1 / 16

Bókasafnskerfi á landsvísu

Bókasafnskerfi á landsvísu. Staða mála og framtíðarplön Sigrún Hauksdóttir. Umfjöllun. Staða mála Tímaáætlun SFX og MetaLib. Staða mála. Vélbúnaður Íslenskun kerfisins Uppsetning kerfisins Yfirfærsla gagna Þjónustusamningar Vefhönnun Nafn. Vélbúnaður. Anza Akureyri

osma
Télécharger la présentation

Bókasafnskerfi á landsvísu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Bókasafnskerfi á landsvísu Staða mála og framtíðarplön Sigrún Hauksdóttir

  2. Umfjöllun • Staða mála • Tímaáætlun • SFX og MetaLib

  3. Staða mála • Vélbúnaður • Íslenskun kerfisins • Uppsetning kerfisins • Yfirfærsla gagna • Þjónustusamningar • Vefhönnun • Nafn

  4. Vélbúnaður • Anza • Akureyri • Tölvur - þjónar • Tengingar • RH - net • Önnur net • ISDN - ADSL

  5. Íslenskun kerfisins • SDLX þýðingforrit • Dögg Hringsdóttir • Ritnefnd • Vefaðgangur • Starfsmannaþættir • Útlán • Skráning • Aðföng

  6. Uppsetning kerfisins • Sveigjanleiki • Virkni og útlit kerfisins byggist á töflum sem setja þarf upp fyrir hvert og eitt safn • Útlánatöflur Gegnissafna að mestu tilbúnar • Uppsetning annarra þátta alveg eftir

  7. Yfirfærsla gagna • Gögn úr Gegni • Sigbergur Friðriksson heitinn vann forsögnina fyrir flutning bókfræðigagnanna • Nýtt MARC-snið • MARC21

  8. Prófanir gagna úr Gegni • Prófanir hófust 4. júlí sl. • 20 manns hafa komið að prófunum • Vinnufundir tvisvar í viku • 6 til 10 manns á hverjum fundi • Viðamikið og erfitt verkefni • Marksnið Gegnis, MARC21 og 8 skjala forsögn um hvernig gögnin skuli færð á milli

  9. Þjónustusamningur • Drög að þjónustusamningi voru send lykilsöfnum til yfirlestrar • 1/3 af kostnaði þjónustugjöld • 2/3 af kostnaði fast gjald sem leggst á hluthafa í samræmi við eignarhald

  10. Vefhönnun • Leitarhópur • Sýndargrunnar • Útlitshópur • Auglýsingastofan Hvíta húsið

  11. Hvað á barnið að heita? • Samkeppni • Valnefnd • Og nafnið er:

  12. Tímaáætlun • 4. júlí – 6. september • Prófun gagna, vinnuhópur að störfum • 8. september – 25. október • Ex Libris lagfærir og lætur í té aðra gagnahleðslu • 25. október – 8. nóvember • Prófun gagna – vinnuhópar að störfum

  13. Tímaáætlun, frh. • 8. nóvember – 22. nóvember • Ex Libris lagfærir og lætur í té þriðju gagnahleðsluna • 22. nóvember – 7. desember • Prófun gagna – vinnuhópar að störfum – skýrslum skilað

  14. Tímaáætlun, frh. • ???? Desember • Endanleg gagnahleðsla, háð samþykki um að gögnin séu rétt og virkni kerfisins sé eins og til sé ætlast. • Hafa ber í huga að ekki er hægt að breyta Gegni, hvorki skrá né lána út vikuna fyrir opnun kerfins

  15. Samþætting • SFX • Staðall sem stýrir aðgengi að rafrænum gögnum upplýsingasamfélagsins • MetaLib • Tækni sem sameinar og samþættir ólíkar upplýsingaveitur ásamt því að hafa staðlað notendaviðmót og sveiganlega uppsetningu

  16. Vefurinn Að gefnu tilefni vil ég minna á vefinn okkar: http://www.landskerfi.is En þar er að finna mikinn fróðleik um innleiðingu bókasafnskerfisins ásamt greinum og tenglum um skylt efni eins og MetaLib, SFX og nýja MARC-sniðið

More Related