130 likes | 457 Vues
2. kafli. Veirur og dreifkjörnungar. 2-1 Veirur. Veirur hafa sum einkenni lifandi vera en önnur ekki: – Veirur geta fjölgað sér en eru háðar öðrum lifandi frumum til þess. – Veirur geta ekki tekið til sín næringu – Veirur geta ekki skilað af sér úrgangsefni
E N D
2. kafli Veirur og dreifkjörnungar
2-1 Veirur • Veirur hafa sum einkenni lifandi vera en önnur ekki: –Veirur geta fjölgað sér en eru háðar öðrum lifandi frumum til þess. –Veirur geta ekki tekið til sín næringu –Veirur geta ekki skilað af sér úrgangsefni • Í líffræðinni teljast veirur ekki lifandi en þær hafa mikil áhrif á lífverur með því að taka sér bústað í frumum þeirra. Veirur eru sníklar á þeim lífverum sem þær lifa í.
Hýsill nefnist sú lífvera sem sníkill lifir á eða í og samlíf þessara tveggja lífvera er hýslinum til baga. Veira fjölgar sér þannig að hún festir sig á hýsilinn og sprautar erfðaefni sínu inn í hann. Prótínhjúpurinnverður eftir fyrir utan hýsilinn. Erfðaefnin tengjast erfðaefni hýsilsins og tekur yfir stjórninni. Framleiðir efni í nýjar veirur þangað til hýsillinn er orðinn fullur af nýjum veirum og að endingu springur hann.
Veirur • Höfuð • Erfaefni • Hali • Halaþræðir
Veirur • Veirur og menn eiga oft í mikilli baráttu. Oft eru um væga sjúkdóma að ræða eins og, kvef, áblástur og vörtur. Aðrir veirusjúkdómar eru mun hættulegri, eins og, alnæmi, mislingar,inflúensa, lifrabólga, bólusótt, mænusótt,heilabólga, hettusótt og herpes. • Veiklaðar eða óvirkar veirur (Gerviveirur) eru notaðar til að búa til bóluefni. Bóluefni örvar myndun mótefna í líkamanum sem verja hann gegn sýkingum
Dreifkjörnungar Helstu einkenni dreifkjörnunga(gerla/baktería): •Einfrumungar •Hafa ekki kjarna heldur er erfðaefnið dreift um allan líkama þeirra • Allir dreifkjörnungar eru gerlar. Gerlar heita öðru nafni bakteríur. • Gerlar lifa hvar sem er. • Þeir hafa um sig frumuvegg og sumir hafa síðan slímhjúp utan um hann. • Sumir gerlar hreifa sig úr stað með hreyfiöngum • sem kallast svipur.
Gerð og bygging gerla • Frumuveggur: styrkir, ræður lögun og verndar önnur líffæri • Slímhjúpur: utan um frumuvegginn • Frumuhimna: innan við frumuvegginn, stýrir efnaskiptum • Frymið: hlaupkennt efni, megin-uppistaðan í líkama gerilsins • Erfðaefni: dreift um frymið • Svipur: sumir gerlar hafa svipur sem hjálpa þeim að færast úr stað
Starfsemi gerla • Þarfnast orku eins og aðrar lífverur: • Sumirnýta súrefni til að vinna orkuna • aðrir drepast ef súrefni kemst nálægt þeim • Þarfnast fæðu: • Margir frumbjarga, þ.e. framleiða eigin fæðu • Sumir nýta orku frá sólinni (ljóstillífun) Sumir nýta orku sem býr í ýmsum ólífrænum efnasamböndum (efnatillífun) • Sumir eru ófrumbjarga (eru þá neytendur eða sundrendur)
2-2 Helstu gerðir gerla • Frumbjarga gerlar: framleiða næringu fyrir sig og fleiri lífverur –ljóstillífandi gerlar –efnatillífandi gerlar • Ófrumbjarga gerlar: –margir þeirra gegna mjög mikilvægu hlutverki í að brjóta niður lífræn efni, þ.e. valda rotnun þannig að ýmis efni nýtist aftur í ferli lífsins –niturbindandi gerlar: hjálpa öðrum lífverum að nýta nitur úr andrúmslofti og jarðvegi
2-2 Nýting og skaðsemi gerla • Gerlar eru oft til góðs s.s. í mjólkurframleiðslu,eyðingu á úrgangsefnum, framleiðslu á eldsneytioglyfja, eyðingu mengandi efna o.m.fl. • Gerlar eru einnig oft til óþurftar s.s. Spilla matvælum, menga drykkjarvatn, valda sjúkdómum og spilla uppskeru o.m.fl. • Gerlar eru notaðir til að framleiða mörg sýklalyf. • Gerlar eiga sök á mörgum sjúdómums.s. hálsbólgu, lungnabólgu, kóleru, barnaveiki, stífkrampa, berklaveiki, kýlapest o.m.fl.