1 / 42

Kafli 1.1

Kafli 1.1. Inngangur. Til umhugsunar:. Til hvers er verið að kenna stjórnmálafræði í framhaldsskóla? Getur þú fundið einhver rök fyrir því?. Til hvers að læra stjórnmálafræði?. Til að auka þekkingu mína og til að auðvelda mér að leggja sjálfstætt mat á stjórnmálin.

amadahy
Télécharger la présentation

Kafli 1.1

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kafli 1.1 Inngangur

  2. Til umhugsunar: • Til hvers er verið að kenna stjórnmálafræði í framhaldsskóla? Getur þú fundið einhver rök fyrir því? FEL303 - Kafli 1.1

  3. Til hvers að læra stjórnmálafræði? • Til að auka þekkingu mína og til að auðvelda mér að leggja sjálfstætt mat á stjórnmálin. • Til að sjá hvernig ég sem einstaklingur get haft áhrif á umhverfi mitt FEL303 - Kafli 1.1

  4. Til hvers að læra stjórnmálafræði? • Getur orðið hvati til virkrar þátttöku minnar í stjórnmálalegum ákvörðunum sem þjóna bæði mér og þeim hugmyndum sem lýðræðiskerfið byggir á. FEL303 - Kafli 1.1

  5. Til hvers að læra stjórnmálafræði? • Auðveldar mér að meta þá kosti og þær takmarkanir sem lýðræðiskerfið hefur. • Auðveldar mér að sjá í gegnum ýmiss konar lýðskrum FEL303 - Kafli 1.1

  6. Hvað er stjórnmálafræði? • Stjórnmálafræði fjallar eins og aðrar greinar félagsvísindanna um atferli fólks í hópum. FEL303 - Kafli 1.1

  7. Hvað er stjórnmálafræði? • Þjóðfélagið er fjölmennur hópur fólks á tilteknu landsvæði – það er heildarkerfi sem allir íbúarnir tilheyra. • Stjórnarkerfið undirkerfi í þessu heildarkerfi – félagslegt festi. • Getur þú nefnt dæmi um fleiri félagsleg festi? FEL303 - Kafli 1.1

  8. Hvað er stjórnmálafræði? • Stjórnmálafræði fæst við rannsóknir á hvernig gæðum samfélagsins er skipt milli íbúa þess. • Lykilorð: vald, yfirráð og stjórnun. FEL303 - Kafli 1.1

  9. Hagfræði: Framleiðsla og dreifing á vörum og þjónustu – efnahagsleg afkoma þegnanna Stjórnmálafræði: Hvað hefur áhrif á hvernig verðmætum og gæðum er skipt á milli einstakra hópa Tengsl við aðrar greinar FEL303 - Kafli 1.1

  10. Félagsfræði- Mannfræði: Gildi, skoðanir, viðhorf Stjórnmálafræði: Stjórnarfar, stjórnskipun og lög Tengsl við aðrar greinar FEL303 - Kafli 1.1

  11. Tengsl við aðrar greinar • Mörg skemmtileg dæmi eru til um hvernig viðmið ólíkra samfélaga stýra hegðun fólks. FEL303 - Kafli 1.1

  12. Hvernig er stjórnmálafræðin stunduð? • Landfræðileg sjónarmið Viðfangsefnin skoðuð út frá tilteknum landsvæðum Dæmi: Stjórnmál einstakra þjóða Ýmis konar samanburður milli svæða FEL303 - Kafli 1.1

  13. Hvernig er stjórnmálafræðin stunduð? 2.Stjórnmálaathafnir: Stjórnmálaflokkar, hagsmumahópar, kosningahegðun og stjórnsýsla skoðuð. FEL303 - Kafli 1.1

  14. Hvernig er stjórnmálafræðin stunduð? • Hvaða merkingu gefa menn stjórnmálahegðun sinni? = Túlkunarfræði • Hægri-vinstrisinnaðir • Konungssinnar- lýðræðissinnar FEL303 - Kafli 1.1

  15. Hvernig er stjórnmálafræði stunduð? Kerfisleiðin Rannsókn á mynstrinu sem tengsl einstaklinga eða hópa innan kerfisins tekur á sig. • Samskiptum lýst • Skoðað hvernig aðilar virka hver á annan • Hvernig helst kerfið við? • Hvernig breytist kerfið? FEL303 - Kafli 1.1

  16. Hvernig er stjórnmálafræðin stunduð? Kerfisleiðin: Dæmi: Samskipti atvinnurekenda og verkalýðsforystu FEL303 - Kafli 1.1

  17. Hvernig er stjórnmálafræðin stunduð? Þú verður að þekkja vel til stjórnkerfislíkans Easton á bls. 17. Stjórnmála- kerfið ákvarðanir kröfur framkvæmdir stuðningur Endurvarp FEL303 - Kafli 1.1

  18. Hvernig? • Verkhyggja er annað orð yfir samvirkni. • Samvirkni: skoðar hvaða hlutverki mismunandi þættir kerfisins hafa fyrir heildina. FEL303 - Kafli 1.1

  19. Vald – bls 17 og 18 Hvaðan kemur valdið? Uppsprettur stjórnmálavalds eru nokkrar ..... FEL303 - Kafli 1.1

  20. Vald – nokkrar gerðir: Viðurkenning: Yfirvöld hafa vald vegna þess að þegnar þjóðfélagsins viðurkenna réttmæti þess. Þessi tegund kallast lögmætt vald FEL303 - Kafli 1.1

  21. Vald - ofbeldi • Löglegt ofbeldi – lögregla og her. • Yfirvöld hafa leyfi til að beita löglegu ofbeldi – þegnarnir viðurkenna það. FEL303 - Kafli 1.1

  22. Vald - eign Atvinnurekendur hafa völd gegnum eignir sínar. Þetta vald er notað gegn launafólki (kaup og kjör) og stjórnvöldum (þrýsingur). FEL303 - Kafli 1.1

  23. Vald – fjöldi og skipulagning • Þrýstihópar geta haft áhrif vegna fjöldans. • Kosningar FEL303 - Kafli 1.1

  24. Vald - þekking Sérhæfðir hópar, t.d. ráðgefandi hópar FEL303 - Kafli 1.1

  25. Persónutöfrar Náðarvald (charismi): • Fólk með sterka persónutöfra er yfirleitt mjög dáð af fylgjendum sínum en fyrirlitið af anstæðingum. FEL303 - Kafli 1.1

  26. Persónutöfrar Einstaklingar sem hafa/höfðu náðarvald: • Mahatma Gandi • John F. Kennedy • Nelson Mandela • Nefdnu fleiri.... FEL303 - Kafli 1.1

  27. Átök - átakakenningin Þjóðfélagsleg verðmæti samfélagsins eru ekki nægjanleg til þess að hver og einn geti öðlast þau gæði sem hann vill. Átök milli einstaklinga og hópa óhjákvæmileg FEL303 - Kafli 1.1

  28. Siðmenning • Taktu vel eftir hugtakinu siðmenning - en það er á bls 20. • Í stjórnmálalegri siðmenningu koma fyrir þrír megin þættir sem koma við sögu; gildi, skoðanir og viðhorf. Kíkjum nánar á þau.... FEL303 - Kafli 1.1

  29. Stjórnmálaleg siðmenning • Gildi: Þær almennu hugmyndir um hvað sé talið viðeigandi og æskilegt í fari bæði einstaklinga og ríkisvalds. FEL303 - Kafli 1.1

  30. Stjórnmálaleg siðmenning • Skoðanir: Hvaða skilningur er lagður í hinn stjórnmálalega veruleika sem er fyrir hendi. FEL303 - Kafli 1.1

  31. Stjórnmálaleg siðmenning • Viðhorfin: Hugsunarháttur sem einkennir þjóðfélagið. • Dæmi: Íhaldssamur-frjálslyndur FEL303 - Kafli 1.1

  32. Stjórnarkerfi Eastons (bls 22) • Líkan sem lýsir leiðum um hvernig ákvarðanataka fer fram. • Þú verður að þekkja til hugtakanna: aðföng, afurð, endurvarp og hliðarverðir! FEL303 - Kafli 1.1

  33. Stjórnkerfi Eastons Aðföng: • Þarfir sem eru fyrir úti í þjóðfélaginu. • Einstaklingar eða hópar krefjast að ákveðnum þörfum sé mætt af stjórnvöldum. FEL303 - Kafli 1.1

  34. Stjórnmálakerfi Eastons • Þú ert forsætisráðherra í einn dag. Hverju myndir þú vilja breyta eða leggja áherslu á? • Hverjar eru helstu þarfir fólks í okkar samfélagi? FEL303 - Kafli 1.1

  35. Stjórnarkerfi Eastons Afurð: • Nái mál fram að ganga kemur það sem afurð út úr kerfinu • Dæmi: Lög, reglugerðir, fjárveitingar og svo framvegis. FEL303 - Kafli 1.1

  36. Stjórnarkerfi Eastons Endurvarp: • Þegar nýjar þarfir myndast í kjölfar ákvarðanna. • Manstu eftir Díalektíkinni sem fjallað var um í FEL 203 (Marx). Rifjaðu hana upp...... FEL303 - Kafli 1.1

  37. Stjórnarkerfi Eastons Hliðarverðir: • Þeir sem eru í þeirri stöðu að geta opnað eða lokað á leiðirnar sem málin fara um. • Dæmi: Hagsmunasamtök, flokkar, fjölmiðlar, embættismenn, sérfræðingar, nefndir, þing, ráðherrar, ráðuneyti og margir fleiri... FEL303 - Kafli 1.1

  38. Stjórnarkerfi Eastons Verkefni Gerðu verkefnið sem er á bls 24. FEL303 - Kafli 1.1

  39. Upphaf stjórnmálafræði Aristoteles(384-322 f.Kr). • Leit á manninn sem stjórnmálaveru og skilgreindi hann sérstaklega sem slíkan. FEL303 - Kafli 1.1

  40. Verkefni • Hvað er stjórnkerfislíkan Eastons? Lýstu í stuttu máli tilgangi þess og notkun. • Með hugtakinu stjórnmálalegar valdauppsprettur er átt við þann grundvöll eða aðferðir sem hið stjórnmálalega vald byggir á. Nefndu að minnsta kosti fimm mikilvægar tegundir slíkra uppsprettna ásamt dæmi í hverju tilviki. FEL303 - Kafli 1.1

  41. Verkefni • Fyrirmyndafaðir... FEL303 - Kafli 1.1

  42. Hér lýkur köflum 1.1 og 1.2

More Related