1 / 20

6. kafli

6. kafli. Mannvirki - aðkoma, umferðarleiðir og innri rými. 6. kafli yfirlit. 6.1 Markmið og algild hönnun 6.2 Aðkoma 6.3 Ytra form og hjúpur mannvirkja 6.4 Megin umferðarleiðir 6.5 Handrið/handlistar

ketan
Télécharger la présentation

6. kafli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 6. kafli Mannvirki - aðkoma, umferðarleiðir og innri rými

  2. 6. kafli yfirlit 6.1 Markmið og algild hönnun 6.2 Aðkoma 6.3 Ytra form og hjúpur mannvirkja 6.4 Megin umferðarleiðir 6.5 Handrið/handlistar 6.6 Skilti, leiðbeiningar, handföng o.fl. vegna algildrar hönnunar 6.7 Íbúðir/ íbúðarhús 6.8 Hús til annarra nota en íbúðar 6.9 Samkomu-, verslunar-, iðnaðarhúsnæði, skólar o.fl 6.10 Hótel, gististaðir, heimavistir, stúdentagarðar, hjúkrunarheimili o.þ.h. 6.11 Bílageymslur 6.12 Aðrar byggingar 6.13 Tæknirými 6.14 Vegghæð húsa. 6.15 Sérstök ákvæði er varða bréfakassa

  3. Aðgengi - algild hönnun Hönnun framleiðsluvara, umhverfis, áætlana og þjónustu sem allir geta nýtt sér, að því marki sem aðstæður leyfa, án þess að koma þurfi til sérstök útfærsla eða hönnun. Algild hönnun útilokar ekki hjálpartæki fyrir fatlaða sé þeirra þörf.

  4. Algild hönnun ...... „Með algildri hönnun skal tryggt að fólki sé ekki mismunað um aðgengi og almenna notkun mannvirkja á grundvelli fötlunar, skerðinga eða veikinda og það geti með öruggum hætti komist inn og út úr mannvirkjum, jafnvel við óvenjulegar aðstæður, t.d. í eldsvoða.“ ....

  5. Kafli 6.1 og 6.2 6.1 Markmið og algild hönnun • 6.1.1 Markmið • 6.1.2 Algild hönnun 6.2 Aðkoma • 6.2.1 Aðkomuleiðir • 6.2.2 Gönguleið að byggingum • 6.2.3 Umferðarsvæði • 6.2.4 Sérstakar kröfur vegna algildrar hönnunar Framsetningu breytt, markmiðsákvæði geta verið ítarlegri og aukin ákvæði sem varða aðgengi/ algilda hönnun

  6. 6.4 Megin umferðarleiðir • Grein 6.4.1 til og með grein 6.4.13: Markmið/ Inngangshurðir/ Innihurðir/ Gangar og anddyri/ Jöfnun hæðarmunar – algild hönnun/ Stigar – tröppur almennir öryggisþættir/ Stigapallar/ Stigar tröppur – breidd, ganghæð, halli o.fl/ Skábrautir/ Lyftur og lyftupallar Kröfur til umferðaleiða innan mannvirkis sameinaðar í einum kafla. Kröfur eru auknar vegna aðgengis, þ.m.t. lyftur, skábrautir, pallar o.fl.

  7. 6.5 Handrið/ handlistar • Grein 6.5.1 til og með 6.5.5: Almennt/ Frágangur handlista/ Frágangur handriðs/ Hæð handriðs/ Vörn gegn slysum á börnum Markmið með hliðsjón að þörfum fatlaðs fólks/ hreyfihamlaðra og aukins öryggis þá sérstaklega öryggis barna

  8. 6.6 Skilti, leiðbeiningar, handföng o.fl. vegna algildrar hönnunar Gerð og frágangur skilta og annarra leiðbeininga í umferðarleiðum þannig að fatlað fólk geti ferðast óhindrað um mannvirki. Einnig handföng, stýringar, stillingar, læsingar o.þ.h. Skýrari krafa vegna aðgengismála

  9. 6.7 Íbúðir/ íbúðarhús • Grein 6.7.1 til og með 6.7.16: Allmennt um íbúðarhús/ Algild hönnun/ Niðurgrafnar íbúðir/ Íbúðir í timburhúsi og íbúðir í risi/ Almennt um íbúðir/ Lofthæð og birtuskilyrði/ Eldhús/ Íbúðarherbergi/ Votrými/ Baðherbergi og snyrtingar/ Þvottaherbergi innan íbúðar/ sameiginlegt þvottaherbergi/ Geymslur/ Svalir/ Svalaskýli. Reynt að gera markmiðsákvæði skýrari, auknar kröfur vegna aðgengis, skýrari kröfur t.d. til votrýma o.fl.

  10. Kaflar: 6.8 – 6.12 • 6.8 Hús til annarra nota en íbúðar • 6.9 Samkomu-, verslunar-, iðnaðarhúsnæði, skólar o.fl. • 6.10 Hótel, gististaðir, heimavistir, stúdentagarðar, hjúkrunarheimili o.þ.h. • 6.11 Bílageymslur • 6.12 Aðrar byggingar • 6.13 Tæknirými Auknar kröfur vegna aðgengis, skilgreindar kröfur til stúdentagarða/ heimavista skilgreindar kröfur þegar frístundahús/ fjallaskálar teljast gististaðir

  11. 7. kafli Útisvæði

  12. 7. kafli • 7.1 Útisvæði – Markmið/ Algild hönnun/ Umferðarleiðir/ Fallhætta/ Yfirborðsvatn/ Dvalar- og leiksvæði • 7.2 Lóðir við mannvirki – Almennt/ Staðsetning byggingar/ Aðkoma slökkviliðs o.þ.h./ Tré við lóðarmörk/ Girðingar/ Frágangur lóðar/ Sundlaugar og setlaugar á einkalóðum/ Frágangur bílastæða/ Sorpgerði - sorpskýli • 7.3 Opin svæði – Almennt/ Leikvellir/ Íþróttasvæði Kaflinn ítarlegri en áður, reynt að gera markmiðsákvæði skýrari og auknar kröfur vegna aðgengis.

  13. 12. Kafli Öryggi við notkun

  14. 12. kafli yfirlit • 12.1 Megimarkmið • 12.2 Vörn gegn falli/ hrösun • 12.3 Vörn gegn því að fólk klemmi sig eða rekast á • 12.4 Gler í byggingum • 12.5 Brunaslys • 12.6 Varnir gegn sprengingum • 12.7 Vörn gegn innilokun • 12.8 Vörn gegn eitrun • 12.9 Vörn gegn rafmagnsslysum • 12.10 Vörn gegn slysum á lóð. Nýr kafli sem fjallar eingöngu um öryggi mannvirkja og lóða og mið tekið af samsvarandi norrænum kröfum.Sérstaklega litið öryggis barna

  15. 12.2 Vörn gegn falli/ hrösun • 12.2.1 Birta/lýsing umferðarleiða • 12.2.2 Hras • 12.2.3 Fall úr hæð • 12.2.4 Öryggi stiga/trappa/ skábrauta • 12.2.5 Op í byggingum • 12.2.6 Öryggi vegna þaka

  16. 15. kafli Mengun frá mannvirkjum og meðhöndlun byggingarúrgangs

  17. 15. kafli yfirlit • 15.1 Mengandi efni og verndun náttúrufars • 15.1.1 Markmið • 15.1.2 Mengandi efni og efni hættuleg heilsu • 15.1.3 Mengað byggingarsvæði • 15.2 Byggingarúrgangur • 15.2.1 Almennt • 15.2.2 Áætlun um meðhöndlun • 15.2.3 Skrá yfir hættuleg efni • 15.2.4 Flokkun byggingarúrgangs Nýr kafli sem fjallar um umhverfisþætti og meðhöndlun byggingarúrgangs.Tekið var mið af norrænum kröfum, mest þó norskum.

  18. 16. kafli Rekstur, viðhald og notkun - handbækur

  19. 16. Rekstur, viðhald og notkun - handbækur • 16.1 Afhending handbókar Kafli sem tengist neytendarvernd og aukinni upplýsingagjöf til húseigenda. Auðveldar viðhald, rekstur og þar með endingu byggingarhluta. Ekki alfarið nýtt ákvæði – hér gætir áhrifa frá gr. 30.5 í eldri reglugerð

  20. 16.1 Afhending handbókar • Áður en lokaúttekt mannvirkis fer fram ber byggingarstjóra að afhenda eiganda og útgefanda byggingarleyfis til vörslu handbók mannvirkisins. Handbókin skal afhent á rafrænu formi svo og öll gögn sem henni kunna að fylgja. Nánar er gerð grein fyrir innihaldi handbókarinnar í leiðbeiningum Mannvirkjastofnunar

More Related