón Páll Hallgrímsson Ráðgjafi

  2. Hvað einkennir góðan kennara • Gott viðmót (hlýr) • Umburðarlyndur • Þolinmóður • Skilningsríkur • Góður hlustandi • Mismunar ekki nemendum • Áhugasamur/söm í starfi • Nær góðu sambandi við nemendur Jón Páll Hallgrímsson Ráðgjafi

  3. Það er mikið álag að vinna með fólk og áreitið getur verið mikið • Streita getur hlaðist upp í starfi og kallað fram einkenni sem hefur áhrif á framkomu okkar • Óöryggi og lítið sjálfstraust hefur áhrif á líðan og framkomu • Góður kennari hlýtur að þurfa að fylgjast vel með líðan sinni og geðheilsu Jón Páll Hallgrímsson Ráðgjafi

  4. Jón Páll Hallgrímsson Ráðgjafi

  5. A B C tilfinninga Jón Páll Hallgrímsson Ráðgjafi

  6. Streita er talin vera einn mesti áhrifavaldu á það hvernig manni líður í starfi • Streituvaldar í starfi geta verið margvíslegir Þetta hefur áhrif á framkomu okkar Jón Páll Hallgrímsson Ráðgjafi

  7. Líkamleg einkenni Höfuðverkur Vöðvaspenna Meltingatruflanir Andþrengsli Skjálfti Magaverkur og uppköst Svefntruflanir Andleg einkenni Kvíði Reiði og skapofsaköst af litlu tilefni         Eirðarleysi         Viðkvæmni fyrir gagnrýni         Pirringur         Framtaksleysi         Óttatilfinning eða hræðsluköst         Vonleysi Einkenni streitu Jón Páll Hallgrímsson Ráðgjafi

  8. Streita hjá unglingum • Skýrir oft hegðun unglinga • Þau verða óskýr í hugsun og eiga í erfileikum með að einbeita sér. • Getur komið niður á mætingu (óstundvísi) • Lítið úthald og gefast fljótt upp • Neikvæð og svartsýn ( allt ómögulegt ) • Þetta er mikilvægt fyrir kennara að skilja og geta sett sig í spor nemandans Jón Páll Hallgrímsson Ráðgjafi

  9. Streita unglinga • Helstu streituvaldar • Kvíði og ótti • Jákvæðar breytingar • Neikvæðar breytingar • Slys eða áföll • Skilnaður foreldra • Erfiðleikar heima eða annarstaðar • Fjárahagsvandi • Nýr skóli eða nýr kennari • Neysla áfengis og annara vímuefna Jón Páll Hallgrímsson Ráðgjafi

  10. Sumir vilja meina að unglingar í dag séu óagaðir, frekir og komist upp með hluti sem þeir hefðu ekki gert í gamla daga. • Aðrir segja að gefið hefur verið eftir í uppeldi og unglingarnir stjórni öllu. • Ég segi að unglingar í dag eru mun upplýstari en áður, og ekki hægt að beita sömu aðferðum til að halda uppi aga og fá þau til að fara eftir reglum. Jón Páll Hallgrímsson Ráðgjafi

  11. Ýmsar leiðir hafa verið farnar til að ná sambandi við unglinga og fá þau til samstarfs. • Ein leiðin er að koma á móts við unglinga með áhugahvetjandi hætti. • Þetta er aðferð sem vel er hægt að læra og tileinka sér. • En til þess þá þarf maður að vera í góðu jafnvægi og líða vel í starfi. Jón Páll Hallgrímsson Ráðgjafi

  12. Gildrur • Sú gildra sem flestir falla í er stjórnsemi. • Stjórnsamur kennari situr yfirleitt uppi með óþægilegar tilfinningar. • Telja sig ábyrga fyrir hegðun nemenda. • Verða óöryggir ef þeir ráða ekki við umhverfið. • Lenda oft í útistöðum við nemendur. • Aukin hætta á kulnun í starfi. Jón Páll Hallgrímsson Ráðgjafi

  13. Áhugahvetjandi aðferð • Að mæta nemenda þar sem hann er staddur. • Vera ekki að stýra honum inn í farveg sem hann. vill ekki sjálfur. • Að forðast ágrenning. • Að rúlla með mótþróa. • Draga upp möguleika. • Taka einstaklinga til hliðar til að áminna • Passa sig á eigin fordómum og dómhörku Jón Páll Hallgrímsson Ráðgjafi

  14. Viðbrögð í samræmi við viðhorf • Ávanabundin tilfinningaviðbrögð • Ávanabundin hegðun • Ranghugmyndir Jón Páll Hallgrímsson Ráðgjafi

More Related