1 / 9

l istir og hönnun 193

l istir og hönnun 193. kvikmyndalist. KVIKMYNDASAGA. Skipt niður á nokkur skeið Sagan fyrir 1920 – tími tilrauna og framsetning fyrir þroska 1920 – 1930 – fyrir talsetningu, þöglu kvimyndirnar 1930 – 1940 – gullöld Hollywood 1940 – 1950 – stríðstími og eftirstríðstími

bond
Télécharger la présentation

l istir og hönnun 193

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. listir og hönnun 193 kvikmyndalist

  2. KVIKMYNDASAGA • Skipt niður á nokkur skeið • Sagan fyrir 1920 – tími tilrauna og framsetning fyrir þroska • 1920 – 1930 – fyrir talsetningu, þöglu kvimyndirnar • 1930 – 1940 – gullöld Hollywood • 1940 – 1950 – stríðstími og eftirstríðstími • 1950 – 1960 – Kalda stríðið og Eftirklassískt skeið, Atóm myndir, geimverur og skrímsli • 1960 – 1970 – tími óháðra mynda, frjálsræði • 1970 – 1980 – Blockbusterar, geimmyndir og hákarlar • 1980 – 1990 – ris unglingamynda, poppkornamynda, framhaldsmynda og blockbustera • 1990 – 2000 – óháð kvikmyndagerð, tölvugrafík, framhaldsmyndir og endurgerðir • 2000 - súperhetjur

  3. DÖGUN KVIKMYNDARINNAR? Þörfin fyrir hreyfimyndir kom fram mjög snemma Hellamálverk frá steinöld, dýr með margar lappir til að tákna hreyfingu Myndir frá Egyptum hafa fundist sem líkjast helst teiknimyndasögum Um 1980 er talað um fæðingu kvikmyndarinnar 1893 byggja Edison og Dickson saman fyrsta stúdíóið The Black Maria 1984 – fyrstu peninga sýningarvélarnar koma fram í New York New York fæðingarstaður kvikmyndanna í Bandaríkjunum

  4. SAGA KVIKMYNDAVÉLARINNAR Myndavél í laginu eins og riffill Tók 12 myndir á sekúndu Hönnuð 1882 af Frakkanum Etienne – Jules Marey 1893 kynnti Tómas Alva Edison kassalaga kassalaga sýningarvél sem sýndi örsmáar svarthvítar kvikmyndir = Kinetoscope

  5. FYRSTA SÝNINGARVÉLIN 28. desember 1895 frumsýndu Lumiare-bræðurnir tíu örstuttar kvimyndir á Ciématagraphe-vél sinni sem varpaði myndunum á tjald Fór fram á kaffihúsi frammi fyrir 35 áhorfendum

  6. FYRSTA KVIKMYNDIN • Bandaríkjamaðurinn D. W. Griffith gerði fyrstu kvikmyndina sem var mikið listaverk • The Birth of a Nation • 1915 • Tvær og hálf klukkustund • Fjallaði um þrælastríðið í Bandaríkjunum • Gagnrýnd á okkar dögum fyrir kynþáttafordóma • Aðalhetjur myndarinnar eru stofnendur Ku Klux Klan

  7. FYRSTU KVIMYNDAÁR ÍSLANDS 1903 fyrstu landsmenn komast í snertingu við kvikmyndir Tveir útlendingar á ferð um landið og sýndu stuttmyndir um allt land Seldist upp á sýningarnar sem höfðuðu sterkt til landsmanna

  8. LENGD KVIKMYNDAR • Lengd skiptir miklu máli • Lengsta Hollywood kvikmynd sögunnar er Cleopatra • Frá árinu 1963 • Elizabeth Taylor í aðalhlutverki • 4 klukkustundir og 3 mínútur • Andy Warhol gerði 2 langar myndir • 6 klukkustunda mynd sem hét Sleep • Empire sem er 8 klukkustunda löng

  9. Lengsta kvikmynda mynd sögunnar • bresk • frá 1970 • 48 klukkustundir • The Longest and Most Meaningless Movie in the World • Þekktar langar myndir • Ben Hur – 3 klst. 32 mín • Cleopatra – 4 klst. 3 mín • Gone With the Wind - 3 klst. 42 mín • Heaven’s Gate – 3 klst. 39 mín • Lawrance of Arabia – 3 klst. 42 mín • Nixon - 3 klst. 42 mín • Spartacus – 3 klst. 18 mín • The Ten Commandments – 3 klst. 40 mín

More Related